hlutapróf 2 - Gunnsteinn Flashcards
(317 cards)
Hvar hafa staphylococcus búsetu?
Á húð og slímhúð og er stór hluti af normal flóru manna og dýra
eru einhverjar tegundir af staphylococcus sem eru sækinar í ákveðin svæði á hýsil, ef svo komdu með dæmi?
Já, sem dæmi þá finnst staph. Aureus helst þar sem er rakt, t.d. í nösum, handakrikum, nárum og á spöng meðan staphylococcus epidermitis þarf ekki á rakanum að halda til að vera á húð
hvað þýðir klasahnellur?
Þegar fruma er búin að skipta sér í tvennt, þá hangir hún saman
hvernig umhverfi þola staphylococcus?
Harðgerðir (eru hörkunaglar), þola vel þurrk og geta því lifað af lengi í umhverfi
hvað er katalasa?
Það er ensím sem hvatar niðurbort vetnisoeroxíð í súrefni og vatni, síðan nota átfrumur vetnisperoxið í baráttu við bakteríur
hvernig eru Gram jákvæðir kokkar á litinn?
fjólubláir
hvaða sérkenni hafa staphylococcus (7)?
-Klasahnettlur
-eru gram jákvæðir kokkar
-flestar eru valbundnar loftfælur
- mynda katalasa
-óhreyfanlegir
- geta myndað hjúp
-geta myndið örveruhulu
Hvað er kóagúlasi?
Ensím sem einkennir meinvirkustu tegundinar af staphylococcus
Hvað er frír kóagúlasi?
Það er ensím sem bakterían seytir út í umhverfi sitt og veldur storknun plasma
Í hvað skipist kóagúlasi?
Frír kóagúlasi og bundinn kóagúlasi
Hvaða tegundir eru kóagúlasa neikvæðar?
-Stapylococcus epidermitis
-Stapylococcus saprophyticus
-Stapylococcus lungdunensis
Hvernig er tegund skilgreind sem kóagulasi jákvæð?
Ef hún getur framleitt frían kóagúkasa
Hvað er bundinn kóagúlasi?
Það er hluti af frumuvegg baktería og valda bakteríu kekkjun í plasma
Hvaða tegundir eru kóagúlasa jákvæðar?
-Staphylococcus aureus
-Staphylococcus argenteus
hvað hlutverk hefur hjúpur/slímlag hjá staph aureus?
Flestir meinvirkir staph aureus hafa örðunnan hljúp. Hindrar átfrumur og auðveldar viðloðun við aðskotahluti í líkamanum
meinmyndun staph. Aureus?
Í sýkingum af völdum S. aureus tengist meinmyndun samspili nokkurra meinvirkniþátta
- Þættir sem tengjast bakteríufrumunni
- Eitur (toxín) sem er seytt út í umhverfið (exotoxin)
- Ensím sem seytt er út í umhverfið
- Geta myndað eitt eða fleiri toxin eða ensím
hvað hlutverk hefur Prótein A hjá staph aureus?
Prótein A er frumuveggjaprótein sem bindist halahluta IgG mótefna, hindrar át
hvaða staphylococcus hefur ekki prótein A á yfirborðinu sínu?
staphylococcus epidermitis
hvað hlutverk hefur fibrioenctin bindiprótein hjá staph aureus?
Það auðveldar bindingu við slímhúðarfrumur og vefi
hvað hlutverk hefur frumubundinn kóagúlasi hjá staph aureus?
Bakteríukekkjun í plasma, þá ná bakteríunar að hanga saman
hver eru Frumurofs eitrin?
Cytotoxin, Leucocidin og Panton-Valentine leucocidon (PVL)
hvað hlutverk hefur frumuveggjabrot hjá staph aureus?
Virkjar ónæmiskerfið
segðu frá Panton-Valentine leucocidon (PVL)
það er rof kleyfkjarna átfrumna og gerir stofnar sem bera þetta eru yfirleitt miklu agresívari heldur en aðrir stofnar og þá sérstaklega í mjúkvefssýkingum. Oft tengt MÓSA
segðu frá Cytotoxin
Rof blóðkorna og blóðflaga