Glærur - Raggi Flashcards Preview

Anatómía > Glærur - Raggi > Flashcards

Flashcards in Glærur - Raggi Deck (27):
1

Hvert er stærsta sesamoid bein líkamans?

Patella, hnéskel

2

Hver er stærsti hálaliður, synovial liður líkamans?

Hnéliðurinn

3

Hver er aðalleið strúktúra frá læri til fótleggs?

Fossa poplitea, hnésbót

4

Hvað gera grunnir bakvöðvar?

Koma að hreyfingu efri útlima

5

Hvað gera intermediate bakvöðvar og hvað eru þeir stundum kallaðir öðru nafni?

-Koma að öndun
-Kallaðir rifjavöðvar

6

Hvað gera djúpir bakvöðvar?

Koma að hreyfingu hryggsúlu og höfuðs

7

Hvaða bakvöðvahópar tilheyra extrinsic vöðvalögunum og hvað eru lögin mörg?

-Grunnir bakvöðvar
-Intermediate bakvöðvar
-2 vöðvalög

8

Hvaða bakvöðvahópar tilheyra intrinsic vöðvalögunum og hvað eru lögin mörg?

-Djúpir bakvöðvar
-3 vöðvalög

9

Hvaða bakvöðvar eru grunnir og tilheyra appendicular group extrinsic vöðva?

M. Trapezius
M. Latissimus dorsi
M. Levator scapulae
M. Rhomboideus major
M. Rhomboideus minor

10

Hvaða bakvöðvar eru intermediate og tilheyra hópi extrinsic vöðva?

M. Serratus post. sup.
M. Serratus post. inf.

11

Hvaða hópur bakvöðva er gjarnan kallaður hinir eiginlegu bakvöðvar?

Intrinsic bakvöðvar (djúpir)

12

Hvaða bakvöðvahópur er ítaugaður af anterior rami mænutauga?

Extrinsic (grunnir og intermediate)

13

Hvaða bakvöðvahópur er ítaugaður af posterior rami mænutauga?

Intrinsic (djúpir)

14

Í hvaða þrjú lög skiptast Intrinsic (djúpir) bakvöðvar?

-Superficial layer
-Intermediate layer
-Deep layer

15

Hvert er meginhlutverk M. trapezius og hvaða vöðvahóp tilheyrir hann?

-Heldur uppi axlargrind og stabiliserar hana
-Grunnir bakvöðvar

16

Hver er breiðasti bakvöðvinn?

M. Latissimus dorsi

17

Intermediate bakvöðvarnir eru tveir. Hverjir eru þeir og hvað gera þeir?

-M. Serratus post. sup., efri aftari sagarvöðvi - lyftir rifjum
-M. Serratus post. inf., neðri aftari sagarvöðvi - draga niður rifin

18

Lömun hvaða vöðva veldur vængherðablaði?

M. Serratus anterior

19

Hvaða vöðvar tilheyra anterior compartment í læri? (7stk.)

M. Psoas major
M. Iliacus
M. Vastus medialis
M. Vastus intermedius
M. Vastus lateralis
M. Rectus femoris
M. Sartorius

20

Hvaða eru vastus vöðvarnir í lærinu margir, hvaða compartment tilheyra þeir og hvað eru þeir margir?

-3 stk.
-Anterior compartment

M. Vastus medialis
M. Vastus intermedius
M. Vastus lateralis

21

Hvaða taug ítaugar alla vöðva í anterior compartmenti læris nema einn? Hver er undanskilinn?

-N. Femoralis

-M. Psoas major

22

Hvaða taug ítaugar alla vöðva í medial compartment læris nema einn? Hver er undanskilinn?

-N. Obturatorius

-M. Pectineus
-

23

Hvaða vöðvar tilheyra medial compartment læris?

M. Adductor magnus
M. Adductor longus
M. Adductor brevis
M. Gracilis
M. Obturator externus
M. Pectineus

24

Hvaða eru adductor vöðvarnir í læra margir, hvaða compartment tilheyra þeir og hvað heita þeir?

-3 stk.
-Medial compartment

M. Adductor magnus
M. Adductor longus
M. Adductor brevis

25

Hvaða vöðvar kallast Hamstring muscles, hvar eru þeir staðsettir og hvaða compartmenti tilheyra þeir?

M. Biceps femoris
M. Semitendinosus
M. Semimembranosus

-Posterior compartment í læri

26

Hvað heita compartment í læri og hvað eru margir vöðvar sem tilheyra hverju fyrir sig?

-Anterior compartment (7)
-Medial compartment (6)
-Posterior compartment (3)

27

Hvað heita compartment í fótlegg og hvað eru margir vöðvar sem tilheyra hverju fyrir sig?

-Anterior compartment (4)
-Lateral compartment (2)
-Superficial posterior compartment (3)
-Deep posterior compartment (4)