Hjúkrun sjúklinga eftir aðgerð á höfð Flashcards

1
Q

Aðgerðir á höfði og taugakerfi

A

Craniotomy
– Inngrip þar sem hluti af höfuðkúpu er fjarlægður til
að komast að heila
* Heilaæxli (góðkynja, illkynja krabbamein),
heilablæðing (spontant (sjálfrátt) eða áverkar)
* Borhola
– Ná í sýni, lækka innankúpuþrýsting Vegna bjúgs eða blæðingar.
* Craniectomy
– Inngrip þar sem hluti af höfuðkúpu er fjarlægður til
að komast að heila, heilahólfum eða æðum
* Til að létta á innankúpuþrýstingi vegna heilabjúgs
t.d. vegna höfuðáverka eða vegna sýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Aðgerðir á höfði og taugakerfi frh.

A

Heiladingulsaðgerðir
– Farið í gegnum nefhol
* Til að fjarlægja æxli frá heiladingli
* VP shunt
– Vegna hydrosefalus (vatnshöfuð)
- Lagt inn í heilahólfinn, leitt niður undir húðina og niður í kviðarhol t.d. vegna vatnshöfuð þar sem er aukin vökvi í heilahólfum.
Laminectomia
– Vegna þrengingar í mænugöngum og hefur áhrif á taugar sem liggja niður í fætur.
_ Bakaðgerðir
Microdiscectomia
– Vegna brjóskloss

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Æxli í heila - góðkynja

A

Góðkynja æxli
– vaxa hægt
– ólíklegt að þau komi aftur ef þau eru
fjarlægð
– dreifa sér ekki
– þarf oftast bara aðgerð
– Geta verið “illkynja” vegna staðsetningar erfitt á staðsetnigu
og erfitt að
fjarlægja.
Lýta út eins og egg með skurð í kringum sig og
auðvelt að fjarlægja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Æxli í heila - illkynja

A

Illkynja æxli
– vaxa hratt
– meiri líkur að þau komi aftur
– dreifa sér
– ekki hægt að meðhöndla aðeins með
aðgerð
– oftast þarf viðbótarmeðferð eins og geislaog/eða lyfjameðferð með
Sjaldan hægt að fjarlægja alveg, fjarlægt frekar hluta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Staðsetning æxlis

A

Staðsetning æxlis ræður oft einkennum
Talörðugleikar, málstol, sjóntruflanir, heyrnarvandamál, svimi, ógleði, uppköst, tvísýni,
skert jafnvægisskyn, máttleysi, persónuleikabreytingar, skert innsæi, höfuðverkur, flog,
máttminnkun í andliti og útlimum
Mikilvægt að skrá öll einkenni sem sjúklingur kemur inn með til þess að greina breytingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skipting stjórnstöðva í heila

A

Hvaða einkenni koma fram fer eftir staðsetningu æxlis.
Geta verið hvar sem er og alveg inn í miðjum heila.
Stærsti hluti heilans skipt upp í 2 heilahvel sem stjórna sjálfráðum hreyfingum,
tali, vitsmunum, minni, tilfinningum og ferli skynjunar.
Heilastofn tengir heila við mænu, í heilastofnuninum er miðheili sem
stjórnar augnhreyfingum, pons er að stjórna svipbrigðum og hreyfingum
í andliti og taka þátt í heyrn og jafnvægi.
Mediula er stjórnstöð hjartslátt, öndun.
Heilastofn aðeins 2,6% þyngd heilans og 3 tommur að lengd.
Heilastofn flytur taugaboð til og frá heila til andlits og höfuðs og stjórna
hjarta, öndun, meðvitund og heilataugum. Heilastofn tekur þátt í
tilfinningum t.d. ótti, reiði og ást.
MTK stjórnar hverjum einasta hlut frá því að anda, blikka augunum og
muna staðreyndir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Craniotomy (opin aðgerð á höfði)

A

Ástæður:
Heilaæxli (valaðgerðir) greint með sneiðmyndatöku eða segulómun
Hreinsa blæðingu (bráðar aðgerðir) ef blæðing er það mikið.
Undirbúningur:
CT, MRI, almennur undirbúningur á innskriftamiðstöð (valaðgerðir)
Eftir aðgerð:
Á vöknun í 4 tíma og á hágæslu til morguns
3-7 dagar á legudeild
Hágæsla milli stig gjörgæslu og
legudeild. Fylgst náið með þeim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hjúkrun eftir aðgerð á höfði

A

Breyting á meðvitund/hætta á ónógu flæði til heila
* Mæla öll lífsmörk reglulega
* Mat á meðvitund með Glasgow coma scale
* Meta pupillur (stærð, lögun, viðbrögð)
Við mat á taugastarfsemi er regluleg skráning og einkennum og samanburður á þeim nauðsynileg ásamt skilvirkir upplýsingagjöf þar sem afdrífar breytingar á einkennum getur gerst mjög hratt.
Fylgjast með einkennum um hækkaðan innankúpuþrýsting (ICP) getur hækkað vegna kvíða, áreiti t.d. sogs eða röng staða á dreni og hár hiti.
Snemmbúin einkenni:
* Óróleiki, óáttun, breytt öndun, tilgangslausar hreyfingar, breytingar á ljósopum, máttminnkun, höfuðverkur
sem versnar við hreyfingu og áreynslu
Síðbúin einkenni:
* Minnkandi meðvitund, hægur púls, hæg öndun og breyting á öndunarmynstri, hækkun á systólískum
blóðþrýstingi, hiti án sýkingar, uppköst, óeðlilegar stellingar (decorticate/decerebrate), reflexar hverfa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Glasgow Coma stigun fullorðinna

A

Svörun sjúklings metin með
þrennskonar áreitum:
* Augnsvörun
* Hreyfigeta
* Tjáskipti
Full meðvitund: 15 stig
Meðvitunarleysi: 3 stig
Meðvitundarskerðing er á milli 3-15 stig
Hraðar breytingar gefa vísbendingar um bráðleika.
Mikil heilaskerðing þá er jafnt og 8 stig.
Meðal skert heilastarfsemi milli 9 og 12 stig.
Væg skerðing 13 stig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hjúkrun eftir aðgerð á höfði

A

Verkir
– Höfuðverkur, verkir í skurðsári
– Meta styrk, staðsetningu, eðli
Vefjaskaði – sár t/aðgerð á höfði og bjúgmyndun á skurðsvæði
– Vefjahöttur fyrstu 1-2 dagana
– Skoða skurðsár m.t.t. roða, bólgu, vessa, blæðingar og sáragræðslu
– Hafa hátt undir höfði (30-45 gráður)
Höfuðverkir þurfa ekki sterk verkjalyf aðeins panodil fast.
Verkir í skurðsári sjaldgæft.
Sjúklingur bólgnar þeim megin sem skurðurinn er vegna þess að bólga hefur tilhneigingu að renna niður og af. 30 gráður lágmark.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hjúkrun eftir aðgerð á höfði frh

A
  • Hætta á vökvaójafnvægi
    – Vökvaskemi, dagleg vigtun
    – Diabetes insipidus (ef aðgerð á heiladingulssvæði)
  • Ófullnægjandi öndun
    – Fylgjast með breytingum á öndunarmynstri og ÖT
  • Skert líkamleg hreyfigeta/skert sjálfsbjargargeta
    – Máttminnkun?
    – Breytt meðvitund?
    – Truflun á getu t/verkstoli t.d.
  • Kvíði
    – Allir sjúklingar með kvíða – fræðsla og samtal við sjúklinginn og aðstandendur
  • Röskun á fjölskyldulífi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Aðgerð á heiladingli

A

Aðgerð gegnum nefhol
* Oftast góðkynja æxli
* Valda þrýstingseinkennum,
s.s. sjóntruflunum
* Valda hormónatruflunum
Eftir aðgerð
* Nákvæmt eftirlit með vökva- og saltbúskap vegna hættu á flóðmigu (diabetes insipidus)
* Fylgjast með einkennum um mænuvökvaleka um nef/aftur í kok
* Má ekki reyna á sig (rembast, lyfta þungu, bogra, hósta)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Heilablæðingar

A

Flokkaðar eftir staðsetningu
* Epidural – milli höfuðkúpu og duru
* Subdural – milli duru og arachnoidal himnu
* Subarachnoidal (SAH) – undir arachnoidal himnu
* Intracranial - í heilavef
Heilablæðing
vegna áverka og slysa
vegna rofs á æðagúl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Subdural blæðing

A

Meðferð:
* Craniotomy, borhola, eftirlit. Fer eftir umfangi og einkennum
* Ef borhola, þá er sjúklingur vakandi, tæmt út hematoma og sett inn
dren
Fótaferð
* Flöt rúmlega meðan dren er til staðar
* Loka fyrir dren við fótaferð ef WC leyfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Æðagúlar í heila (aneurysm)

A

Æðagúlar:
* Eru oftast þar sem slagæðar skiptast
* 2-5% fólks með æðagúl
* Myndast vegna veikleika í æðavegg
– (erfðir, æðakölkun)
Meðferð:
* Ef órofinn:
– Eftirlit
– Settur gormur í angiografiu
* Ef rofinn
– Skurðaðgerð eins fljótt
og hægt er

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Innanskúmsblæðing (SAH)

A

Oftast vegna rofs á æðagúl (75-80%)
– Getur einnig verið vegna AVM, áverka eða háþrýstings
* Einkenni SAH
– Skyndilegur höfuðverkur
– Ógleði, uppköst
– Hnakkastífleiki
– Ljósfælni, hljóðfælni
– Minnkuð meðvitund
* Meðferð:
– Craniotomia (klemma á gúl), æðaþræðing (coiling)

17
Q

Innanskúmsblæðing (SAH) frh.

A

Alvarlegar blæðingar með háa dánartíðni yfir 40%
* 10-15% deyja áður en komast á sjúkrahús
* 10% deyja fyrstu dagana eftir innlögn
* Þriðjungur þeirra sem lifir af fá talsverða/alvarlega fötlun
Helstu fylgikvillar:
* Æðasamdráttur í heila
* Heilablóðþurrð
* Saltskortur (hyponatremia)
* Hydrosefalus
* Hækkun á innankúpuþrýstingi

18
Q

Æðasamdráttur í heila

A

Algengasti og erfiðasti fylgikvilli SAH, leiðir til dauða í 15-20% tilfella
Staðbundin taugaeinkenni geta birst eins og lamanir, málstol og minnkuð meðvitund
Mesta hættan 7-10 dögum eftir blæðingu
Hægt að minnka hættu á æðasamdrætti með því að:
Gefa kalsíumhemil – Nimotop iv eða po
Halda góðri fyllingu í æðakerfi
Forðast nikótín

19
Q

Höfuðáverkar

A
  • Heilahristingur (concussion)
    – Dreifður áverki sem verður við hreyfingu heilans í
    kúpunni -vægur höfuðáverkur
  • Heilamar (contusion)
    – Afmarkaður áverki á heilavef, mar/litlar blæðingar
20
Q

Höfuðáverkar einkenni

A

Einkenni fara eftir staðsetningu áverka
* Breyting á meðvitund (GCS innan við 15 stig)
* Rugl
* Innsæisleysi
* Málstol/verkstol
* Blæðing frá nefi og/eða eyrum
* Höfuðverkur
* Ógleði
* Breyting á pupillum (misvíðar pupillur)
* Breyting á lífsmörkum
* Skert heyrn eða sjón
* Truflun á skynjun
* Krampa

21
Q

Hjúkrun sjúklinga eftir höfuðáverka

A

Eftirlit með starfsemi taugakerfi
* Meta meðvitundarástand með GCS
* Fylgjast með ljósopum, stærð, lögun og viðbrögðum
* Hafa hækkað höfðalag til að minnka bjúg
* Fylgjast með breytingum á minni, athygli, geðslagi, skapi og hegðun
* Fylgjast með starfsemi öndunarfæra, tíðni, dýpt, mynstri öndunar og súrefnismettun
* Meta krafta, hreyfigetu, göngulag og stöðuskyn
* Fylgjast með einkennum lömunar í andliti
* Fylgjast með sjón s.s. tvísýni, sjónsviðsskerðingu og þokusýn
* Fylgjast með kvörtunum um höfuðverk
* Fylgjast með tali, flæði, málstoli eða erfiðleikum um að finna orð
* Eftirlit með lyktarskyni

22
Q

Brjósklosaðgerð (LMD)

A
  • Verið að fjarlægja brjósk sem þrýstir á taugar
  • Algengastar á lumbar svæði en geta verið ofar
  • Yngra fólk
  • Einkenni
    – Verkir og/eða dofi niður í fætur
  • Cauda equina syndrome eða lamanir þá bráðaaðgerð
23
Q

Brjósklosaðgerð frh. valaðgerð

A

Verkir
* Verkjalyf gefin reglulega og/eða eftir þörfum
Þvaglát
* Fylgjast með þvaglátum. Óma til að meta restþvag
Fótaferð
* Fylgd fyrstu ferð á WC. Létt fótaferð.
Heim samdægurs

24
Q

Laminectomy valaðgerð

A

Verið að taka af laminu (liðbogaþynnu) til að losa um þrengsli
* Eldri einstaklingar
* Einkenni:
– Verkir, dofi og máttleysi sem leiða niður í ganglim eða ganglimi. Stundum
lamanir.
Eftir aðgerð: Sama hjúkrun og eftir brjósklosaðgerð
Oftast innlögn yfir eina nótt