Húðlyf Flashcards

1
Q

Húðlögin 3

A

epidermis - yfirhúð (veitir mest viðnám við fluttning lyfja)
dermis - leðurhúð (mikið blóðflæði)
subcutaneous vefur - fituvefur (misþykkt, ver hitatap)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Helstu fluttningsleiðir lyfja í húð

A
  1. Macroroute - svitakirtlar, hársekkir, og fitukirtlar
  2. Microroute - intracellular og transcellular
    (lyf fara helst með þessari leið)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þættir sem hafa áhrif á hvaða leið lyf velur

A
Eðlislyfjafræði lyfs
ástand húðar
hvar á húðinni
formúlering lyfs
tími sem það er á húð
hvernig frásogshvatar breyta húð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Áhrifaþættir á flutning lyfja í gegnum húð

A

Líffræðilegir þættir: kyn, aldur, ástand, svæði, efnaskipti, kynþáttur
Eðlisfræðilegir þættir: sýrustig, styrkur lyfs, logP, stærð, diffusion coefficient

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Aðferðir til að meta fluttning

A

Mest áreiðanlegt, að mæla í klínískum tilraunum á mönnum, oft eru notuð invitro model til að áætla kítíníska eiginleika.
Stratum cornea er aðal hindrinn (hluti af yfirhúðinni)

Invitro tilraunir er auðveldara að endurtaka og bera saman mismunandi lyf og tilraunir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í framleiðslu lyfja þarf að huga að

A

Það þarf að huga að lyfjafræðilegri virkni, stöðugleika, samrímanleika og áferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þættir sem þarf að athuga við formúleringu

A
  • velja hentugt virkt efni
  • losun lyfsins á stað eða um allan líkamann
  • styrkur lyfs í burðarefni
  • alkóhól
  • hindrun
  • stöðugleiki
  • val á rotvörn og andoxunarefnum (ath. fyrri fyrirlestra)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lyfjaform húðlyfja

A

Aðallega hlaup og gel, smyrsli og krem.
Hlaup hafa vatnsgrunn
Smyrsli eru fitukennd og semisolid, hafa annaðhvort uppleyst eða lyfjaefni sem er dreift í
Krem eru mjög mjúk lyfjaform sem geta verið o/w eða w/o (o/w heita “vanishing”)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Transdermal-altæk verkun

A

Kostir; lyf kemst framhjá meltingarvegi, stjórnuð losun og góð meðferðarheldni, jafn styrkur í blóði og hægt að fá verkun eftir fjarlægingu. Hentar vel ef lyf eru með þröngt Therapeutic index.
Gallar; staðbundin erting á húð, tekur tíma að virka og getur haft eiturvirkun (á staðinn sem er endurtekið sett á)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað má gera til að auka virkni hjá transdermal lyfjum

A

A. formulation manipulation (forlyf, pH, mettun, jón)
B. Skin manipulation (vötnun og frásogshvatar)
C. Ytri aðferðir (ultrasound, skurðir og sár til að fjarlægja stratum cornea)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly