hlutapróf 2 - íris Flashcards
Hvað eru ífarandi sýkingar?
Það eru sýkingar á stöðum sem eiga að vera sterílir (án baktería)
Dæmi um steríl svæði í líkamanum
Blóð, MTK, bein, liðir, djúpir verfir og innri líffæri
Hvað er bacteraemia?
Bakteríur í blóði
Hvað er viraemia?
Veirur í blóði
Hvað er fungemia?
Sveppir í blóði
Hvað er sepsis (sýklasótt)?
Það er mjög kröftugt svar líkamans við sýkingum (alvarlegt ástand)
Hvað er skammvinn Bacteramia?
Það fá flestir samvinnan bakteríudreyra (bacteramia) af og til. T.d. vegna lélegra tannbustun eða tannviðgerðir
Hvað er samfelld Bacteramia?
Það er samfellt losun baktería út í blóðrásina, helst eru þetta sýkingar sem eiga uppruna í æðakerfinu
Hvað er slitrótt Bacteramia?
Það eru aðrar sýkingar eins og til dæmis beinsýkingar og liðsýkingar. Bakteríur losna út í blóð um 45mín áður en hiti kemur fram
Hvað er Hjartaþelsbólga (endocarditis)?
það er sýking í hjartaþeli
Hverjir eru áhættuþættir hjartaþelsbólgu?
- Meðfæddir gallar í hjartalokum
- Aðskotahlutir (bjargráður, gangráður og miðlægir æðaleggir)
- Ónæmisbæling
- Vímuefnanotkun í æð
- Nýlegar tannviðgerðir eða aðgerðir
Hver eru merki þess að einstaklingur sé með hjartaþelsbólgu?
- Hjartaóhlóð við hlustun
- Splinter hemorrhages, innvortisblæðing á nöglum
- Osler nodes, Rauðir sársaukafullir blettir á oft á fingurgómum
- Janeway lesions, rauðir blettir án verkja oft á lófum og iljum
Hvað veldur sýktri slagæðagúlpi?
Það eru sömu meinvaldar ig í hjartaþelsbólgu
Hvernig myndast hjartaþelbólga (endocarditis)?
Bakteríur úr skammvinnum bakteríudreyra eða sýkingu annars staðar setjast á hjartalokur. Mynda hrúður sem getur sést við hjartaómskoðun.
Hver eru einkenni Hjartaþelsbólgu?
Hiti, hrollur og lystarleysi
Hvernig komast sýkingar í blóð?
Það er algengast að bakteríunar komist í blóðrásina frá sýkingum annars staðar
Hver eru helstu skilyrði fyrir greiningu á hjartaþelsbólgu frá Duke?
Jákvæð blóðræktun fyrir bakteríum sem eru dæmigerðar í endocarditis. Merki um endocarditis á ómun
Hver eru minniháttar skilyrði fyrir greiningu á hjartaþelsbólgu?
Hiti meiri en 38°, vascular phenomena, immunologic phenomena, jákvæð blóðræktun sem uppfyllir ekki helstu skilyðrinn.
Hvernig er meðferð hjartaþelsbólgu?
Löng sýklalyfjameðferð (4-6 vikur) í 40 – 50% tilvika er skurðaðgerð
Hvað er sýktur slagæðagúlpur?
Það er skaði á æðaþelinu í slagæðum. Það myndast gúlpur vegna bólgu og veiking í slagæðaveggjum.
Hver eru helstu orsakavaldar hjartaþelsbólgu?
Staphylococar, streptococcar og enterococcar. Sérstaklega viridans streptococcar eftir tannaðgerð
Hvernig myndast bláæðabólga með graftar segamyndun?
Það verður skaði í æðaþelinu og myndast blóðkökkur. Það eru bakteríur á blóðkökkinum
Fylgikvilli hvers er bláæðabólga með graftrara-segamyndun?
Æðaleggja
Hvaða bakteríur eru helst að sýkla æðalegg og geta valdið blóðsýkingu?
- S. epidermidis og aðrir kóagúlasar neikvæðir stafýlókokkar
- S. aureus
- Streptókokkar
- Enteróbacteriaceae