Framsal Krafa Flashcards

1
Q

AÐILASKIPTI

A

Við aðilaskipti myndast ekki nýtt skuldarasamband.
Helstu meginreglur:
Kröfuhafaskipti geta orðið án samþykkis skuldara
Skuldaraskipti geta ekki orðið nema með samþykki kröfuhafa.
Meginreglan að kröfuhafaskipti eru heimil:
Getur verið framsal í heild eða að hluta.
Undandtekningar:
Lögbundnar
ólögfestar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

KRÖFUHAFASKIPTI

A

Kröfuhafaskipti:

Umfjöllun um réttaráhrif kröfuhafaskipta er skipt í þrennt eftir réttar samböndum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

RÉTTA SAMBANDIÐ MILLI FRAMSELJANDA OG FRAMSALSHAFA:

A

Framseljandi ber ábyrgð á því að hin framselda krafa
Sé til og
Þess efnis sem áskilið er
Framsalshafi öðlast þann rétt sem framseljandi átti en ekki ríkari rétt
Um framsalið sjálft gilda almennar meginreglur samninga- og kröfuréttar.
Um samninginn, stofnun hans og ógildingu, gilda reglur samningaréttar
Lagt er til grundvallar að um kaup sé að ræða þegar handhafi kröfuréttinda framselur réttindin í heild til annars aðila og fær í staðinn endurgjald í peningum
Hér þarf einfaldlega að skoða hvað framsal felur í sér og hvaða rétt framsalshafi fær
Ef framsal án takmarkana er almennt lagt til grundvallar að framsalshafi öðlist öll þau réttindi sem framseljandi átti, þmt. Viðbótarréttindi eins og veð og ábyrgðir ef á annað borð er um framseljanleg réttindi að ræða.
Um skyldur aðila og vanefndaúrræði gilda reglur kröfuréttar
Ákvæði kaupalaga nr.50/2000 gilda
Ef um vanefndir er að ræða á skyldum framseljanda gagnvart framsalshafa getur framsalshafi neytt heimilda af því tilefni samkvæmt almennum reglum, t.d. Rifti eða krafist skaðabóta
Vanheimild (framsal leiðir því aðeins til aðilaskipta að kröfuréttindum að framseljandi hafi heimild til að ráðstafa réttindunum með þeim hætti sem samningur gerir ráð fyrir).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

RÉTTARSTAÐA ÞRIÐJA MANNS SEM Á RÉTTINDI YFIR KRÖFUNNI EÐA ER KRÖFUHAFI FRAMSELJANDA:

A

Álitamálin eru einkum tvenns konar:
Réttarstaða framsalshafa gagnvart skuldheimtumönnum og fyrri viðsemjendum framseljanda
Réttarstaða framsalshafa gagnvart veðhöfum kröfu.
Réttarstaða gagnvart skuldheimtumönnum og fyrri viðsemjendum framseljanda
Skuldari ber ábyrgð á skuldbindum með öllum eignum sínum
Kröfuhafar geta leitað fullnustu í öllum eignum skuldara til greiðslu skuldar (undantekningar eru á þessari reglu sem ekki hafa þýðingu hér).
Álitamálið lýtur að þeirri aðstöðu þegar skuldari (framseljandi) selur (framselur) kröfu sína (eign) á hendur öðrum skuldara
Meginreglan er að skuldheimtumenn framseljanda eru bundnir af framsalinu ef það á sér stað áður en þeir leita fullnustu kröfu sinna og geta því ekki gengið að þeirr eign hjá skuldaranum.
B. Réttarstaða framsalshafa gagnvart veðhöfum kröfu:
Almennt um veðréttindi og réttarvernd gagnvart þriðja aðila
Þegar eignir eru veðsettar þarf að grípa til tryggingaráðstafana til að tryggja réttarvernd gagnvart þriðja manni
Misjafnt eftir engum til hvers kyns tryggingaráðstafa þarf að grípa
Eignir sem eru háðar skráningu: þinglýsa þarf veðsetningu svo hún njóti verndar gagnvart þriðja manni
Um lausafé og kröfuréttindi gildir sú regla að ekki þarf að þinglýsa eignarétti
Gæta þarf hins vegar að ákveðnum tryggingarráðstöfun um við veðsetningu kröfu til að tryggja réttindin gagnvart framsalshafa.
Veðsetning almennra fjárkrafna
Ákvæði laga nr.75/1997 um samningsveð
45.gr. Almenna fjárkröfu, sem maður á á hendur nafngreindum skuldara, er heimilt ða verðsetja. Hið sama á við um almenna fjárkröfu sme tiltekinn aðili kemur til með að eignast á hendur nafngreindum skuldara í sérstöku réttarsambandi
Með almennri fjárkröfu er átt við fjárkröfu sem hvorki er viðskiptabréfskrafa né krafa samkvæmt innlausnarbréfi.

46.gr. Veðréttur í almennum kröfum öðlast réttarvernd við það að skuldarinn fær tilkynningu um veðsetninguna, annaðhvort frá veðsala eða veðsetning slíks veðréttar öðlast réttarvernd með sama hætti.

Stonfun veðs
Um stofnun veðs fer eftir almennum reglum
Veðsetning þarf að vera skýrt tiltekin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

RÉTTARSTAÐA SKULDARA GAGNVART FRAMSELJANDA OG FRAMSALSHAFA:

A

Meginreglan er sú að kröfuhafaskipti eru heimil án samþykkis skuldara
Undantekning ef samið er um annað
Meginregla að skudalri getur haft uppi allar sömu mótbárur gagnvart framsalshafa og hann gat haft gagnvart framslejadna
Að jafnaði aukast skyldur skuldara þannig ekki við framsal kröfu.
Meginregla um tilkynningu til skuldara og/eða tillitsskyldur vegna framsals kröfu -reglur um lögtrúnað kröfuhafa
Reglur um lögtrúnað fjalla um það hvenær skuldari losnar undan skuldbindingu sinni með greiðslu til kröfuhafa (framseljanda)
Sönnun um framsal
Skuldari getur neitað að greiða framsalshafa kröfu ef sá síðarnefndi færir ekki fram örugga sönnun fyrir rétti sínum
Á meðan framsalshafi leggurekki fram skilríki fyrir rétti sínum er ekki um vanefndir að ræða af hálfu skuldara þótt hann greiði ekki á gjalddaga.
Meginregla að skuldari losnar undan skyldu sinni með greiðslu til upphaflegs kröfuhafa (framseljanda)
Undantekningar: skuldari í vondri trú um að hann sé að greiða réttum aðila eða ef hann verður af öðrum ástæðum að virða rétt framsalshafa.

Hefbundum löggerningi (inter Vivos)
A framselur til C kröfu sína á hendur B. slíkt framsal getur verið munnlegt eða skriflegt.
Byggir að jafnaði á ólögfestum meginreglum
Getur þó verið lögbundið, sbr. T.d. 19. Gr. laga um neytendalán nr.33/2013
Ef lánveitandi framselur kröfurrétt sinn til þriðja aðila samkvæmt lánssamningi, eða samninginn sjálfan, á neytandi rétt á því að halda uppi sömu mótbárum gegn framsalshafa sem hann gat nýtt sér gagnvart upphaflegum lánveitanda. Þ.m.t, rétt til skuldajafnaðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

FULLNUSTUGERÐIR

A

Lánadrottinn kann að fá kr0fu gerðaþola á hendur þriðja manni upp í skuld hans við aðfaragerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Greiðlsu kr0fuhafa (subrogation)

A
  • ól0gfest: ólögfest- tengsl greiðanda við kröfuhafa hefur þýðingu
  • lögfest, sjá t.d. 4.gr. L10.gr.laga nr 98/1999 um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta: ,,komi til greiðslu úr sjóðnum yfirtekur hann kr0fu kröfuhafa á hendur hlutaðeigandi aðildarfyrirtæki eða þrotabúi
  • skipting félaga
  • erfðir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly