Hjarta og blóðrásarkerfi Flashcards
(144 cards)
Hvar er hjartað?
Hjartað liggur fyrir miðju, milli bringubeins og hryggjarsúlunnar
Hvað nefnist æðin sem flytur súrefnissnautt blóð frá neðri hluta líkamans inn í hjartað?
Vena cava inferior
Hvað gerist við súrefnissnautt blóð í lungunum?
Koltvísýringur losnar úr blóðinu en súrefni bætist í blóðið
Hvar tekur hægri gátt við blóði?
Frá vena cava inferior og superior
Í hvaða slegil berst blóðið úr hægri gátt?
Hægri slegil
Hvert er blóðflæðið eftir að blóðið fer frá hægri slegli?
Upp um lungnaslagæð
Hvað gerist við blóðið þegar það fer frá lungum til hjartans?
Blóðið verður súrefnisríkt
Hvað heitir æðin sem flytur súrefnisríkt blóð frá lungum til hjartans?
Lungnabláæðar
Hvað berst blóðið úr vinstri gátt?
Niður í vinstri slegil
Hvað er ósæðin?
Æð sem dælir blóði út um líkama
Hvað er lungnahringrás?
Færir blóð frá hjarta til lungna þar sem blóðið er súrefnismettað
Hvað er kerfishringrás?
Færir súrefnisríkt blóð frá hjarta út um líkama og súrefnisnautt blóð til hjartans aftur
Hver er munurinn á hægri og vinstri helmingi hjartans?
Hægri helmingur tekur við súrefnissnautu blóði og pumpar því til lungna; vinstri helmingur tekur við súrefnisríku blóði og pumpar því um líkamann
Hvað gerir septum?
Kemur í veg fyrir að súrefnisríkt og súrefnissnautt blóð blandist
Hvað er hlutverk lokanna í hjartanu?
Að tryggja að blóð flæði í rétta átt
Hvað heita atrioventricular lokurnar?
Bicuspid (mitral) loka og tricuspid loka
Hvernig eru lokurnar haldnar í réttri stöðu?
Með þráðum (chordae tendineae) tengdum papillary vöðvum
Hvað eru slagæðalokurnar?
Hálfmánalaga blöðkur sem loka æðinni þegar blóð ætlar til baka
Hvers vegna eru engar lokur milli bláæða og gátta?
Enginn mikill þrýstingsmunur
Hver eru lög hjartaveggjarins?
- Innst: endothelium
- Miðjan: myocardium
- Yst: epicardium
Hvað er functional syncytium?
Hjartavöðvafrumur tengjast og virka sem heild
Hvað eru gangráðsfrumur?
Frumur sem búa til rafpúlsinn sem setur hjartslátt af stað
Hvað er tíðni boðspenna hjá SA hnúti?
70-80x/mín
Hvað gerist þegar sleglar dragast saman?
Þrýstingur eykst og lokurnar mega ekki sveiflast inn í gáttir