Hjúkrun eftir aðgerðir á brjóstum Flashcards

1
Q

Brjóstamiðstöð Landspítala

A

Ný eining, kom 2021.
10E er skurð og greiningar hluti sem var að greinast með brjóstakrabbamein og líka erfða áhættu minnkandi aðgerðir.
11B þar sem krabbameinslíflæknarnir eru.
Fyrsta skipti sem var búið til göngudeild það sem skurð og lyf kemur saman og búa til þjónustu fyrir sjúklinginn í gegnum allt ferlið.
3 hæð er skimunin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Brjóstamiðstöð LandspítalaEiríksgötu 5

A

Skimun og greining á 3.hæð:
Skimun (hópleit)
Klínísk skoðun og rannsóknir (röntgenlæknar og geislafræðingar)
Göngudeild á 4.hæð:
Greiningogákvörðunmeðferðar
Undirbúningurogeftirliteftirskurðaðgerðir
Undirbúningurogeftirlitkrabbameinslyfja-oggeislameðferðar
Erfðaráðgjöf,eftirlitogmatmeðtillittiláhættuminnkandiaðgerða
Einnkennamatogmeðferð
Ráðgjöf,fræðslaogstuðningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sjúklingahópar brjóstamiðstöðvar

A

Einstaklingar með krabbamein í brjóstum
Einstaklingar með góðkynja sjúkdóma í brjóstum
Einstaklingar með aukna áhættu á krabbameini í brjóstum
Uppbyggingar á brjóstum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Starfshópar brjóstamiðstöðvar

A

Brjóstaskurðlæknar
Hjúkrunarfræðingar
Krabbameinslæknar
Geislafræðingar
Röntgenlæknar
Deildarlæknar
Geislalæknir
Sjúkraliðar
Ritarar
Sérhæft starfsfólk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Brjóstakrabbamein

A

Langalgengastakrabbameinkvenna(1/9konum)
242greinastáhverjuáriáÍslandi(2018-2022)
260konur
karl
Meðalaldurviðgreiningu62ár(71 árhjákörlum)
<10%skýristafarfgengumgenabreytingum
Margir mismunandi sjúkdómar
Góðarlækningalíkur
Aðalmeðferðinerskurðaðgerðensumarþurfalíkageislameðferð,lyfjameðferðog/eðaandhormónameðferð,fereftirtegundogdreifingu sjúkdómsins
Oft konur sem eru útivinnandi konur sem greinast með brjóstakrabbamein og eru 10 árum yngri en konur sem greinast með ristilkrabbamein sem eru örugglega flestar komnar á eftirlaun.
Oft tilviljanir að konur fá brjóstakrabbamein.
Íslenskar konur eru ekki duglegar að fara í brjóstaskimun aðeins 53% fór í skimun í fyrra meðan í Svíþjóð var það 90% í fyrra.
Skimun þegar kona er orðin 40 ára og svo á 2 ára fresti fram að 70 þá er 3 ára fresti. Svo að 75 ára.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Greining

A

Sýni tekið til greiningar
Kona endurinnkölluð úr hópleit
eða
Hnútur þreifast (beiðni frá heilsugæslulækni)
–> sýnataka
Þegar grunur um krabbamein
,,Biðiner verst” (óvissa)
„Ílausulofti”
Streita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Við greiningu krabbameins

A

„Krabbamein” er gildishlaðið orð
Tilfinningarússíbani
Ótti og óvissa
Lifi ég eða dey? Hvernig meðferð? Fæ ég verki? Ógleði, uppköst? Missi hárið? Daglegt líf? Fjölskyldan? Hvernig aðgerð? Þreyta? Hvað með vinnuna? Kostnaður? Hvenær hefst meðferð/aðgerð?
Streitan getur verið lúmsk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Að greinast með krabbamein

A

Krabbameinsgreiningerstreituvaldur
Þriðjungurupplifirmiklavanlíðan(e. Distress)
Áhrifgreiningarogmeðferðaerumargvísleg
Líkamleg,sálræn,félagsleg,praktísk
Krabbameinsmeðferðer oftfjölþættogflókin
Mörgsérsviðogmargiraðilarkomaaðþjónustunni
Hætta ábrotakenndriþjónustu
Krabbameinsgreininghefuráhrifáallafjölskylduna
Praktísk t.d. Fjarmál og eru ekki á bíl.
Flóknasta meðferð er aðgerð, lyfjameðferð, uppbyggingu, andhormónar meðferð og hittir marga á mörgum stöðum og hætta á brotkenndri þjónustu og ekki bestu þjónustu því þarf að búa til þjónustu sem tekur tillit til þessara þátta, það sé verið að tryggja góðri þjónustu og öryggi sjúklings.
Hjúkrunarfræðingur er tengilaðli sem fylgir sjúkling eftir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Markmið brjóstamiðstöðvar

A

Veita heildræna þjónustu með öflugri teymisvinnu fyrir einstaklinga með sjúkdóma í brjóstum
Samþætta og stuðla að samfellu í þjónustu og auka þannig öryggi sjúklinga
Auðvelda aðgengieinstaklinga með sjúkdóma í brjóstum að þjónustu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Greiningarviðtal

A

Læknir og hjúkrunarfræðingur
Aðstandendur með í viðtali
Upplýst um krabbameinsgreininguna
Spurð um heilsufarssögu og fjölskyldusögu
Brjóstaskoðun
Spurningum svarað
Næstu skref rædd
Undirbúningur aðgerðar
Þjónustan kynnt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hjúkrunarfræðingur tengiliður

A

Frá greiningu :
Stuðlar að:
-Samfellu í þjónustu
-Góðu aðgengi að þjónustu
Einstaklingsmiðaðri þjónustu
Veitir stuðning
Sér um alla fræðslu við greiningu og fyrir aðgerðir
Eftirlit eftir aðgerð
Tengiliður konunnar inn í teymið (og öfugt)
O.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Aðgerðirvegna brjóstakrabbameins

A

Fleygskurður
Brjóstnám -þá er allt brjóst tekið og stundum er hægt að uppbyggja brjóst.
Enginuppbygging
Tafarlausuppbygging-þegar í sömu aðgerð og brjóstnámið var þá er byrjað á uppbyggingu brjóst.
Síðbúinuppbygging -ef það er gert seinna, ekki í brjóstnáms aðgerðinni.
Aðgerðáholhandareitlum
Varðeitilstaka
Holhandarhreinsun(efþekktmeinvörpíholhönd)
Þvístærriaðgerð,þeimmunmeirihættaáfylgikvillum
Stundum ekki ráðlagt uppbygging sérstaklega ef hún er að fara í geislameðferð líka eða er með marga sjúkdóma og er orðin frekar fullorðin þá hentar ekki heldur að fara í stærri aðgerð.
Varðeitilstaka þá er tekið sýni til að taka stöðuna á holhendinni en ef vitað er um meinvörp í holhendinni fyrir fram þá er gert holhandarhreinsun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Fleygskurður

A

Minnstainngripið
Dagaðgerðeðaeinnóttáspítala
Litlirverkir: -ParatabsogCelebraínokkradaga
Geislameðferðí 1eða3vikur:
-Fjöldifereftirtegundsjúkdóms
-Gefináhverjumvirkumdegi
-Hefst6-8vikumeftiraðgerð(4.vikumfrályfjameðferðefhúnvargefineftiraðgerð)
Séroftastmjöglítiðábrjóstinu
Stundumgerðurfleygskurðurmeðminnkunartækniogheilbrigðabrjóstiðminnkaðtilsamræmis
Eftirlithjábrjóstaskurðlæknica 2vikumeftiraðgerð
Eftirlithjáhjúkrunarfræðingieftirþörfum
Frávinnuí 3vikur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Brjóstnám

A

Brjóst alveg tekið
Ein nótt á spítala
Stundum dren(max 10d)
Yfirleitt ekki þörf á sterkum verkjalyfjum, Paratabs og Celebra í ca viku
Eftirlit
-Hjúkrunarfræðingibrjóstamiðstöðvarca 7dögumeftiraðgerð
-Brjóstaskurðlækni2-3vikumeftiraðgerð
Frá vinnu í 3-4 vikur
Sílikonbrjóst í brjóstahaldara
-4vikum eftir aðgerð ef allt grær vel
Eirberg Stórhöfða
Stoð Hafnarfirði
Hjálpartækjabeiðni tilSjúkratrygginga Íslands

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Uppbyggingar eftir brjóstnám
- tveir tímapunktar mögulegir

A

Tafarlaus uppbygging
Um leið og brjóstið er fjarlægt
Síðbúin uppbygging
Eftir að meðferðum lýkur
1 ár þarf að líða frá geislameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Tegundir uppbygginga

A

Púða uppbygging
Tafarlaus eða síðbúin
Tveggja þrepa algengust
Byrja með vefjaþenjara sem síðar er skipt út fyrir púða
Geislameðferð er frábending
Eigin vefur
Síðbúin
Flipi tekinn af kviði (eða baki)
Stundum minnkun/lyfting á heilbrigða brjóstinu

17
Q
A

Vefjaþenjari: Sprautað saltvatni til þess að stækka hann. Hægt að koma vikulega í þetta og það er setið 50-100 ml í einu. Hjúkrunarfræðingur sér um þetta.
Biðið í 3-4 mán og þá fer konan í dagaðgerð þá er þenjarinn tekinn út og púði settur inn.
Uppbygging með eigin vef frá kviði- DIEP:
Stór aðgerð, liggur inni í viku.
DIEP aðgerð þá er notað eigin vef.

18
Q

Uppbyggingar – kostir

A

Tvö brjóst!
Meiri lífsgæði?
Losnar við að nota gervibrjóst í brjóstahaldara
Brjóstaskora (fleygin föt)
Symmetría
Öruggari meðútlit, t.d. í sundi

19
Q

Uppbyggingar – gallar

A

Uppbyggingarferliðtekurtíma
Meiri hætta á fylgikvillum (snemmbúnum og síðbúnum)
Kaltbrjóstogtilfinningalítið
Munurábrjóstum
Tekurtímaaðkynnastnýjubrjósti
Lengriaðgerð og lengri lega
Fleiri aðgerðir

20
Q

Frábendingar fyrir uppbyggingu

A

Reykingar
Líkamsþyngdarstuðull >31-32
Margir undirliggjandi sjúkdómar og/eða verkjavandamál
Geislameðferð fyrirhuguð
Mikill sjúkdómur og ýmsar meðferðir framundan
→ Gera frekar síðbúna uppbyggingu

21
Q

Mögulegir fylgikvillar brjóstaaðgerða

A

Því stærri aðgerð, því meiri líkur á fylgikvillum
Sýking, blæðing, verkir
Drep í húð (skert blóðflæði) (púðauppbyggingar)
Mögulegir, síðbúnir fylgikvillar púðauppbygginga:
-Verkir
-Púði snýst
-Rof á púða

22
Q

Ákvarðanataka sjúklings

A

Aðgerðartegund
Stundum hægt að velja á milli fleygskurðar og brjóstnáms
Uppbygging eða ekki?
Hlutverk hjúkrunarfræðings í sameiginlegri ákvörunartöku er stórt og mikilvægt!

23
Q

Hjúkrun - mismunandi tímabil

A

Greiningartímabil
Undirbúningur aðgerðar
Eftirlit eftir aðgerð

24
Q

Upplýsingasöfnun fyrir aðgerð

A

Hvernig eru viðbrögðin við greiningunni?
Hvaða aðferðum finnst henni besta að beita til að takast á við greininguna?
Hvaða sálræni stuðningur er til staðar og er notaður?
Hvernig eru félagslegar aðstæður? Börn, maki, tungumál, atvinna, búseta?
Er maki, fjölskyldumeðlimur eða vinur til staðar sem er styðjandi í ákvarðanatökuferli?
Hverjar eru fræðsluþarfir?
Einhvers konar vanlíðan til staðar?
Heilsufarssaga?

25
Q

Algengar hjúkrunargreiningar/-vandamál fyrir aðgerð

A

Ónóg þekking, tengt fyrirhugaðir skurðaðgerð
Kvíði, tengt greiningu krabbameins
Ótti, tengt fyrirhuguðum meðferðum og breytingu á líkamsmynd
Hætta á varnarviðbrögðum eða árangurslausum aðlögunarleiðum, tengt greiningu brjóstakrabbameins og meðferðarúrræðum
Erfiðleikar í ákvörðunartöku, tengt meðferðarmöguleikum
Undirbúningur aðgerðar

26
Q

Hjúkrunarmeðferð fyrir aðgerð

A

Hjúkrunarfræðingur í lykilstöðu!
Fræðsla/upplýsingagjöf:
-Hvers má vænta fyrir, í og eftir aðgerð
Minnka kvíða og ótta:
-Upplýsingagjöf, væntingastjórnun, opin samskipti og gott aðgengi, upplýsa um stuðningsþjónustu
Stuðla að ákvörðunargetu:
-Hj.fr. tryggir að sj. sé með réttar upplýsingar um valkosti og upplýsir um mögulega kosti og galla

27
Q

Hjúkrunargreiningar/-vandamál eftir aðgerð

A

T.d.:
Hætta á fylgikvillum aðgerðar
Verkir, vegna skurðaðgerðar
Taugaverkir í handlegg, brjósti eða brjóstkassa
Breytt líkamsímynd, vegna brjóstnáms eða breytingar á brjósti
Skert sjálfsbjargargeta, tengt hreyfiskerðingu á handlegg aðgerðar megin
Ónóg þekking: Umhirða drens eftir aðgerð, æfingar o.fl.
Skurðsár
Kvíði/ótti tengt óvissu um meðferðir og framtíð
Hætta á kynlífstengdum vandamálum, tengt brottnámi líkamshlutar, breytingar á sjálfsmynd og ótta tengt viðbrögðum maka

28
Q

Hjúkrunarmeðferð eftir aðgerð

A

T.d.:
Verkjamat og verkjameðferð
Stuðla að jákvæðri aðlögun
Meta og meðhöndla mögulega fylgikvilla aðgerðar
-Sýking? Drep í húð? Blæðing?
Meðferð skurðsárs
Einstaklingsfræðsla
Stuðla að jákvæðrilíkamsímynd
Andlegur stuðningur. Tilvísun í stuðningsþjónustu eftir þörfum
Mat á hreyfigetu. Tilvísun til sjúkraþjálfara eftir þörfum
Undirbúningur útskriftar
Vefþensla, aftappanir, drentökur (göngudeild)
Tryggja samfellu í þjónustu, talsmaður sjúklings (göngudeild)

29
Q

Klínískt dæmi1 - Kona með brjóstakrabbamein
30ára, hraust
Ísambúð, barnlaus, nýbyrjuð í nýrri vinnu
Meinvörp í eitlum
Brjóstnám ogholhandareitlataka ráðlögð
Eftir aðgerð verður ráðlögð lyfjameðferð og geislameðferð

A

meinvörp ekki komin annað.
Ef meinvörp í eitlum er alltaf lyfjameðferð nema það er heilabilun eða mikill geðræn vandi.
Vita ættarsögu, brjóstakrabbamein og eggjastokkakrabbamein því það er líka BRCA genið
Ef undir 50 ára að greinast þá er alltaf erfðaráðgjöf ráðlagt að gera.
Meira eftirlit með hinu brjóstinu og mun mögulega fjarlægja það seinna.
Ef við vitum að það er stökkbreyting viljum við gera brottnám í staðinn fyrir fleygskurð.
Krabbameinslyfjameðferð hefur áhrif á frjósemi en því yngri sem kona er því meiri líkur að það fari í gang aftur, oft hætta konur á blæðingum þegar krabbameinslyfjameðferð er í gangi.
Ráðlagt að frysta egg áður en farið í lyfjameðferð, gert eftir skurðaðgerð en fyrir lyfjameðferð.

30
Q

Erfðaráðgjöf við brjóstakrabbameinsgreiningu

A

Konum sem greinast með brjóstakrabbamein undir 50 ára er ráðlagt að fara í blóðprufutil að athuga hvort þær eru með genabreytingu, t.d. BRCA breytingu, sem eykur líkur á brjóstakrabbameini
Ef yfir fimmtugt fer það eftir fjölskyldusögu: Áhvaða aldri og hve margir hafa greinst með sjúkdóminn í fjölskyldunni
Öllum körlum með brjóstakrabbamein er ráðlagt að fara í blóðprufu

31
Q

Valkostir arfbera(þegar ekki krabbamein)

A

Ábyrgðin og ákvörðunin er alltaf hjá þeim sem bera genabreytingu
Engin ákvörðun er ,,sú rétta”
Læknar og hjúkrunarfræðingar geta ,,aðeins” gefið upplýsingar og stuðning
Valkostir
-Gera ekki neitt (hópleit frá 40 ára)
-Eftirlit (aukiðmyndgreiningareftirlit)
-Áhættuminnkandi aðgerð

32
Q

Áhættuminnkandi aðgerð

A

Stór ákvörðun og einstaklingsbundin
Óafturkræf
Langur undirbúningur
Langt ferli
Áhættuminnkandi

33
Q
A