Hjúkrun hjartasjúklinga Flashcards
(48 cards)
Orsakir kransæðasjúkdóma
Reykingar
Sykursýki
Hár blóðþrýstingur
Blóðfitutruflanir
Stöðug hjartaöng (stable angina pectoris)
Einkenna koma fram við áreynslu
Ófullnægjandi blóðflæði eða blóðþurrð sem veldur skorti á súrefnisframboði við aukið álag á hjartavöðvann
Svarar nitroglycerini og hvíld
Bráðir kransæðasjúkdómar (acute coronary syndrome)
Óstöðug hjartaöng
Kransæðastífla - STEMI og NSTEMI
Óstöðug hjartaöng
Getur komið í hvíld og breytingar sjást á hjartalínuriti
NSTEMI
Kransæðastífla án ST hækkana á hjartalínuriti
STEMI
Kransæðastífla með ST hækkunum á hjartalínuriti
Einkenni blóðþurrðar í hjartavöðva
Brjóstverkir Óþægindi, þrýstingur, seyðingur Anþyngsli, mæði Meltingartruflanir, ógleði Sviti, ótti, kvíði Svimi, slappleiki, þreyta Hjartsláttaróþægindi
Einkenni kransæðastíflu
Slæmir verkir, þrátt fyrir nitroglycerið og hvíld Svimi Ógleði, uppköst Andþyngsli Ótti/kvíði Fölvi Sviti (kaldur)
Silent infarct
Fólk með merki um kransæðastíflu í hjartalínuriti án þess að finna fyrir því
Teikn kransæðastíflu
Breytingar á EKG Hækkuð hjartaensím (trópónín) Breyting á meðvitund Óeðlileg hjarta- og lungnahlustun Veikir púlsar
Meðferð kransæðastíflu
Kransæðaþræðing/-víkkun
Segaleysandi meðferð
Fylgikvillar kransæðastíflu
Hjartsláttartruflanir Hjartastopp Hjartabilun Hjartalost Gollurshúsbólga Þunglyndi og kvíði
Brjóstverkir kransæðastíflu - OLD CARTS
Onset - hvenær hófust verkirnir
Location - staðsetning verkja
Duration - hve lengi hafa þeir staðið yfir
Characteristics - hvernig lýsir verkurinn sér
Aggravates - hvað ýtir undir/eykur verkina
Radiation - leiðni
Treatment - viðbrögð við verk
Severity - styrkleiki 1-10
Hjartalínurit við blóðþurrð/NSTEMI
ST-bilið lækkar um amk 0,5 mm í > 2 samliggjandi leiðslum
Viðsnúinn T-takki/neikvæð T-bylgja í öllum leiðslum
Hjartalínurit við kransæðastíflu/STEMI
ST bilið hækkar um 1 mm eða meira
ST bil verða flöt, T bylgjan er viðsnúin
Hjartadrep kemur fram sem Q bylgja sem hverfur ekki
Langvinn/stöðug hjartaöng
Kransæðin er þrengd, það er æðaskella en veldur ekki breytingu á blóðflæði
Hjartalínurit eðlilegt
Myndu koma fram breytingar við áreynslu
Óstöðug hjartaöng
Óstöðugleiki í æðaskellunni, það er þó blóðflæði
Ekki hækkun á hjartaensímum
Hjartalínurit getur verið eðlilegt eða ST-lækkun eða T-breytingar
Lyfjameðferð við kransæðastíflu
Blóðflöguhemjandi lyf Blóðþynningarlyf Lyf við brjóstverkjum Blóðfitulækkandi lyf Blóðþrýstingslækkandi lyf Lyf sem hafa áhrif á hjartsláttartíðni og takt
Hjúkrun sjúklinga með brjóstverki og kransæðastíflu
Mat og meðhöndlun einkenna Monitoreftirlit/EKG Eftirlit með líðan og lífsmörkum Bregðast við breytingum á ástandi Tryggja æðaaðgengi og taka blóðprufur Lyfjagjafir, meta þörf fyrir súrefni, NG, morfín Rúmlega og takmörkuð fótaferð Veita upplýsingar, fræða og kvíðastilla
Fræðsla sjúklinga með kransæðastíflu
Um hjartað og kransæðasjúkdóminn Meðferð og lyfjatöku Hreyfingu og þjálfun Æskilega lífshætti Eftirlit Einkenni og viðbrögð við brjóstverk Hættumerki og hvenær á að leita sér hjálpar eða hringja á 112
Æskilegir lífshættir
Reykleysi/tóbaksleysi
Hjartavænt mataræði - trefjar, góðar fitusýrur
Áfengi innan marka klínískra leiðbeininga
Regluleg hreyfing, amk 2,5 klst/viku, um 30 mín/dag
Kjörþyngd
Hjartabilun
Sjúkdómsmynd sem verður vegna ófullnægjandi getu hjartavöðvans til að taka við eða dæla blóði og mæta súrefnisþörf líffæra og vefja líkamans
Tegundir hjartabilunar
Vinstri og hægri
Systólíks og díastólísk
Bráð og langvinn
Þættir sem orsaka eða valda versnun á hjartabilun
ACS Hraðtaktar Hægtaktar Bráð blóðþrýstingslækkun Heilaáföll Aukin sympatísk örvun Efnaskipta/hormóna truflanir Rof á hjartavöðva, brjóstholsáverkar, hjartaaðgerðir, lokusjúkdómar Sýkingar Versnun á COPD Lungnaembolia Lyf Eitranir Skortur á meðferðarheldni Skurðaðgerðir og fylgikvillar