Sálfræði Flashcards

(172 cards)

1
Q

Nám ?

A

tiltölulega stöðug breyting á hegðun, eða færni til athafna, sem verður vegna reynslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Munur á námi og frammistöðu ?

A

breyting á hegðun þýðir ekki endilega að nám hafi átt sér stað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fimm lærdómsferli ?

A
  1. Viðvani
  2. Næming
  3. Klassísk skilyrðing
  4. Virk skilyrðing
  5. Félagslegt nám/herminám
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Viðvani ?

A
  • eitthvað sem venst með tímanum
  • einfaldasta tegund náms
  • það dregur úr styrk svörunar við endurtekið áreiti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Næming ?

A
  • meiri svörun eftir því sem áreitið eykst
  • styrkur svörunar eykst við endurtekið áreiti

td. maður er í prófi og eh gerir eh hljóð og maður missir einbeitinguna því hljóðið magnast upp fyrir manni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Klassísk skilyrðing ?

A
  • tengja saman 2 áreiti
  • Pavlov
  • “tengslanám”
  • lífveran lærir að það eru tengsl milli áreita

td. sjoppumatur við bílveiki, ópalskot við ælu og fl.

  • tekur oft margar tilraunir til að tengja saman skilyrt áreiti og óskilyrt áreiti til að fá fram sterkt skilyrt viðbragð (nema ef óskilyrða áreitið er það sterkt að það verður traumatískt)
  • er áhrifaríkust þegar áreitið sem á að skilyrða fer á undan óskilyrta áreitinu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Virk skilyrðing ?

A
  • verðlaun eða refsing fyrir hegðun
  • afleiðing hegðunar ræður hversu líkleg hún verður í framtíðinni
  • virk slokknun og greinireiti
  • B.F. Skinner

td. laun fyrir vinnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Félagslegt nám / herminám ?

A

nám sem á sér stað þegar við fylgjumst með öðrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Atferlishyggja ?

A
  • viðfangsefni sálfræðinnar varð hegðun
  • kom fram upp úr aldamótum 1900
  • varð ráðandi í akademískri sálfræði

(áður var viðfangsefnið vitundin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skilyrðing ?

A
  • klassísk vs. virk
  • tengsl milli hegðunar og atburða í umhverfi hennar
  • útskýrir afhverju ný hegðun er tekin upp, fyrri hegðun hverfur og ein tegund hegðunar er líklegri en önnur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hundar Pavlovs ?

A

tilraun um klassíska skilyrðingu

  • hljóð -> matur = munnvatn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Svörun / viðbrögð ?

A

hvernig lífvera svarar áreiti eða hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Óskilyrt áreiti ?

A

eh sem vekur ekki viðbrögð til að byrja með

  • þarf nám svo það komi fram svörun
  • styrkur skiptir máli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Óskilyrt svörun ?

A

ósjálfrátt viðbragð við áreiti án þess að nám komi til

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Skilyrt áreiti ?

A

upphaflega hlutlaust áreiti vekur upp skilyrt viðbrögð eftir tengsl við óskilyrt áreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Skilyrt svörun ?

A

svörun sem skilyrta áreitið kallar fram og er venjulega áþekk óskilyrtu svörununni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Slokknun ?

A

þegar lærð svörun dofnar og hverfur loks

  • þegar skilyrta áreitið birtist endurtekið án þess að óskilyrta áreitið fylgi með
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hlutlaust áreiti ?

A

er reglulega parað eða tengt með óskilyrtu áreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

John Broadus Watson ?

A

ef ég fengi tylft heilbrigðra og velskapaðra ungbarna og minn eigin heim þar sem ég gæti alið þau upp, þá er ég viss um að ég gæti valið eitt þeirra af handahófi og þjálfað það upp í að vera sérfræðingur af hvaða tagi sem er… óháð hæfileikum, áhugamálum, hneigðum, getu, starfi og kynþætti forfeðranna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Lærður ótti ?

A
  • með tengslanámi
  • rannsókn Watson og Rayner á Albert litla
  • fengu hann til að hræðast rottur með því að tengja hlutlaust áreiti (hvíta rottu) við óskilyrt áreiti (mikinn hávaða) = hann varð ekki einungis hræddur við rottur heldur líka aðra loðna hluti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Jones ?

A
  • upphafsmaður berskjöldunarmeðferðar
  • enn mikið notuð í dag
  • skjólstæðingur kynntur fyrir skilyrtu áreiti (sem kveikir ótta) án óskilyrt áreitisins
  • leiðir til slokknunar = áreitið verður aftur hlutlaust
  • “face your fears”
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Afleiðingalögmálið ?

A
  • Thorndike
  • virk skilyrðing
  • ef jákvæðar afleiðingar fylgja hegðun verður hún líklegri til að koma fram, en ef neikvæðar afleiðingar fylgja hegðun verður hún ólíklegri til að koma fram
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

B.F. Skinner ?

A
  • virk skilyrðing
  • lærdómsferli þar sem hegðun verður líkleg eða ólíkleg til að eiga sér stað eftir því hverjar afleiðingar hennar eru
  • “Skinner-boxið”
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Afleiðingar hegðunar ?

A

hlutlausar afleiðingar hvorki auka né draga úr líkum á að hegðun eigi sér stað

  • styrkir = eflir svörunina eða gerir hana líklegri
  • refsir = veikir svörunina eða gerir hana ólíklegri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Styrkingarskilmálar ?
- sambandið milli hegðunar og afleiðinga hennar sem hefur áhrif á líkurnar á endurtekningu hennar 1. undanfari hegðunar 2. hegðunin 3. afleiðingar hegðunar
26
Jákvæð styrking ?
þegar áreiti birtist og hegðun eykst td. öskudagur, syng = fæ nammi
27
Neikvæð styrking ?
þegar áreiti hverfur og hegðun eykst td. hausverkur, fer í gym = hausverkur hverfur
28
Jákvæð refsing ?
þegar óþægilegt áreiti birtist og tíðni hegðunar minnkar td. mæta seint = refsing
29
Neikvæð refsing ?
þegar áreiti hverfur, er tekið í burtu og tíðni hegðunar minnkar td. tuð um drasl = hætti að sóða út
30
Misheppnaðar refsingar ?
- fólk beitir refsingum á rangan hátt td. ef foreldrar eru ekki með sömu reglur - tilfinningalegar afleiðingar refsingar geta skapað fleiri vandamál en refsingin leysir - áhrif refsinga oft tíma- og aðstæðubundin - aðgerð sem á að refsa getur verið styrkir við vissar kringumstæður - refsing gefur litlar eða engar upplýsingar um æskilega hegðun
31
Virk slokknun ?
- hegðun ekki lengur styrkt - leiðir til þess að það dragist úr tíðni hegðunar og hún deyr smám saman út (lykilatriði virkrar skilyrðingar)
32
Greinireiti ?
áreiti sem gefur til kynna hvort og hvaða afleiðingar hegðun hefur (lykilatriði virkrar skilyrðingar)
33
Styrking ?
- heppilegri en refsing til að breyta hegðun - veitir upplýsingar um æskilega hegðun - verður að tengjast þeirri hegðun sem á að styrkja - stöðug styrking leiðir síður til varanlegra breytinga á hegðun
34
Albert Bandura ?
- einn af höfundum hugrænu félagsnámskenningarinnar - fjögur skref hermináms - félagslegt nám - lærum það sem fyrir okkur er haft - tilraun á börnum og ofbeldi
35
Fjögur skref hermináms ?
1. athygli - veita þeim sem við munum herma eftir athygli 2. varðveisla - varðveitum upplýsingar þannig að við getum kallað þær fram aftur 3. endursköpun - verðum að vera líkamlega fær um að herna eftir hegðuninni 4. áhugahvöt - hafa áhuga á að sýna tiltekna hegðun *samkvæmt Albert Bandura*
36
Sálfræði ?
- fræðigrein sem snýr að hegðun og hugrænum atferlum - hvernig hegðun og hugræn ferli verða fyrir áhrifum af líkamsástandi, hugarástandi og umhverfi lífverunnar
37
Sálfræðilegar rannsóknir ?
- raunprófaðar upplýsingar - grunnrannsóknir - hagnýtar rannsóknir
38
Trúgirni mannsins ?
- upplifum meiri stjórn og skilning í flóknum heimi - sættum okkur ekki við það að vita ekki - heilinn leitar að mynstri, þó ekkert mynstur sé fyrir hendi - sálarþvaður staðfestir okkar eigin skoðanir vs. vísindaleg sálfræði ögrar skoðunum okkar
39
Gagnrýnin hugsun ?
- færni til að efast um staðreyndir sem hafa ekki mikið vísindalegt vægi - lykilatriði í öllum vísindum - hjálpar okkur að varast gervivísindi - fær okkur til að leita svara, vera forvitin og efast
40
Siðareglur hjúkrunarfræðinga?
6. grein = " hjúkrunarfræðingur viðheldur þekkingu sinni og færni og ber faglega og lagalega ábyrgð á störfum sínum. Hann tekur þátt í þróun þekkingar í hjúkrun og byggir störf sín á rannsóknarniðurstöðum til hagsbóta fyrir skjólstæðing."
41
Fimm meginmarkmið sálfræðinnar ?
1. að lýsa hvernig fólk hegðar sér 2. að skilja orsök hegðunar 3. að spá fyrir um hegðun undir ákverðnum kringumstæðum 4. að hagnýta þekkingu út frá sálfræðilegum rannsóknum til að bæta velferð fólks 5. að hafa áhrif á hegðun í gegnum stjórn sem það örsakar
42
Saga sálfræðinnar ?
- heimspeki frá fornöld - tvíhyggja um sál og líkama - einhyggja - þróunarkenning Darwins - Nature-nurture debate
43
Wilhelm Wundt ?
-"faðir" nútíma sálfræði - lærði læknisfræið og heimspeki - vildi gera sálfræði að vísindum - rannsóknarstofa sálfræði í Leipzig - beitti innskoðun - aðaláherlsan á *skynjun, viðbragðstíma, athygli, persónuleika og fl.*
44
Grunnstefnur sálfræðinnar ?
Formgerðastefna vs. Virknihyggja
45
Formgerðastefna ?
- áhersla á að greina reynslu í frumeiningar - "hvað gerist" - innskoðun
46
William James ?
- taldi innskoðun afla lítilla heimilda um hugarstarf - vildi grafast fyrir um hlutverk mannlegra eiginleika
47
Virknihyggja ?
- áherlsa á hlutverk eða tilgang hegðunar og vitundar - "hvernig og hversvegna" - áhrif frá *Charles Darwin* - spruttu tveir straumar = 1. Atferlishyggja 2. Þróunarsöguleg sálfræði
48
Sálaraflskenningin ?
- sálgreining - kenning um persónuleika og aðferð í sálrænni meðferð - leggur áherslu á ómeðvitaðar hvatir og innri togstreitu - geðlæknar varðveittu og þróuðu - tilheyrði ekki akademískri sálfræði - mjög áhrifamikill straumur í listum enn í dag
49
Sigmund Freud ?
- setti fram sálræna meðferð - taldi að sjúkdómseinkenni væri svar við óbærilegri togstreitu innra með manneskju - Ego, Id, superego - taldi td. að ofsakvíði orsakaðist af rofnum samförum
50
Grunn nálganir í nútíma sálfræði ?
1. atferlis nálgun 2. húmanísk nálgun 3. hugfræðileg nálgun 4.félagsleg og menningarleg nálgun 5. líffræðileg nálgun
51
Atferlis nálgun ?
Atferlishyggja vs. Hugræn atferlishyggja - sálfræðileg nálgun sem leggur áhersluna á hvernig umhverfi og reynsla hefur áhrif á hegðun manna eða dýra
52
Húmanísk nálgun ?
sálfræðilegt viðhorf sem leggur áherslu á persónulegan þroska og ræktun mannlegra hæfileika fremur en vísindalegan skilning og mat á hegðun - stefnan hafnaði atferlishyggjunni og sálgreiningunni - lagði áherslu á sköpunargáfu og ræktun hæfileika
53
Tveir frægir húmanistar ?
Abraham Maslow og Carl Rogers
54
Jákvæð sálfræði ?
- sterk tengsl við húmaníska sálfræði - rannsakar eiginleika sem gerir fólki kleift að vera hamingjusamt, jákvætt og sýna þrautsegju í streituvaldandi aðstæðum
55
Hugfræðileg nálgun ?
sálfræðileg nálgun sem leggur áherslu á hugræn ferli í skynjun, minni, máli, þrautarlausnum og öðrum sviðum hegðunar - *hugræn sálfræði* - hvernig hugsanir og túlkanir fólks hafa áhrif á líðan, hegðun og fl. - tölvulíkan af mannlegri hugsun - hugsun ungabarna - greindarmælingar
56
Félags/menningarleg nálgun ?
sálfræðileg nálgun sem leggur áherslu á félagslega og menningarlega áhrifavalda í hegðun, hugsun og tilfinningum - félagssálfræði (rannsóknir á reglum, hlutverkum hópa og samskiptum) - menningarsálfræði (rannsóknir á menningarlegum venjum, gildum og væntingum)
57
Líffræðileg nálgun ?
sálfræðileg nálgun sem leggur áherslu á líkamsstarfsemi og líkamsbreytingar sem tengjast hegðun, tilfinningum og hugsunum - hormónastarfsemi - taugaboðefni - efnafræði heilans - erfðir - þróunarsöguleg áhrif
58
Frumherjar hugrænnar atferlismeðferðar ?
Aaron T. Beck og Albert Ellis
59
Hugræn atferlismeðferð ?
meðferðarnálgun á fræðilegum grunni - meðferðar kenning sem nýtur mjög vaxandi hylli - vegna þess að hún er aðgengileg - vegna þess að hún hefur staðist prófið í rannsóknum - meðferð við þunglyndi á 7. og 8. áratugnum - miklar framfarir í kvíðameðferð á 9. áratug *hvernig hugsanir og túlkanir hafa áhrif á líðan*
60
Vitund/meðvitund ?
vitund um okkur sjálf og umhverfið okkar
61
Einkenni vitundar ?
1. Huglæg/persónuleg 2. Síbreytileg 3. Snýr að okkur sjálfum 4. Nátengd valbundinni athygli
62
Stig vitundar ?
Mikið af því sem á sér stað í heilanum er eh sem við tökum ekki eftir = ómeðvitað 1. Meðvitund 2. Forvitund 3. Dulvitund
63
Forvitund ?
minningar
64
Dulvitund ?
vitund sem byggist á togstreitu og bældum hvötum sem við reynum að bæla niður
65
Hugrænt sjónarhorn á vitund ?
hafnar dulvitund - skýrt ferli/úrvinnsla = meðvitað (lesa, læra að hjóla...) - Sjálfvirk ferli/úrvinnsla = ómeðvitað (að hjóla, skipt athygli) *þessi ferli vinna saman og virka sem orkusparnaður fyrir manneskjuna
66
ómeðvituð skynjun ?
- sjónræn kennslablinda - ýfing - ómeðvitaðar tilfinningar
67
Afhverju erum við meðvituð ?
til að taka betri ákvarðanir og forðast hættur - val að geta beitt athygli á eh ákveðið
68
Athygli ?
skerpt vs. valin - skerpt = getan til að svara sérstökum áreitum -> geta lokað á aðra hluti, einbeiting - valin = að viðhalda skerptri athygli á sérstökum áreitum þannig að ekki sé tekið eftir öðrum áreitum á sama tíma -> td. hunsað símann í tíma og geta samt hlustað á kennarann
69
Skipt athygli ?
getan til að svara, nánast á sama tíma, fleira en einu verkefni eða áreiti - mikilvægi æfingar og endurtekningar - td. horfa á TV og vera í leik í símanum
70
Líkamssveiflur ?
reglubundnar sveiflur líkamsstarfseminar - tengjast ytri áhrifum - innlægar td. meiri einbeiting á morgnanna en á kvöldin
71
Tegundir líkamssveiflna ?
- dægursveiflur - skammsveiflur - langtímasveiflur
72
Dægursveiflur ?
stjórnast af innri meðvitund td. magn melatóníns - viðkvæmar fyrir truflunum frá umhverfinu *hormón leyst út úr heiladingli*
73
Skammsveiflur ?
sveiflur sem eiga sér stað oftar en einu sinni á dag - um það bil 90 mínútna fresti - í svefni; svefnstigin
74
Langtímasveiflur ?
sveiflur sem eiga sér stað sjaldnar en einu sinni á sólarhring - fuglar fljúga suður - dýr leggjast í dvala - tíðarhringur kvenna *myndast mynstur*
75
Núvitund ?
eykur meðvitund - getur minnkað kvíða, leiða og fl.
76
Minni ?
vísar til þess ferlis sem gerir okkur kleift að *skrá, varðveita* og seinna meir *rifja upp reynslu* og *upplýsingar*
77
Minni sem úrvinnsla upplýsinga ?
- umskráning = hvernig upplýsingar komast í minni - geymsla = hvernig er upplýsingum viðhaldið í minni - endurheimt = hvernig við náum upplýsingunum úr minninu
78
Þrískipting minnis ?
1. Skynminni = 1/2 til 2 sek, sjónáreiti og heyrnaráreiti 2. Vinnsluminni/skammtímaminni = 30 sek, takmarkað, viljastýrt með æfingum 3. Langtímaminni = ótakmarkað að magni og tímalengd minninga
79
Skynminni ?
upplýsingar sem berast til skynfæra varðveitast í örfá sekúndubrot - fimm skynfæri = 1. heyrn 2. sjón 3. snerting 4. bragð 5. lykt - stutt varðveisla - mikil afkastargeta - upplýsingar sem ekki fara áfram í skammtímaminni glatast
80
Vinnsluminni / skammtímaminni ?
inniheldur upplýsingar sem koma frá skynminni og upplýsingar sem endurheimtar eru úr langtímaminni - takmörkuð afkastageta - upplýsingar geymast í takmarðaðan tíma = 30 sek - viljastýrt -> æfing
81
Langtímaminni ?
varðveitir upplýsingar í langan tíma - ótakmörkuð afkastargeta - ótímabundin varðveisla
82
Sætisáhrif ?
- frumhrif = munum betur þær upplýsingar sem koma fyrst - nándarhrif = munum frekar þær upplýsingar sem koma síðast
83
Hvernig við skráum upplýsingar ?
- sjónræn skráning - hljóðræn skráning - merkingarbær skráning
84
Fyrri reynsla mótar minni ?
hugrænt skipulag um hvernig ákveðnir hlutir/athafnir/atburðir eru eða virka
85
Langtímaminni skiptist í
meðvitað vs. ómeðvitað
86
Meðvitað/lýsandi minni ?
merkingarminni vs. atburðarminni
87
Aferðaminni ?
vita hvernig á að framkvæma einhverja athöfn - vitum hvernig á að hjóla, klæða sig, keyra og fl.
88
Lýsandi minni ?
vita að eitthvað er satt - vitum að Reykjavík er höfuðborg Íslands -skiptist í merkingarminni og atburðarminni
89
Merkingarminni ?
almenn þekking, staðreyndir, reglur, hugtök og orð - köttur, lítið loðið spendýr...
90
Atburðaminni ?
það sem maður hefur upplifað sjálfur - útskrift úr skóla, gifting, viðburðir og fl.
91
Endurheimt minninga ?
neikvæðar minningar almennt fljótari að dofna en jákvæðar
92
Ljóslifandi minningar ?
sumir óvenjulegir eða hræðilegir atburðir standa okkur ljóslifandi fyrir hugsskotsjónum
93
Áhrif á minningar ?
umhverfi, líkamlegt og tilfinningalegt ástand
94
Ebbinghaus ?
rannsakaði minni
95
Hnignunarkenningin ?
upplýsingar í minni hverfa ef við notum þær ekki við og við
96
Truflun ?
- afturvirk = þegar nýjar upplýsingar spilla fyrir endurheimt eldri svipaðra upplýsinga -> man ekki það gamla - framvirk = þegar gamlar upplýsingar spilla því að við getum munað nýjar svipaðar upplýsingar -> man ekki nýja
97
Minnistap ?
- heilaskaða - sjúkdóma - heilabilun - alzheimers - retrograde amnesia = mannst ekki atburði frá því áður en minnistapið hófst - anterograde amnesia = mannst ekki atburði frá því eftir að minnisleysi hófst
98
Minni sem endursköpun ?
virkar ekki eins og *video-upptaka* - drögum ályktanir og fyllum inní eyðurnar
99
Minni og máttur sefjunar ?
þar sem það er endursköpun má hafa á það áhrif - hægt að planta upplýsingum í fólk með orðalagi td. sjónarvottar í dómsmálum
100
Leichtman og Ceci ?
rannsóknir á börnum með leiðandi spurningar
101
Leiðir til að styrkja minni ?
1. kvíðastjórnun 2. mikilvægi svefns 3. skaðsemi reykinga 4. hófsöm áfengisdrykkja 5. passaðu upp á heilann þinn - varast skaða!
102
Hugtök og yrðingar ?
- hugtak = tilfinningar - frumgerð = einfaldasta leiðin til að mynda hugtak - yrðing = staðhæfing um hugtök, afstöðu á milli þeirra
103
Formleg rökhugsun ?
- afleiðsla = ályktun fylgir óhjákvæmilega af gefnum forsendum - aðleiðsla/tilleiðsla = ályktun fylgir líklega gefnum yrðingum, forsendum eða athugunum, en gæti líka verið röng
104
Leiðsagnarreglur í daglegu lífi ?
staðfestingarvilla = gjörn á að leita að vísbendingum sem staðfesta skoðun okkar, betra að reyna afsanna kenningar overconfidence = erum oft of viss um skoðanir okkar og ákvarðanir séu réttar
105
Hugarmyndir ?
að geta séð sjónrænt fyrir sér - ímynda okkur nákvæmlega það sem við höfum eða ætlum að skynja - notað af íþróttamönnum, kvíðasjúklingum, í berskjöldunarmeðferð og fl.
106
Metacognition =
er skilningur okkar á og meðvitund um okkar eigin hugarstarf
107
Heimspeki =
- tvíhyggja = hugurinn er af öðru tagi en efnisheimurinn - hughyggja = ekkert er til nema það sé skynjað - einhyggja = öll fyrirbæri eru samstofna
108
Líkamleg einkenni af óljósum toga ?
SSD - umdeild greining - truflar manneskjuna það mikið að henni finnst hún veik en engar sannanir finnast td. vefjagigt, síþreyta, iðrabólga og fl.
109
Líkamleg einkenni kvíða og þunglyndis ?
- vöðvaspenna, skjálfti, geta ekki slakað á, þreyta, brjóstsviði, ógleði, magaverkir og fl. - orkuleysi, þreyta, breyting á matarlyst, breyting á svefnmynstri, hægari líkamsstafsemi, verkir og fl.
110
Einkenni heilsukvíða ?
- áhyggjur - rörsýni á líkamann, fara að grannskoða - athugar og skoðar - aflar upplýsinga, td. google - veikindahegðun - sækist eftir hughreystingu
111
Áhugahvöt ?
ferli sem hefur áhrif á þrautsegju og styrk marksækinnar hegðunnar ásamt því að hverju hún beinist - tveir flokkar - innri vs. ytri - innri = er þegar hegðunin er styrkir í sjálfri sér - ytri = er þegar hegðunin er styrkt af einhverju í umhverfinu
112
Eðlishvöt ?
sameiginlegt meðlimum tegundar, kallar sjálfkrafa fram ákveðin viðbrögð við ákveðnum áreitum
113
Clarke Hull ?
kenning um drif
114
BAS ?
nálgunar - áhugahvöt nálgast eh / fá verðlaun - jákvæðar tilfinningar
115
BIS ?
forðunar - áhugahvöt forðast refsingu - erfiðar tilfinningar
116
Sál-félagslegar kenningar ?
reyna skýra hegðun einstaklinga í samhengi við umhverfi - hvati - væntingar - innri áhugahvöt - ytri áhugahvöt
117
Þarfapýramídi Maslows ?
stigveldi þarfa - þurfa fyrst að uppfylla frumþarfirnar áður en haldið sé upp stig af stigi
118
Grunn sálfræðilegar þarfir ?
1. hæfni 2. sjálfstæði 3. tengsl *fólk ánægt/fullnægt ef allar þrjár þarfir eru uppfylltar*
119
Leptín ?
hormón sem stýrir matarlyst
120
Skilgreining sálfræðinga á tilfinningum ?
- lífeðlisfræðilegar breytingar - hugræn ferli - hegðun
121
Fjórir þættir tilfinninga ?
1. Kveikja 2. Mat 3. Líffræðileg viðbrögð 4. tilhneiging til hegðunar
122
Skilgreining streitu ?
samspil einstaklings og umhverfis - þegar aðstæður krefjast meira af okkur en við ráðum við - áreiti - ógnar velferð - ógnar líkamlegu ástandi - ógnar sálrænu ástandi
123
Streituviðbrögð ?
- hugrænt - líkamlegt - hegðun
124
Hans Selye ?
hóf rannsóknir á streitu - markar upphaf víðtækra rannsókna á streitu fram á daginn í dag - GAS = ef við reynum að komast af í x tíma og ef við náum ekki að leysa úr streitunni, dettum við niður í örmögnun
125
GAS ?
1. viðvörunarstigið = "fight or flight" 2. viðnámsstigið = gera líkamann viðkvæmari fyrir öðru álagi 3. örmögnunarstigið = dregur úr orku, eykur viðkvæmni fyrir líkamlegum kvillum og sjúkdómum *General adaption syndrome*
126
Pennebaker ?
að skrifa eða tala sig frá vandanum - skrifa um eða segja frá erfiðari lífsreynslu
127
Félagsleg hugsun ?
svið félagsfræðinnar sem fæst við félagsleg áhrif á hugsun, minni og skynjun - hvernig fólk skynjar sig sjálft ? - hvernig það hefur áhrif á samskipti, hugsun, skoðanir og gildismat ?
128
Eignun ?
aðstæður vs. innrætið - Eiginhagsmuna-skekkja = skýrum eigin hegðun að eigna persónuleikaþáttum árangursríka hegðun - Grundvallar-eignunarvilla = sú tilhneiging að ofmeta persónuleikaþætti og vanmeta áhrif aðstæðna þegar við skýrum hegðun annars fólks
129
Viðhorf ?
meðvitað vs. ómeðvitað - jákvætt eða neikvætt mat á áreiti - hjálpa okkur að skilgreina sjálfsímyndina okkar, stýrir hegðun okkar og hefur áhrif á hvernig við dæmum aðra
130
Hugrænt misræmi ?
- þegar fólk hefur tvær skoðanir sem eru í mótsögn hvor við aðra - eða þegar skoðanir fólks eru í mótsögn við hegðun þeirra td. vita að það er hættulegt að reykja en gera það samt
131
Milgram ?
*hlýðnitilraun* - tilhneiging til að hlýða beiðnum frá fólki sem er hærra sett þó það stangist á við skoðanir okkar - rannsakaði hve langt fólk gekk í hlýðni - niðurstöður úr tilraun hans = hver og einn einasti hlýddi að einhverju leyti og gáfu nemanda einhvern rafstraum *fólk gekk í þjónustu yfirvalds, leit á sig sem verkfæri þess og þar með ekki ábyrgt*
132
Solomon Asch ?
*fylgispekt* - í tilraunum kom fram að fólk í minnihluta lætur af skoðunum sínum vegna fylgispektar - að fara á móti straumnum - ef maður er "einn á móti öllum" virðist koma að því fyrr eða seinna að við spyrjum hvort það séu ekki við sjálf en ekki hinir sem vaða í villu
133
Irving Janis ?
*hóphugsun = hjarðhegðun* - ýkt mynd fylgispektar - tilhneiging til að hugsa eins og bæla niður ágreining vegna samstöðunnar
134
Forvarnir gegn hóphugsun ?
- verðlauna andóf = greiða fyrir gagnrýni - "opna gluggann" = opna hópinn fyrir utanaðkomandi áhrifum - atkvæði = láta atkvæði ráða ferð - leiðtogar haldi aftur af stjórnsemi
135
Hópgerving ?
glötun á einstaklingsvitund í hóp eða margmenni - lætur fólk gera ýmislegt sem það myndi annars ekki aldrei gera
136
Næmis-streitu líkan ?
miðast við í dag næmisþættir + streituvaldar = geðraskanir
137
Hvað er afbrigðilegt ?
d-in þrjú = 1. sársauki/vanlíðan - distress 2. truflun í virkni - dysfunction 3. frávik - deviance
138
Flokkun geðraskana ?
nauðsynlegt til að koma skipulagi á umræður um eðli, orsakir og meðferðir - áreiðanleg - réttmæt *WHO og APA*
139
Kostir greiningarkerfa ?
- hjálpar okkur að vita hvaða meðferð á að beita - hvernig þróun sjúkdómsins er
140
Afleiðingar merkimiðans ?
geðgreining getur ýtt undir vandann ef einstaklingur gengur of mikið inn í "hlutverkið" *Tilraun Rosenham* - GALLI = færð ekki þjónustu nema vera með greiningu
141
Kvíðaraskanir ?
*algengastar geðraskana* - algengari hjá konum - líkami alltaf í viðbragðsstöðu -> þreytist fljótt -> frumur þreytast - sérð ekkert nema ógnina - flökurt = blóð í stóru vöðvana - hjartað = slær þyngra *einföld fælni, félagsfælni, ofsakvíði, víðáttufælni, almenn kvíðaröskun, áráttu/þráhyggjuröskun og áfallastreituröskun*
142
Samspil þátta í kvíða ?
- tilfinninga einkenni - lífseðlisleg einkenni - hugræn einkenni - atferlis einkenni
143
Afmörkuð fælni ?
*fóbíur* - óraunsær sterkur ótti við sérstakar aðstæður eða hluti sem viðkomandi reynir að forðast
144
Víðáttufælni ?
mikill ótti við opin mannmörg svæði - þar sem erfitt er að flýja - nánast alltaf tengd ofsakvíða - ótti við að yfirgefa örugga staði
145
Félagsfælni ?
ótti við félagslegar aðstæður/aðstæður þar sem hætta er á að verða metinn af öðrum - ótti við neikvætt mat annara - ótti við að verða sér til skammar - allt gert til að komast hjá því að lenda í ógnvekjandi aðstæðum - byrjar oft á unglingsárum = þegar allir byrja pæla meira í hvor öðrum
146
Almenn kvíðaröskun ?
mikill kvíði, spenna og áhyggjur yfir margvíslegum hlutum - áberandi og stöðug líkamleg kvíðaeinkenni - lágmark 6 mánuðir - lágt óvissuþol - "hvað ef? hvað þá?" - verða vita hvað gerist fyrirfram - kvíðinn ekki um neitt afmarkað eða sérstakt
147
Ofsakvíði ?
einstaklingur upplifir að hann sé genginn af göflunum - "eldgos" í um það bil 15 mínútur - viðkomandi kvíðir næsta kasti - getur verið með eða án víðáttufælni
148
Áráttu-þráhyggju röskun ?
OCD - þráhyggjan felst í óþægilegum hugsunum, hugsýnum eða hvötum - áráttan felst í því sem fólk gerir til að eyða, stöðva eða ýta burt þráhyggjunni td. þvotta- og hreinlætisárátta, efasemdir og fl.
149
Áfallastreituröskun ?
PTSD - kvíðaröskun sem á sér upphaf í áfalli - atburðir þar sem fólk upplifir að eigin lífi eða lífi annarra hefur verið ógnað eða fól í sér kynferðislegt ofbeldi
150
Einkenni áfallastreituröskunar ?
- mikil vanlíðan, streitu- og kvíðaeinkenni - endurupplifir áfallið endurtekið - verður dofinn gagnvart heiminum og forðast áreiti sem minna á áfallið - upplifir sterka sektarkennd sem eftirlifandi
151
Orsakaþættir kvíða ?
1. líffræðilegir þættir 2. sálfræðilegir þættir
152
Lyndisraskanir ?
truflanir á lundafari þunglyndi og oflæti
153
Þunglyndi ?
alvarleg geðlægð í amk. 2 vikur - tilfinningaleg einkenni - áhugahvatatengd einkenni - líkamleg einkenni - hugræn einkenni
154
Óyndi ?
stendur samfellt í 2.ár - krónísk vanlíðan - færri einkenni en í alvarlegri geðlægð - alvarlegri
155
Geðhvörf ?
einkennast af því að geðlægðar- og geðhæðarlotur skiptast á - geðlægðarlotur ríkjandi hjá flestum
156
Bipolar 1 ?
felur í sér allavega eina örlyndislotu/maníu
157
Bipolar 2 ?
felur í sér allavega eina geðlægðarlotu og eina lotu af hypo-maníu (vægari en manía)
158
Oflæti/manía ?
- hækkað geðslag og mikil orka - missir tengsl við raunveruleikan - talar mikið, hratt og lengi - hefur háleitar hugmyndir um sjálfan sig - hvatvísi og fyrirhyggjuleysi - óraunhæfar áætlanir - auðveldlega pirraður og reiður - sefur lítið án þess að þreytast
159
Orsakaþættir þunglyndis ?
- líffræðilegir þættir - sálfræðilegir þættir - hugrænir þættir - nám og umhverfisþættir
160
Sjálfsvíg ?
konur líklegri til að reyna og karlar líklegri til að takast
161
Carl Rogers ?
upphafsmaður persónumiðaðrar meðferðar - telst til húmanískrar meðferðar
162
Persónumiðuð meðferð ?
- húmanísk meðferðarstefna -*Carl Rogers* - meginþættir = 1. skilyrðislaust jákvætt viðmót 2. samkennd 3. heiðarleiki
163
Hugrænar meðferðir ?
*grunnur að aðferðum sem er notast við í dag* - fókus á hlutverk órökréttra og óhjálplegra hugsana/hugsanamynstra - finna og breyta hugsunum - sjálfvirkar hugsanir - *Albert Ellis* og *Aaron Beck* - áhersla á forvitni, skilning og heimavinnu
164
Aaron Beck ?
upphafsmaður hugrænar meðferðar - pældi einungis í hugsunum
165
HAM ?
1. staldra við 2. hugleiða og endurskoða 3. búa til nýjar hugsanir og nýtt mat/nýja túlkun *hugræn atferlismeðferð* - sú meðferð sem er fyrst notuð - ekki atburðurinn sjálfur sem skiptir máli heldur hvernig einstaklingur túlkar það
166
Fimm þátta líkan HAM ?
1. aðstæður/atvik 2. hugsun 3. hegðun 4. tilfiningar 5. líkamleg einkenni
167
Grundvallar atriði HAM ?
- kortlagning á líðan og hugsunum - fræðsla - meðferðarsamband - matstæki - sókratískar spurningar - hugrænar aðferðir - atferlisverkefni - berskjöldun
168
Aðferðir úr atferlismeðferð ?
- Berskjöldun = mæta ótta sínum - Berskjöldun með svarhömlun = mæta ótta og má ekki flýja - Kerfisbundin = taka skref fyrir skref, ná slökun á milli - Færniþjálfun = kenna viðkomandi að þola aðstæðurnar
169
Atferlismeðferð ?
byggir á lögmálum um samspil lífveru og umhverfis - aðferðir atferlismeðferðar eru byggðar á klassískri og virkri skilyrðingu - var beitt við kvíða og fælni fyrst á 7. áratugnum
170
Árangursrík sálfræðimeðferði ?
- meðferðarsambandið - eiginleikar skjólstæðings - eiginleikar meðferðaraðila - hvort gagnreynd aðferð sé notuð = að aðferð sé góð, hafi verið rannsökuð og skili árangri
171
Meðferð við kvíða ?
hugræn atferlismeðferð og SSRI eða þunglyndislyf
172
Meðferð við þunglyndi ?
-væg einkenni = sjálfshjálp, hugræn atferlismeðferð í hóp eða einstaklingsviðtöl -miðlungs til alvarleg einkenni = SSRI, einstaklingsmiðuð hugræn atferlismeðferð