Græðsla Flashcards

1
Q

Skilgreining græðslu

A

“Lækning eða lagfæring vefjaskemmda, með eða án ummerkja, þannig að í stað skemmdra og dauðra frumu komi heilbrigðar frumur”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Óstöðugar frumur (labile cells)

A

-Fara stöðugt í gegnum frumuhringinn úr einni mítósu í aðra og fjölga sér alla ævi.
Dæmi = Þekjufrumur, eitilfrumur og beinmergsfrumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Stöðugar frumur (stable cells)

A

-Liggja að mestu í dvala (G0 fasi frumuhrings) en hægt er að hvetja þær til skiptingar við ákveðnar aðstæður.
Dæmi = Lifrafrumur, nýrnafrumur, briskirtilsfrumur, bandvefs- og æðafrumur og bein- og brjóskfrumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Varanlegar frumur (permanent cells)

A

-Frumur sem yfirgáfu frumuhringin á fósturskeiði og geta ekki skipt sér eftir fæðingu.
Dæmi = Taugafrumur, hjartafrumur og þverrákóttar vöðvafrumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Græðslu og græðsluviðbrögðum má skipta í? (3)

A

Hjöðnun (resolution): Græðsla án nokurra eftirstöðva.
Endurnýjun (regeneration): Græðsla án teljandi eftirstöðva.
Viðgerð (reparation): Græðsla með örvefsmyndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Viðgerð (reparation) skiptist í hvaða 3 stig?

A
  1. Æðamyndun
  2. Bandvefsmyndun (fibrosis/fibroplasia)
  3. Þroskun og formnun örsvæðis.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hversvegna eru ör rauð í fyrstu en verða svo hvít?

A

Ör eru rauð í fyrstu vegna þess að þá er örvefurinn nýr og mikið af æðum í honum. Með tímanum þá hverfa æðarnar og mest verður af collagen þráðum í örinu þá verður það hvítt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hugtök um vandamál við græðslu beins (4)

A

Mal-union = beinið skagt.
Non-union = beinið nær ekki saman
Paeudoarthorisis: Falskur liður.
Osteomyelitis: bólga í beini, sýking, oft við opið beinbrot.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru mikilvægustu efnasamböndin sem hafa áhrif á frumufjölgun?

A

Polpeptid vaxtar þættir sem finnast í sermi (blóðvökva).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru mikilvægustu efnasamböndin sem virka letjandi á frumufjölgun?

A

TGF beta og IL-1 sem geta dregið úr vexti ákveðinna frumutegunda en örvað aðrar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er að gerast í æðamyndun?

A

Æðaþelsfrumur fara að fjölga sér, smám samam mynda þær nýja æð, kemur ný grunnhimna og lítil grein kemur frá gömlu æðinni, margar litlar æðar fara að vaxa inní. Ný æð myndast sem er hol að innan og blóð rennur í gegnum hana.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er að gerast í bandvefsmyndun?

A

Efnasækni og skrið bandvefsfrumna, fjölgun bandvefsfrumna, myndun og þroskun millifrumuefnis og collagens (fibroblastar).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er að gerast í þroskun og myndun örsvæðis?

A

Niðurbrot og þroskun millifrumuefnis og collagens. Minnkar bjúgur. Þekjufrumur fara að fjölga sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Frumgræðsla vs síðgræðsla

A
Frumgræðsla = sár lítil og snyrtileg, verður örvefsmyndun en örin gróa þá mjög vel.
Síðgræðsla = mikið vefjabrottfall, legusár – þessi sár er erfitt að græða.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað mynda fibroblastar og osteoblastar?

A
Fibroblastar = kollagen sem myndar svo ör á húð.
Osteoblastar = nýtt bein.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly