Glærur - Hilmar Flashcards

(85 cards)

1
Q

Nefndu þrjár gerðir stoð- og hreyfiþráða í frumunni.

A

Actín þræðir/örþræðir Hornþræðir - intermediate filament Örpíplur - Microtubuli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða stoð- eða hreyfiþráður kemur að þessum hlutverkum? -Frumulögun -Vöðvasamdráttur -Frumuhreyfingar -Frumuskipting

A

Aktín þræðir/örþræðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða stoð- eða hreyfiþráður kemur að þessum hlutverkum? -Frumulögun -Styrktarþræðir -Samhengi í vef

A

Hornþræðir - intermediate filament

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða stoð- eða hreyfiþráður kemur að þessum hlutverkum? -Frumulögun -Bifhárahreyfingar -Skiptispólan -Skipulag stoð- og hreyfikerfis

A

Örpíplur - microtubuli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er grunneining Aktín þráða?

A

G-actin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða stoð- eða hreyfiþráðum er hægt að lýsa sem holu röri?

A

Örpíplur - microtubuli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Grunneining aktínþráða er G-actin en í hvað fjölliðast þau? Er fjölliðunin háð ATP?

A

F-actin Fjölliðunin er háð ATP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hversu mörg gen kóða fyrir aktíni?

A

6 gen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hefur aktínþráðurinn stefnu? Ef já hvernig á fjölliðun sér stað?

A

Já, fjölliðun verður í báða enda en er hraðari við + enda en - enda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Eyðufylling: ________ klippir sundur aktín þræði í stutta búta og stakar einingar

A

Cofilin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Eyðufylling: Þegar báðir endar aktínþráða eru fríir á sér stað _________.

A

“Treadmilling”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lýstu ferlinu á myndinni.

A
  1. G-actin-ATP fjölliðast við F-aktín þráðinn
  2. Vatnsrof verður á ATP í ADP klippir cofilin G-aktín-ADP einingarnar af þræðinum.
  3. G-ADP aktín binst Thymosin
  4. Thymosin er skipot út fyrir Profilin og við það skiptir G-aktín einingin ADP út fyrir ATP og hringurinn endurtekur sig.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nefndu aktín-tengd prótín sem koma að upphafi fjölliðunar (2stk.)

A

Arp2/3 flóki

Formins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nefndu aktín-tengd prótein sem koma að því að hylja endana?

A

Aðallega:

Tropomodulin

Tropomyosin

En líka:

Gelsolin

Fragmin

Severin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða aktín-tengda prótíni er verið að lýsa?

-Prótein sem klipir sundur þræði. Stjórna sundrun þráða.

A

Cofilin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða aktín-tengda prótíni er verið að lýsa?

-Upphaf fjölliðunar, myndun nets (lamellipodia), krosstengi, capping.

A

Arp2/3 flóki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaða aktín-tengda prótíni er verið að lýsa?

-Upphaf fjölliðunar beinna samsíða þráða (filopodia), örva fjölliðun.

A

Formins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Nefndu aktín-tengd prótein: krosstengjandi prótein (4stk.)

-

A

Villin

alpha-actinín

Filamin

Fimbrin, Fascin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig er uppbygging filapodia aktín-þráða?

A

Samsíða þræðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig er uppbygging lamellipodia aktín-þráða?

A

Net

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Á hvaða formi er aktín inni í kjarna frumunnar?

A

G-aktín einingar eru stöðugt fluttar inn og út úr kjarna. Sjaldan fjölliðað í F-aktín þræði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Eyðufylling: _________ er mikilvælgt fyrir virkni RNA Polymerasa II

A

G-aktín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Eyðufylling: __________ er hluti af “chromatin remodeling complex”.

A

G-aktín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvaða sjúkdómi er verið að lýsa?

  • Skortur á LIM-kínasa sem stýrir cofilin virkni.
  • Truflun í lengingu og staðsetningu taugaþráða vegna truflunar í flæði aktín eininga/hringrás aktín eininga við myndun lamellipodia/filopodia.
  • Flestir einstaklingar með heilkennið andlega fatlaðir.
A

Williams heilkenni (“álfabörnin”)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hverjar eru grunneiningar örpípla - microtubuli?
alpha- /beta tubulín
26
Hvaða orkugjafa er örpíplulenging háð?
GTP
27
Við hvaða enda eiga lengingar og styttingar örpípla sér stað og hvað gerist með hinn endann?
Lengingar og styttingar verða við + enda - endinn er bundinn t.d. í geislaskaut
28
Hvað gerist ef það er skortur á GTP í umhverfi örpípla?
Þær hrynja í sundur, stöðugleiki þeirra er háður GTP.
29
Fyrir hvað stendur MAP í tengslum við stoð- og hreyfikerfi frumna og hvert er hlutverk þess?
Microtubule - associated proteins - Hvetja fjölliðun - Styrkja byggingu - Krosstengja, knippa saman - Ensím, hafa áhrif á tengingar við hreyfiprótein og aðra stoðþræði
30
Eyðufylling: Í __________ eru ýmsar sameindir sem stýra vexti örpípla: upphaf (nucleation), klippingar, lengingar, virkjanir, o.s.frv.
geislaskautum
31
Eyðufylling: _______ geisla út frá geislaskauti og vísa + enda að yfirborði.
Örpíplur
32
+TIP prótein (MAP prótein) tengjast + endum örpípla, virðast hafa þrenns konar hlutverk, hver eru þau?
1. Tengjast aktín þráðum og frumuhimnu 2. Stjórna stöðugleika 3. Stjórna umferð hreyfipróteina
33
Nefndu meðfædda galla sem tengjast örpíplum.
- Hreyfingarlausar sáðfrumur - Kartageners sjúkdómur (galli í bifhárahreyfingum)
34
Nefndu áunna galla sem tengjast örpíplum.
- Tóbaksreykur lamar bifhár - Alzheimers sjúkdómur
35
Eyðufylling: Alzheimer sjúkdómur: prótein-flækjur = neurofibrillur sem myndast í heila. \_\_\_\_\_\_\_\_ örpíplu-samstarfs-próteinið (MAP) er ekki lengur tengt örpíplunum og safnast saman í flækjur.
Tau
36
Útfellingar hvaða próteina í heila tengjast Alzheimers sjúkdómnum?
- Tau - Amyloid
37
Stökkbreyting á hvaða próteini tengist spastískri lömun og hvað gerir þetta prótein?
- Spastin, stökkbreytingar valda óvirku spastini - Klippir örpíplur
38
Hvernig á fjölliðun hornþráða sér stað, hver er grunneiningin?
Fjölliðaðir hornþræðir tengjast milliliðalaust og geta myndað blandaðar fjölliður. Grunneiningin eru mismunandi gerðir próteina svo mun meiri fjölbreytileiki.
39
Hornþræðir (intermediate filaments) eru mjög sterkir og torleystir en þeir slitna við \_\_\_\_\_\_\_\_\_, t.d. við frumuskiptingu.
Fosfórun
40
Hvaða stoð- / hreyfiþræðir mynda tenglsanet milli frumuhimnu og kjarna og styrkir þannig frumuna?
Hornþræðir (intermediate filaments)
41
Hvert er helsta hlutverk hornþráða?
Þeir eru fyrst og fremst styrktarþræðir
42
Hornþræðir eru þráðprótein. Margar mismunandi gerðir og um 5 megin fjölskyldur. Einkennandi fyrir hverja frumutegund. Nefndu dæmi um mismunandi gerðir hornþráða og hvar þær finnast.
- Keratín í þekjufrumum - Vimentin í bandvefsfrumum - Neurofilament í taugafrumum - Lamin A og B í kjarna
43
Hafa hornþræðir stefnu og hvernig má lýsa því hvernig grunneiningar þeirra tengjast?
Grunneiningar hornþráða tengjast saman í sterk reipi Hafa enga stefnu
44
Eyðufylling: Stoðkerfið tengist innbyrðis með \_\_\_\_\_\_\_. \_\_\_\_\_\_\_\_\_\_ = eitt af fáum knippa-próteinum hornþráða.
Plectin
45
Hvaða prótein er átt við? -Tengiliður hornþráða við prótein á yfirborði frumna = "snertifletir" frumu við umhverfið.
Plectin
46
Hvert er hlutverk LINC hneppis?
Það tengir kjarnahjúp við umfrymisstoðgrind .... og þar með afmörkuð svæði í kjarnanum við yfirobrð frumunnar og tengingar hennar við nágrannafrumur og undirlag.
47
Alvarleg blöðrumyndun: epidermiolysis bullosa tengist hvað stoðpróteini.
Keratíni (hornþráðum)
48
Eyðufylling: Tjáning _________ eykst við ýmiss konar álag, bæði innan frá og utan frá. Uppröðun ________ breytist og hafa því verndandi hlutverk.
Hornþráða
49
Frumur eru á sífelldri hreyfingu og sífellt að breyta um lögun sem er miðlað af?
Breytilegri uppröðun og fjölliðun örþráða og örpípla
50
Frumulíffæri færast til innan frumna, eftir hvaða brautum?
Örpíplur og örþræðir eru brautir sem hreyfiprótein flytja farminn eftir.
51
Nefndu dæmi um sérhæfðar hreyfingar sem eiga sér stað fyrir tilstuðlan hreyfipróteina.
- Vöðvasamdráttur - Sláttur bifhára og svipa
52
Úr hverju eru þanþræðir, "stress fibres" gerðir?
Örþráðum (aktín þráðum), alpha-aktiníni tengipróteini og myosín II (sem sér um samdráttinn)
53
Eyðufylling: Þanþræðir eru háðir ATPasa virkni myosíns. Myndun þeirra örvast af \_\_\_\_\_\_\_.
Rho
54
Hvað er ROCK?
Rho-stýrður-kínasi sem fosfórylerar léttu keðju myosíns.
55
Hvað eru þanþræðir, "stress fibers"?
Örþræðir sem liggja á milli snertipunlta frumna við undirlag. Þeir festast við frumuhimnu.
56
Við hvaða aðstæður geta þanþræðir dregið saman frumur?
1. Við lokun á sári 2. Í kirtli þegar innihaldi er þrýst út í kirtilgang 3. Í háræðum, auka þrýsting.
57
Eyðufylling: Breytingar á actini við frumuskrið stjórnast af ____ rofum. \_\_\_\_\_ rofar stjórna hreyfingum frumna.
GTP
58
Eyðufylling: Myosín hreyfa/hreyfast eftir \_\_\_\_\_\_\_. Kinesin og dynein hreyfa/hreyfast eftir \_\_\_\_\_\_\_\_\_.
- örþráðum (aktín-þráðum) - örpíplum (microtubuli)
59
Eyðufylling: Öll hreyfiprótein eru _______ og ATP vatnsrof drífur hreyfinguna.
ATPasar
60
Sækni myósínhausanna í aktín breytist efitr því hvort ATP eða ADP er bundið hausnum. Útskýrðu nánar. Hvernig er þessu háttað með kinesín?
- ADP bundið myosín hausnum, meiri sækni í aktín þráðinn - ATP bundið myosín hausnum, hausinn losnar frá aktíninu. (Svipað gildir um kinesín gagnvart örpíplunum, nema ADP = minni sækni í örpíplurnar.)
61
Hvaða hreyfiprótein tengjast örpíplum?
Kinesín og Dynein
62
Í hvaða átt geta dynein og kínesín ferðast eftir yfirborði örpípla?
Dynein færa að miðju frumunnar (- enda örpípla) Kínesín færa ða yfirborði (+ enda örpípla)
63
Bygging kinesíns líkist helst byggingu hvaða hreyfipróteins?
Myosín
64
Eyðufylling: ________ hausinn hefur bindiset fyri tubulin og ATP. breytir um lögun eftir því hvort ATP eða ADP er bundið.
Kinesín
65
Hvaða orkugjafa nota Kínesín og Dyneín?
ATP
66
Hvernig flest dynein að því að flytja vörur/varning (cargo)?
Flest dynein flytja vörur með hjálpar "aðstoðarpróteina", t.d. Dynactin Stundum vinna þau tvö og tvö saman.
67
Eyðufylling: Bólur og frumulíffæri, m.a. hvatberar, eru flutt með _______ og \_\_\_\_\_\_\_\_\_\_.
Kinesin Dynein
68
Í hvaða áttir ferðast kinesin og dynein?
Kinesin ferðast að + enda, að jaðri frumunnar Dynein ferðast að - enda, að miðju frumunnar
69
Eyðufylling: Stökkbreyting í __________ veldur Usher heilkenni, sem m.a. einkennist af heyrnarleysi
Myosin VII
70
Hvers konar sambýlisform sýna frumru í þekjuvef?
Frumunábýli með frumutengjum
71
Hvaða vef má lýsa á eftirfarandi hátt? Frumur tengdar millifrumuefni en ekki beint hver við aðra.
Bandvef
72
Hvaða frumur líkamans mynda tímabundin sambýli?
Frumur á ferðalagi með líkamsvökvum, t.d. frumur ónæmiskerfisins
73
Nefndu dæmi um 4 dæmigerð tengi milli skautaðra þekjufrumna.
- Þétt tengi (zonula occludens) - Adherens tengi/cadherin - Desmósóm/cadherin - Gatatengi
74
Nefndu 4 meginflokka samloðunarsameinda sem taka þátt í að mynda frumutengsl.
1. Cadherin 2. Ig-fjölskyldan (immúnóglóbúlín) 3. Selectin 4. Integrin
75
Hvaða samloðunarsameind sem tekur þátt í að mynda frumutengsl er verið að lýsa? - Er Ca2+ háð - Mynda varanleg tengsl - Taka þátt í Adherens tengjum og Desmósómum.
Cadherin
76
Hvernig eru adherens tengi milli frumna tengd stoðkerfi frumnanna? Hvað með desmósóm?
- Adherens tengi eru tengd örþráðum - aktín þráðum - Desmósóm eru tengd hornþráðum
77
Nefndu hvar má finna eftirfarandi gerðir að cadherin samloðunarsameind? E-cadherin N-cadherin Desmoglein/Desmocollin
E-cadherin = þekjufrumum N-cadherin = tauga-/vöðvafrumum Desmoglein/Desmocollin = Desmósóm
78
Eru immúnóglóbúlín samloðunarsameindir háðar Ca2+ ? Hvað með cadherin? En integrin? En selectin?
- Ig er Ca2+ **óháð** - Cadherin eru Ca2+-háð - Integrin eru Ca2+-háð - Selectin eru Ca2+-háð
79
Hvaða samloðunarsameindir sem tilheyra 4 meginflokkunum eru glýkóprótein?
- Ig (immúnóglóbúlín) - Integrin - Selectin - **ekki cadherin**
80
Hverju er verið að lýsa? - "Sykurhjúpur" - Misþykkt lag eftir frumutegundum - Rennur saman við millifrumefni - Er nánast ekkert þar sem frumur standa mjög þétt saman - Vatnsleysanlegt og viðkvæmt, losnar af þegar frumur eru losaðar úr vef t.d. fyrir ræktun.
Glycocalyx - "sykurhjúp"
81
Eyðufylling: Selectin er samloðunarsameind sem myndar tímabundin tengsl við ___________ (glýkóprótein með \>= 25% sykurinnihald) á frumuyfirborði. T.d. þegar hvítfruma tengist æðaþeli.
Mucin
82
Lýstu stoðþráðatenginu eftirfarandi frumutengja: 1. Adherens tengi (cadherin) 2. Desmósóm (cadherin) 3. Hemidesmósóm (integrin)
1. tengjast örþráðum (aktín þráðum) 2. hornþráðum 3. hornþráðum
83
Hverjar eru sameindir eftirfarandi frumutengja? - Stoðþráðatengd tengi milli frumna - Þétt tengi - Gatatengi - Stoðþráðatengi við millifrumuefnið
- Cadherin fjölskyldan - Þétt tengi: Occludin og claudin - Gatatengi: Connexin - Integrin fjölskyldan
84
Eyðufylling: Gagnkvæm tenging cadherin virkjar _____ sem aftur hvetur aktín fjölliðun. \_\_\_\_\_\_\_ örvar Arp 2/3.
Rac Rac
85