Glærur - Hilmar Flashcards
(85 cards)
Nefndu þrjár gerðir stoð- og hreyfiþráða í frumunni.
Actín þræðir/örþræðir Hornþræðir - intermediate filament Örpíplur - Microtubuli
Hvaða stoð- eða hreyfiþráður kemur að þessum hlutverkum? -Frumulögun -Vöðvasamdráttur -Frumuhreyfingar -Frumuskipting
Aktín þræðir/örþræðir
Hvaða stoð- eða hreyfiþráður kemur að þessum hlutverkum? -Frumulögun -Styrktarþræðir -Samhengi í vef
Hornþræðir - intermediate filament
Hvaða stoð- eða hreyfiþráður kemur að þessum hlutverkum? -Frumulögun -Bifhárahreyfingar -Skiptispólan -Skipulag stoð- og hreyfikerfis
Örpíplur - microtubuli
Hver er grunneining Aktín þráða?
G-actin
Hvaða stoð- eða hreyfiþráðum er hægt að lýsa sem holu röri?
Örpíplur - microtubuli
Grunneining aktínþráða er G-actin en í hvað fjölliðast þau? Er fjölliðunin háð ATP?
F-actin Fjölliðunin er háð ATP
Hversu mörg gen kóða fyrir aktíni?
6 gen
Hefur aktínþráðurinn stefnu? Ef já hvernig á fjölliðun sér stað?
Já, fjölliðun verður í báða enda en er hraðari við + enda en - enda.
Eyðufylling: ________ klippir sundur aktín þræði í stutta búta og stakar einingar
Cofilin
Eyðufylling: Þegar báðir endar aktínþráða eru fríir á sér stað _________.
“Treadmilling”
Lýstu ferlinu á myndinni.
- G-actin-ATP fjölliðast við F-aktín þráðinn
- Vatnsrof verður á ATP í ADP klippir cofilin G-aktín-ADP einingarnar af þræðinum.
- G-ADP aktín binst Thymosin
- Thymosin er skipot út fyrir Profilin og við það skiptir G-aktín einingin ADP út fyrir ATP og hringurinn endurtekur sig.
Nefndu aktín-tengd prótín sem koma að upphafi fjölliðunar (2stk.)
Arp2/3 flóki
Formins
Nefndu aktín-tengd prótein sem koma að því að hylja endana?
Aðallega:
Tropomodulin
Tropomyosin
En líka:
Gelsolin
Fragmin
Severin
Hvaða aktín-tengda prótíni er verið að lýsa?
-Prótein sem klipir sundur þræði. Stjórna sundrun þráða.
Cofilin
Hvaða aktín-tengda prótíni er verið að lýsa?
-Upphaf fjölliðunar, myndun nets (lamellipodia), krosstengi, capping.
Arp2/3 flóki
Hvaða aktín-tengda prótíni er verið að lýsa?
-Upphaf fjölliðunar beinna samsíða þráða (filopodia), örva fjölliðun.
Formins
Nefndu aktín-tengd prótein: krosstengjandi prótein (4stk.)
-
Villin
alpha-actinín
Filamin
Fimbrin, Fascin
Hvernig er uppbygging filapodia aktín-þráða?
Samsíða þræðir
Hvernig er uppbygging lamellipodia aktín-þráða?
Net
Á hvaða formi er aktín inni í kjarna frumunnar?
G-aktín einingar eru stöðugt fluttar inn og út úr kjarna. Sjaldan fjölliðað í F-aktín þræði.
Eyðufylling: _________ er mikilvælgt fyrir virkni RNA Polymerasa II
G-aktín
Eyðufylling: __________ er hluti af “chromatin remodeling complex”.
G-aktín
Hvaða sjúkdómi er verið að lýsa?
- Skortur á LIM-kínasa sem stýrir cofilin virkni.
- Truflun í lengingu og staðsetningu taugaþráða vegna truflunar í flæði aktín eininga/hringrás aktín eininga við myndun lamellipodia/filopodia.
- Flestir einstaklingar með heilkennið andlega fatlaðir.
Williams heilkenni (“álfabörnin”)