Lyfjagjöf í lungu Flashcards

1
Q

Hvernig er hægt að nota innöndunarlyf

A

Oftast notuð sem fyrirbyggjandi lyf, eða fyrir staðbundna verkun við lungnasjúkdómum.
Innöndunarlyf eru annaðhvort dropar í loftinu eða fastar agnir (duft)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Kostir við að nota innöndunarlyf

A

Þau hafa hraða verkun og ekkert first pass effect, þessvegna er hægt að gefa minni skamta og það hefur fljótavirkun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

3 þættir setmyndunar

A

i) eðlislyfjafræðilegir eiginleikar (agnir, stærð, lögun, rakastig, vatnsleysanleiki)
ii) hegðun sjúklings (lífeðlisfræðilegir þættir, öndunartíðni, öndunarkraftur, clearance í lungum)
iii) formúlering (rafmagnað -cohesive adhesive kraftar eru helstu vandamál. flæði þyngd grófleiki, má bæta með hjálparefnum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

3 mismunandi úðatæki

A
  1. pressurized metered dose inhaler (MDI´s) lyf leyst í vökva, ákveðið magn losnar í hvert skipti loft/vökvi. Lítið rúmmál, og stærð ops ræður skammti, leysni API í vökvanum
  2. Dry powder inhaler (DPI) mjög smáar agnir, engin dreyfi eða hjálpar efni, og skömmtun fer eftir andadrætti. Hægt er að gefa stærri lyfjaskamta en duftið er viðkvæmara umhverfinu og bara 50% af hlutfalli miðavið MDI´s sem kemst til skila
  3. Nebulizers, gefur stóra skammta af lyfi í gegnum munnstykki eða grímu þegar fólk getur ekki notað hinar gerðir af úðalyfjum. yfirleitt eru þetta vatn með cosolvent (ísótónískar lausnir)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly