kaflar 13 - 18 Flashcards
(94 cards)
Tilfinningastjórn (Emotional regulation)
Getan til að meta og stjórna tilfinningaviðbrögðum
Félagsleg tilvísun (social referencing)
Ferli þar sem ung börn nota tilfinningaleg viðbrögð annarrar persónu til að bregðast við
Ótti við ókunnuga (stranger anxiety)
7 mánaða
Aðskilnaðarkvíði ( separation anxiety)
Nær hámarki í kringum 12 - 16 mánaða
Auðvelt lunderni (Easy temperament)
vær, aðlagast aðstæðum vel og leika sér mikið
Erfitt Lunderni ( difficult temperament)
Pirruð, óvær, óreglulegur svefn, bregðast hart við nýjum aðstæðum
Sein í gagn (slow to warm up)
Mjög róleg, draga sig í hlé, þurfa tíma til að aðlagast.
Geðtengsl (attachment)
Sérstakt samband barns við einn eða fleiri einstaklinga.
Harlow
Apatilraunin með mömmurnar. Sýndi fram á að öryggi væri grundvöllur geðtengsla
Mary Ainswort
Framandi aðstæðuprófið (strange situation test
Trygg tengsl (secure attachment)
Gráta við aðskilnað, fagna við endurfundi
ótrygg tengsl (insecure attachment)
Lítil tengsl, gráta ekki við aðskilnað og fagna ekki endurfundum
Óskipulögð tengsl (disorganized)
Passa hvorki í trygg né ótrygg. Mótsagnakennd viðbrögð
Sviplaust viðmið (still face paradigm)
Barnið sett í aðstæður þar sem foreldrir horfir á það án allra svipbrigða. Þrívíddarborðið og mæðurnar
Leiðandi foreldrar (authoritative parents)
Hlýja og agi, veita leiðsögn
Skipandi foreldrar (authoritarian parents)
Mikill agi en engin hlýja
Eftirlátir foreldrar (indulgent parents)
Hlýtt samband en veita ekki leiðsögn og aga
Foreldrar sem sýna vanrækslu (neglectful parents)
Hvorki hlýja né agi
Kynímynd (gender identity)
Hluti af sjálfsmynd barns
Stöðugleiki kynjanna (gender constancy)
Skilningur barns á því að kyn sé varanlegt
Kynmótun (gender typing)
koma öðruvísi fram við einstaklinga út frá kyni
Sálfélagsleg tengsl (Psychosocial stages)
Kenningar um stigskiptan þroska persónuleikans.
Kenningar Marcia
Fullmótuð sjálfsmynd
Forgefin sjálfsmynd
Stöðnuð sjálfsmynd
sundurlaus sjálfsmynd
Fullmótuð sjálfsmynd (identity achievemnt)
Menn sjálfir búnir að komast að því hvaða skoðanir og viðhorf þeir hafa eftir tímabil sem einkennast af efa og spurningum