Khan academy Flashcards

1
Q

Hvar má finna sykrur, þ.e. glýkóprótein og glýkólípíð, í frumuhimnunni. Hvert er hlutverk þeirra?

A
  • Aðeins í ytra lagi frumuhimnunnar.
  • Hlutverk þeirra felst í því að merkja frumuna svo aðrar frumur þekki hana. T.d. til að meta hvort þetta er fruma sem tilheyrir þeirra vef og þær vilja vernda eða utanaðkomandi fyrirbæri sem þarf að eyða.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly