Fyrir lokapróf Flashcards
(149 cards)
Hegðun
athafnir og svörun sem við getum séð
Hugur
Það sem gerist innra með okkur
Raunhyggja
Reynslan er uppspretta allra hugmynda og allrar þekkingar.
Félagsleg hugsmíðahyggja
teljum raunveruleikann mikið sem okkar eigið hugarafl
Mind body dualism
trúin á að hugurinn sé ótengdur líkamanm
Monism
trúin að líkami og hugur séu eitt
Empiricism
öll þekking er numin gegnum skilningarvitin
Wilhelm Wundt
upphafsmaður sálfræðinnar, fyrsta sálfræði rannsóknarstofan
Structuralism
Greiningar á huganum með tilliti til grunnþarfa
Functionalism
sálfræði ætti frekar að horfa á hagnýtingu heldur en uppbyggingu
Object relations theories
fjalla um hverju mikil ahrif uppaldenda hafa á mótun manneskju.
Klassísk skilyrðing
umhverfið getur mótað hegðun með tengslum áreita
Law of effect
jákvæðar afleiðingar munu auka líkur á að hegðun sé endurtekin, slæmar afleiðingar auka líkur á að hegðun sé ekki endurtekin
sjálfsbirting (self actualization)
meðfædd þörf til að fullnýta hæfileika sína.
Gestalt sálfræði
rannsökuðu hvernig frumeiningar reynslu eru skipulagðar sem ein heild.
Rakhnífur Ockham
einfaldasta leiðin er best
Taugafrumur
taugagriplur
taugabolur
sími
Taugagriplur
safna saman boðum frá mörgum öðrum taugafrumum, boðin berast svo áfram til taugabols
Taugabolur
Innihalda kjarna
Sími
boð berast niður símann og áfram
Ósjálfráða taugakerfið skiptist í
Sympatíska kerfið
parasimpatíska kerfið
Sympatíska kerfið
hrökkva stökkva
Stoðfrumur (Glial cells)
halda taugafrumum á sínum stað, sjá þeim fyrir nauðsynlegum efnum og koma eiturefnum burt.
Hvíldarspenna taugafrumur
-70 mV