Félagsfræði 1 Flashcards
(105 cards)
Forsendur félagsfræðinnar
- Hegðun einstaklinga mótast af þeim stofnunum og hópum sem einstaklingar tilheyra.
- Ekki er allt sem sýnir (heimurinn er ekki sjálfgefin)
- Mannlegt atferli er áhugavert.
- Rannsakandi verður að halda persónulegum fordómum í skefjum.
- Félagsfræðin segir ekki til um hvað er gott og illt, rétt og rangt.
Tilgangur félagsfræðinnar
skv. C. Wright Mills er að miðla félagsfræðilegri vitund
Decartes
efasemdahyggja, vildi efast um allt til að fá fram framfarir. Allt getur verið tálsýn og uppspuni í huganum. Núllstilla þekkingarfræðina. Lagði grunninn að þekkingarfræðinni.
Isaac Newton
frelsi til að nota eigin skynsemi, uppreisn gegn hefðarhyggju og valdi, framfaratrú notaði vísindalegar aðferðir. var efasemdamaður og rökhyggjumaður. Þyngdarlögmál og hreyfilögmál. Þekkkingarfræðileg nálgun byrjaði upp á nýtt.
Auguste Comte
fyrstur til að koma fram með hugtakið ,,sociology”. Vildi þróa félagsvísindi í sömu átt og raunvísindi. Lagði grunninn að félagsfræði sem fræðigrein. Undir áhrifum upplýsingar og vísindahyggju.
Karl Marx
faðir félagsfræðinnar ásamt Max Weber og Emil Durkheim.
Díalektík: fyrst er antitesan, t.d. kúaði almúginn, svo verða átök og úr því verður ný þjóðfélagstýpa sem er þá sintomesan.
Söguleg efnishyggja: öll framþróun hefur verið átök um efnisleg gæði. Firringin.
Kapítalismi: snýst um að borgarastéttin arðrænir verkafólk. Samkeppni milli verkafólks.
Emile Durkheim
einn af feðrum félagsfræðinnar. Gjörbreytti hugmyndinni um félagslegan raunveruleika. þróaði hugmyndir Comte. Félagsleg staðreynd: þróaði það hugtak til að þróa félagsfræði frá sálfræði og heimspeki. Leit á samfélagið sem lífveru
Félagsleg staðreynd
Hugtak til að þróa félagsfræði frá sálfræði og heimspeki
Sjálfsvíg
það frægasta sem Durkheim rannsakaði. Dæmi um mjög einstaklingsbundna aðgerð, stjórnað af félagaslegum þáttum. Sjálfsvígstíðni hærri hjá mótmælendu en kaþólikum. Snýst um félagslegt taumhald. Solidarity-samstaða. Meira tabú hjá kaþólikum að fremja sjálfsvíg. Kaþólikar hafa þó verið gagnrýndir fyrir að skrá ekki hjá sér öll dauðsföll.
Siðrof
þegar fólk veit ekki hvernig það á að haga sér siðferðislega. Siðferðisleg samloðun minni í nútímasamfélögum en í fyrri samfélögum
Max Weber
Skynsemishyggja: mikilvægust er formleg skynsemi. Skynsamasta aðgerðin er sú sem fer eftir reglum samfélagsins.
lögmæti valds: hvað er það sem gefur valdi lögmæti.
siðferði mótmælenda, það frægastasem weber kom fram með.
nútímasamfélag er járnbúr skynsemiskerfa sem engin leið er að sleppa úr. Fair sem geta fundið nýja leið til að lifa.
Nýrri straumar
virknishyggja- Talcott Parson og Robert Merton
Virknishyggja
Byggir á Durkheim, Weber og Comte. Bókin okkar byggir á virknishyggjuHvað er það sem kemur í veg fyrir að samfélagið leysist uppi öreindir og heldur því saman? Félagslegir þættir halda samfélaginu og saman og gildin sem félagslegu þættirnir hvíla á. Byggist á samstöðu.
Consesnun = samstaða
sameiginleg norm og gildi er það sem mestu máli skiptir í þjóðfélaginu og er það sem félagsfræðilegar rannsóknir eiga að fast við. Eiga að varpa ljósi á félagslegt taumhald(skipulag og félagsmótun) og líta svo á að breytingar gerist hægt og rólega.
Átakakenningar
Eru til bæði skv. Ralf Dahrendorf og Skv. C. Wright Mills
Átakakenningar skv. Ralf Dahrenforf
Átök milli hópa í samfélaginu eru ekki aðeins eðlileg heldur nauðsynleg forsenda framþróunar í samfélaginu.
völd: dreifast ójafnt milli einstaklinga, hópa, þjóðfélaga og eru uppsretta átaka og núnings.
Átökin eru þó ekkert áhyggjuefni.
díalektískt samband milli valds og mótspyrnu
Átök-mótspyrna-félagslegar breytingar.
Átakakenningin skv. C. Wright Mills
Breytingar á stéttarstrúktúr í kjölfar seinni heimstyrjaldarinnar í USA.
Aukið skrifræði og aukin neysluhyggja
Millistéttin og verkalýðsstéttin valdalausar.
folk ófært og ómeðvitað um að andmæla valdi valdaelítunnar.
folk hefur meiri áhuga á neyslu og fjöldaafþreyingu heldur en pólitík.
Samskiptakenningar
George Herbert Mead og Erving Goffman
Áherlsan lögð á að skoða samskipti folk í hverdagslífinu. Augliti til auglitis. Hvernig fara þau fram? Hvað er sagt? Hvernig skilur folk aðra? Svipbrigði, framkoma og fl.
vildu setja félagsfræði í tengsl við einstaklinginn eða veruleikann hér og nú.
hæfni mannsins til að læra meiri en hjá öðrum dýrum.
Mícró sjónarhorn
Félagslegir áhrifaþættir á heilsu
heilsa eða heilsuleysi einstaklinga og hópa getur ákvarðast af:
-menntunarstigi
-atvinnu
-tekjum
-auð
-ójöfnuði og lagskiptingu
T.d. eru íslendingar með háar tekjur almennt með aðeins verri heilsu en aðrir.
Hvernig bregðast samfélög við sjúkdómum?
Bæði félagslegt og pólitískt. Mismunandi eftir löndum hvernig tekið er á sjúkdómum.
Þróun heilsufélagsfræðinnar
Í fyrstu voru það meira lænar en félagsfræðingar
Snow
rannsakaði útbreyðslu kóleru í London árið 1854. Rannskaði þetta með félagfræðilegum aðferðum. Komst að því að kolera smitast með vatni en ekki lofti. Snérist allt um eina pumpu sem var smituð af úrgangi manna og dýra. Um leið og pumpan var tekin úr notkun minnkaði tilfelli kóleru til muna.
Eftir seinni heimstyrjöld var aukin fókus á geðheilsu.
setti fram hugmynd sína um ,,the sick role” í the social system um 1950. Hafði mikil áhrif á að félagsfræðingar fóru í auknum mæli að skoða heilsu.
Þarna var virknihyggja meira og minna dottin úr tísku.
setti fram hugmynd sína um ,,the sick role” í the social system um 1950. Hafði mikil áhrif á að félagsfræðingar fóru í auknum mæli að skoða heilsu.
Heilsa skilgreind
Skv. WHO: heilsa er ástand líkamlegrar, andlegrar og félagslegrar velferðar en ekki aðeins að vera laus við sjúkdóma og fötlun. Skilgreining WHO snýst ekki bara um að vera laus við sjúkdóma heldur einnig að miða að því að fyrirbyggja sjúkdóma. Jafn mikilvægt. Ekki endilega algild skilgreining á heilsu samt.
Almenningur lítur á heilsu sem hæfni til að sinna daglegum störfum.