Fósturfræði Flashcards
(9 cards)
Hversu lengi varir hvert skeið?
Frumskeið, mótunarskeið og vaxtarskeið..
Frumskeið = fyrstu 2 vikurnar Mótunarskeiðið = frá viku 3 til og með 8 viku. Vaxtarskeið = frá viku 9 og út meðgönguna.
Hvenær byrjar hjarta fósturs að slá?
sirka viku 4 , stigi 10.
Hvað er það sem viðheldur gulbúi eftir frógun?
Fystu 4 mánuðina myndar fylgjan HCG til að viðhalda gulbúinu. eftir það er það prógestrón.
úið, prógestrón framleiðsla minnkar og blæðing verður. Ef eggið er frjóvgað tekur fóstrið sér bólfestu í legveggnum. Fylgjan myndar hormónið HCG (human chorionic gonadotrophin), sem viðheldur gulbúinu út fjórða mánuð. Eftir það sér fylgjan sjálf um framleiðslu prógestróns.
Hvað er það sem lungu ungabarna famleiða til varnar þess að lunglnablöðrurnar leggist saman?
Frá 17-24 framleiða lungun surfactant.
Hvað er omphalo-coele og Gastroschisis (gastróskísis) ?
Omphalo-coele = Hluti garna og stundum lifrar verða eftir í naflastrengnum, kviðveggur lokast ekki utan um líffærin. Líffærin eru þakin gagnsæjum himnum naflastrengs.
Gastroschisis (gastróskísis) = Garnir standa út um kviðvegginn, aðeins hliðlægt við miðju, og eru ekki þaktar himnu.
Hvenær er sjáanlegur skýr munur á kynfærum fósturs?
skýr munur sérst á 12.viku.
Kynákvörðun - hvaða fullyrðingar eru réttar?
a. Ef barn hefur Y liting verða kyngarðar þess að eistum
b. Sertoli frumur mynda MIH (Mullerian Inhibiting Hormone), sem eyðir innri kynfærum kvenna
c. Paramesonephric ducts verða að eggjaleiðurun og legi
d. Myndun ytri kynfæra drengja er háð testósteróni
e. Myndun innri kynfæra stúlkna er háð estrógeni
Allra nema E.
Testósterón viðtakar hjá fóstri með genagerðina XY eru alveg óvirkir. Þetta leiðir til þess að:
a. Barnið hefur ytri kynfæri stúlku
b. Barnið hefur innri kynfæri drengs
c. Styrkur testósteróns í blóði barnsins er hár
d. Styrkur LH í blóði barnsins er hár
e. Barnið hefur ytri kynfæri stúlku en óræð eða nær engin innri kynfæri
Aðeins A er rétt.
Myotome myndar hvað?
Vöðva