Hjúkrun taugasjúklinga Flashcards

1
Q

4 megin svæði í stóra heila

A

Frontal svæðið
Temporal svæðið
Occipital svæðið
Parietal svæðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Frontal svæðið

A

Persónuleikinn okkar
Meðvitund
Stjórn á þvag og hægðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Temporal svæðið

A

Tungumálasvæðið

Lykt og heyrn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Occipital svæðið

A

Sjónin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Parietal svæðið

A

Skynjun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Önnur algengasta orsök fötlunar

A

Stroke

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tegundir heilablóðfalla

A

Thrombotic stroke
Embolic stroke
Hemorrhagic stroke

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða þáttur hefur sýnt veruleg áhrif á útkomu sjúklinga sem fá strók?

A

Sérhæfðar strók deildir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Aðal áhættuþáttur stroke

A

Hár blóðþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Markmið bráðameðferðar stroke

A

Hindra (frekari) skaða á heilavef

Fyrirbyggja fylgikvilla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Tímalengd stroke

A

um 10 klst (6-18 klst)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig á blóðþrýstingur að vera við heiladrep?

A

< 200/110

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig á blóðþrýstingur að vera við heilablæðingu?

A

140/100

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

3 stig kyngingarerfiðleika

A
Oral dysphagia
Pharyngeal dysphagia (kokstig)
Esophageal dysphagia (vélindastig)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Penetration

A

Matur fer niður vitlausa leið en fer ekki í gegnum raddböndin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Aspiration

A

Fæðan fer niður öndunarveginn og í gegnum raddböndin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Silent aspiration

A

Maturinn fer ranga leið og það kemur ekkert hóstaviðbragð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Einkenni pharyngeal kyngingarerfiðleika

A

Kemur út um nefið
Umkvartanir um að matur sé fastur í hálsi
Kyngja stöðugt
Hósta fyrir, á meðan og eftir kyngingu
Hálsinn tæmist fyrir, á meðan eða eftir kyngingu
Breyting á gæði raddar
Andstuttr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Klínísk merki um kyngingarerfiðleika (dysphagia)

A
Matur lekur út um munn
Erfitt að borða/drekka úr glasi eða skeið án þess að sulla
Máttleysi í andliti, skekkja á tungu
Mikill matur í munni í einu
Erfitt að tyggja
Blaut eða rám rödd
Litarbreyting á meðan borðar
Blaut augu
Hósta eða kafna
Hækkaður líkamshiti
Vill ekki mat
Munnur virðist þurr
Breytt bragðskyn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Afleiðingar kyngingarerfiðleika (dysphagia)

A
Þyngdartap/næringarskortur
ásvelgingarlungnabólga
Vökvaskortur
Getur ekki tekið lyf
Máttleysi, sinnuleysi
Ónæmiskerfi skert
Hægðatregða
Þvagfærasýking
Léleg munnheilsa
Aumur munnur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hjúkrun kyngingarerfiðleika (dysphagia)

A

Kyngingarskimun
Breyta áferð matar
Munnhreinsun
Næringarmat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Sálfélagslegar afleiðingar dysphagia

A

Slæm áhrif á lífsgæði, sjálfsmynd og virðingu

kvíði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Örugg mötunar tækni (safe feeding techniques)

A
Vera viss um að sjúklingur sé alert
Upprétt staða
Halla höfði örlítið fram til að vernda öndunarveg
Setja lítið í einu og í góðu hliðina
Fylgjast með kyngingu
Skipta á milli vökva og matar, ekki setja saman
Munnhreinsun fyrir og eftir
Upprétt staða í 20-30 mín eftir máltíð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Broca málstol

A

Fólk talar hikandi, á erfitt með að finna orðin

Mjög meðvituð um að ehv sé að

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Wernicke málstol
Fólk talar reiprennandi | Tekur ekki eftir að eitthvað sé að
26
Andlitsapraxia
Gerir sjúklingi erfitt að sýna tjáningar með svipbrigðum
27
Gaumstol (spatial neglect)
Erfiðleikar eða vanmáttur heilaskaðaðra sjúklinga til að bregðast við, átta sig á eða gera sér grein fyrir áreitum frá gagnstæðri hlið við heilaskemmd án þess að einkenni verði skýrð með lömun eða skyntruflun
28
Defective einkenni gaumstol
Erfiðleikar við að taka frá áreiti frá umhverfi - Perceptual neglect Hreyfi gaumstol - motor neglect Persónubundið gaumstol - Personal neglect Ímyndunar gaumstol - Representational/imaginary neglect
29
Allosthesia
Víxlun á eitthveru sem gerist vinstra megin yfir til hægri
30
Anasagnosia
Lélegt innsæi inn í ástand
31
Endurhæfing gaumstol
``` Hreyfiþjálfun Þjálfun af multisensory interaction - þjálfun með spegli, horfa á aðra hreyfa sig Tal- og málþálfun Tónlistarmeðferð Félagsleg endurhæfing ```
32
Flogaveiki - skilgreining
Skyndileg tímabundin truflun í rafkerfi heilans sem kemur fyrir oftar en einu sinni
33
Orsakir floga
``` Fylgifiskur heilasjúkdóma - heilaæxli, heilablóðfall, sýking í heila Lækkaður blóðsykur Hækkaður blóðþrýstingur Hitahækkun (hjá börnum) Áfengisfráhvarf Höfuðáverkar ```
34
3 flokkar floga
Altæk flog (generaliserað) Staðbundið flog (partial) Störuflog
35
Pre-ictal
Tíminn fyrir flog, stundum ára/fyrirboði
36
Ictal
Flogið sjálft
37
Post-ictal
Tíminn eftir flog sem varir þangað til sjúklingur nær fullri meðvitund
38
3 tegundir staðbundna floga
Einföld staðbundin flog Fjölþætt staðbundin flog Staðbundin flog sem verða altæk flog
39
Einföld staðbundin flog
Meðvitund tapast ekki | Sjúklingur man eftir floginu
40
Fjölþætt staðbundin flog
Meðvitund tapast að hluta til eða alveg | Flogin geta byrjað sem ára, þróast síðan í ráðvilluflog
41
Einkenni fjölþættra staðbundna floga (komplex partial)
``` Sjón- og heyrnarofskynjanir Fyllist af óraunveruleikakennd Smjattar Fitlar við klæði sín (jafnvel afklæðist) Gengur um og gerir ótrúlegustu hluti án þess að vita það sjálfur ```
42
Staðbundin flog sem verða altæk flog
Byrjar sem einföld eða fjölþætt staðbundin flog en breiðist út til alls heilans (grand mal flog)
43
Störuflog
Vara stutt, nokkrar sek Missir meðvitund án þess að detta Starir fram fyrir sig, sjáöldur víkka
44
Hjúkrun sjúklinga með flog
``` Vera hjá sjúkling á meðan krampa stendur Halda loftvegum opnum Stýra hreyfingum en ekki þvinga Losa um fatnað ef hann þrengir að Skrá á krampaskema Taka tímann Róa aðstandendur ```
45
Öryggisráðstafanir - flog
Rúm í lægstu stöðu Rúmgrindur uppi, bólstraðar Fylgd og eftirlit í sturtu og á WC Eftirlit með lífsmörkum Láta sjúkling sofa fyrir framan vaktherbergið Koma í veg fyrir súrefnisskort, uppköst og ásvelgingu
46
Skyndihjálp fyrir flog
``` Setja mjúkt undir höfuð, fjarlægja gleraugu Losa um þröng föt Setja í hliðarlegu Taka tímann á floginu Ekki setja neitt upp í munn Leita að skilríkjum Ekki þvinga eða halda sjúklingi niðri ```
47
Status epilepticus - Síflog
Fólk vaknar ekki á milli floga, heilinn er í endalausu flogi
48
Lyfjameðferð við síflogi
Ativan eða Diazepam Phenytoin/fosphenytoin Phenobarbital
49
Meðferð eftir flog (post-ictal)
``` Hagræða í hliðarlegu Tryggja opinn öndunarveg Mæla lífsmörk Meta ástand sjúklings eftir krampann Meta hvort sjúklingur hafi meitt sig Leyfa sjúklingi að hvíla sig ```
50
Almenn meðferð og fræðsla - flog
Forðast ofþreytu, streitu, oföndun og hægðatregðu Ekki hávaði og skær blikkandi ljós Nota sturtu frekar en bað, ekki einn í sund Halda koffein drykkju í hófi, forðast áfengi Hvetja til hreyfingar, hafa jafnvægi á milli virkni og hvíld Athuga medical altert og ökuskírteini
51
Krampi - skilgreining
Stakur atburður sem einkennist af skyndilegum, óhóflegum og óeðlilegum truflunum á rafboðum heilans
52
Todd's skilgreining
Tímabundin lömun eftir flog
53
Ára/fyrirboði - skilgreining
Einstaklingsbundin tilfinning eins og "ofskynjanir", heyrn, sjón, hreyfing
54
Aðaleinkenni Parkinson
Hægar hreyfingar (bradykinesia) Vöðvastirðleiki (rigiditet) Hvíldarskjálfti/titringur (tremor)
55
Greining Parkinsons
Amk 2 af einkennum: Hægar hreyfingar, vöðvastirðleiki, hvíldarskjálfti Sjúklingur verður að svara meðferð með Levodopa Útiloka aðra taugasjúkdóma
56
Týpískt útlit parkinsonsjúklings
``` Skjálfti Daufur yfir andliti, lítil svipbrigði Hallar sér aðeins fram við göngu Hægt, eintóna tal Hreyfir sig mjög hægt ```
57
Flokkun alvarleika Parkinson
Stig 1 - Sjúkdómseinkenni öðrum megin í líkamanum Stig 2 - Sjúkdómur báðum megin án jafnvægisskerðingar Stig 3 - Vægur til miðlungs sjúkdómur báðum megin, stundum stöðuójafnvægi, er óháður öðrum Stig 4 - Mikil skerðing á starfsgetu, getur enn gengið eða staðið hjálparlaust Stig 5 - Bundinn hjólastól eða rúmfastur nema með hjálp
58
Non motor symptoms Parkinsons - skynfæri
``` Verkir - tannpínuverkur í öllum líkamanum Dofi Hitabreytingar í útlimum Paresthesia Skert lyktarskyn ```
59
Non motor einkenni Parkinsons - ósjálfráða taugakerfið
``` Orthostatismi Mikill sviti Slef Kyngingarerfiðleikar Hægðatregða Ofvirk þvagblaðra Tíð þvaglát Kynlífsvandamál ```
60
Non motor einkenni Parkinsons - vitsmuna-/hegðunarlegar breytingar
``` Þunglyndi Þreyta Kvíði Sinnuleysi Áráttuhegðun Andleg hrörnun ```
61
Non motor einkenni Parkinsons - Svefntruflanir
``` Óhófleg dagsyfja Svefnleysi Brotakenndur svefn Fótaóerið (RLS) Ofskynjanir Næturþvaglát Truflun á REM svefni Erfiðleikar við að hreyfa sig í rúminu ```
62
Gjöf parkinsonslyfja
Ekki gefa prótein með Parkinsonslyfju Má mylja Madópar og Sínemet en ekki forðatöflur Gefa lyf minnst 1/2 klst fyrir mat eða 1 klst eftir mat
63
Lyf sem má ekki gefa með Parkinsons lyfjum
Afipran (Primperan) Stemetil Phenergan Haldól
64
Hreyfieinkenni Parkinsons
``` Erfiðleikar við að byrja hreyfingu Erfitt með að stoppa hreyfingu Stoppar í miðri hreyfingu Hæg, lítil skref Erfiðleikar með fínhreyfingar Erfiðleikar við að hreyfa sig í rúmi ```
65
Góð ráð við hreyfieinkennum Parkinson
``` Hvetja til daglegrar hreyfinga/leikfimi Útvega hjálpartæki Telja í huganum Þegar sjúklingur frýs getur smá verkefni hjálpað - td henda ehv í gólfið, beygja sig niður, taka upp og halda áfram Viðeigandi klæðnaður Ekki tala of mikið við sjúkling Syngja taktfast lag ```
66
Skjálfti - skilgreining
Er í sömu tíðni, getur verið hratt eða hægt | Of lítið af lyfjum, þarf meira
67
Aukahreyfing - skilgreining
Er ekki í sömu tíðni | Of mikið af lyfjum
68
Meðferð hægðatregðu - Parkinson
``` Auka trefjar Drekka mikið vatn Hreyfa sig reglulega Regla á hægðalosun Mild hægðalyf - sorbitol, magnesium medic ```
69
Meðferð réttstöðulágþrýstings - Parkinson
``` Nóg af vökva, salta mat og forðast áfengi Borða litlar máltiðir en oft Hvíld eftir mat Forðast of mikinn hita Lágmark 30° halli á höfðalagi Teygjusokkar ```
70
Meðferð talörðugleika - Parkinsons
Sjúklingur með veika rödd þarf að æfa hana daglega Gefa sjúklingi nægilegan tíma til að tjá sig Ekki margir að tala í einu Rólegt umhverfi
71
Einkenni kyngingartruflunar - Parkinsons
``` Hóstar mikið Þarf oft að ræskja sig Óþægileg tilfinning í hálsi Matur safnast í munni Máltíð tekur mjög langan tíma Brjóstsviði eftir máltíð ```
72
Meðferð við kyngingartruflun - Parkinsons
``` Mjúkur matur Mata sjúkling ef þarf Gefa honum nægan tíma til að matast Næringarfræðingur Gefa sjúkling að borða þegar áhrif lyfjagjafar er best ( 1 klst eftir gjöf) Ró og næði Ekki tala á meðan hann borðar Gefa vatn þegar hann er búinn að kyngja ```
73
Meðferð þvaglátstruflana - Parkinsons
Nóg af vökva yfir daginn en draga úr eftir kvöldmat Útiloka þvagfærasýkingar Fastar klósettferðir Óma þvagblöðru