Próf-spurningar Flashcards
(66 cards)
Hvaða heilasvæði tilheyrir líkamsbörkur (somatosensory cortex)
Hvirfilsblaði (arietal lobe)
Hvernig berst hliðarhömlun í flutningi skyntaugaboða?
Hamlandi millifrumur hafa áhrif á skyntaugafrumur til heila, draga úr boðspennum sem berast frá aðlægum skynnemum, sérstaklega þeim sem eru á jaðri þess svæðis sem er verið að erta.
Hvaða skynnemi flokkast ekki til líkamsskyns?
-Vöðvaspóla, Lyktarfruma, Sársaukaskynnemi, Pacinian hylki , hitastigs nemi.
Lyktarfruma. Hún telst ekki til líkamsskyns heldur til skilningarvits.
Afhverju er sjónin skörpust í miðjudæld (central fovea) augans?
Því að þar eru einungis keilur, sem hver um sig tengist sinni tvískauta (bipolar) frumu sem tengist síðan einni hnoðfrumu (ganglion-frumu)
Hvar er corti líffærið?
Það situr á og sveiflast með grunnhimnunni og er inní coclear duct inn í völundarhúsi.
Hvaða bragðnemi skynjar þriðja-kriddið?
Umami bragðnemarnir.
Hvernig tengjast bragð- og lyktarnemar skynnemum?
Þeir tengjast þeim beint með hjáp próteina, en til þess að það gerist verða þau að vera uppleyst í vökva.
Hvað er vagl (cataract)?
Þegar breytingar eru á augasteini og hann verður ógegnsær.
Hvað er það sem gefur þvaginu lit sinn?
Hemaglóbín
uroblin og urochome
Afhverju stafar glúkósi í þvagi hjá sykursjúkum sjúkling?
Vegna þess að magn glúkósa sem síað er er meira en hámarks flutningsgeta fyrir endurupptöku glúkósa.
Við hvaða aðstæður getur myndast þvag með osmóvirkni uppá 1200 mOsm?
Ef það er mikið vasópresín (ADH) í blóði og mikið gegndræpi fyrir vatni í safnpíplum.
Hvar fer endurupptaka amínósýra fram?
Í nærpíplum (proximal tubes)
Hvernig er síunarþrýstingur í nírnungi reiknaður?
Þrýstingur í glomeruli (æðahnoðra) - þr. í bowmanshylki - osmótískur þr. á milli glomeruli og bowmanshylki
= síunarþrýstingur.
Seytun á ANP getur aukist vegna..
Aukinnar fyllingar gátta hjartans.
Hvernig fer upptaka næringarefna á glúkósa úr meltingarveginum inn í þekjufrumur smáþarma fram?
Með samhliða flutning (symport) með NA+
Fjórir hlutir sem insolín örvar..
- Örvar fluting glúkósa inn í flestar insúlín næmar frumur.
- Örvar niðurbrot glúkósa (glýkólísu) og geymslu (myndun glykógens og fitu)
- Örvar smíði próteina og hindrar niðurbrot þeirra.
- Örvar myndun fitu úr umfram glúkósa amínósýra.
Mestur hluti varmaflutningsins á sér stað með?
Varmageislun (radiation)
Hvar eru varmastjórnunarstöðvar líkamans?
Í undirstúku.
Hvaða amínósýrur eru basískar?
Argín, histidín og Lýsín.
Hvaða hlutverki gegnir glýkógen?
Orkugeymsla.
Hvað er hypoglycemina og hyperglycemia?
Hypoglycemina = Of lágur blóðsykur. Hyperglycemia = Of hár blóðsykur.
Hver er röð atburða strax eftir máltíð þegar styrkur glúkósa hækkar? (7)
1 = Insúlín hækkar í blóði. 2 = Glúkósi tekinn upp af frumum. 3. Glýkólísa fer í gang og gefur orku. 4. Glýkógen myndast úr umfram glúkósa. 5. Hypoglycemia, blóðsykur lækkar niður fyrir eðlileg mörk. 6. Glúkagoni seytt út í blóðið. 7. Lifrin losar glýkósa út í blóðið.
AcetylCoA er millistig í efnaskiptum sem getur haldið áfram inn í öll eftirfarandi NEMA?
-Nýmyndun á kólestróli, Krebs-hringurinn, Glúkógeogenesis, Lípógenesins, Ketogenesis.
Allt þetta nema nýmyndun á kólestóli.
4 staðhæfingar um KB (ketón bodies)
- KB myndast í lifur til að dreifa umfram orku um líkamann.
- Styrkur KB í blóði hækkar í sykursýki og föstu vegna mikillar brennslu á fitu.
- Ketón bodies eru acetoacetat, hydroxybutrat og acenton.
- KB er eini orkugjafi heilans fyrir utan glúkósa.