Hugtakið Krafa Flashcards

1
Q

Mismunandi merking:

A

I. Allar þær réttarreglur sem varða kröfuréttindi (dæmi: íslensku kr0furéttur, norrænn kr0furéttur)
II. Kröfuréttindi þ.e. Heimildir kröfuhafa (dæmi: lög um fyriningu kröfuréttinda nr.105/2007)
III. Heiti færðigreinar og færðiritar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Grundvallarsjónarmið að baki reglum á sviði kröfuréttar samkvæmt danska fræðimanninum Erik Warluff:

A

1, atvinnufrelsi

  1. Samningsfrelsi
  2. Meginreglan um að gerða samninga beri að halda.
  3. Taka ber tillit til fyrirætlana aðila
  4. Sjónarmið um fyrirsjáanleika í skuldar sambandi með hagsmuni vipskiptalífsins að leiðarljósi.
  5. Sjónarmið um jafnvægi á milli réttinda og skyldna
  6. Sjónarmið um hæfilega tillitsskyldur gagnvart viðsemjanda
  7. Sjónarmið um verndun verðmæta og veðrmætasköpun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Samningaréttur

A
  • samningaréttur fjallar um þær reglur sem gilda um samninga.
    • meginrelgan um skuldbindingagildi samninga og samningafrelsið.
    • kröfur sem eiga að rætur að rekja til samnings
    • Efni og eðli samninga og það hvaða kröfur aðilar get aeitt af þeim
    • skýring og túlkun samninga
    • reglur um gilda um tilboð og samþykki þess
    • löggerninga í skjóli umboðs
    • ýmsi atriði sem valda því að aðili veðrur ekki krafinn fullra efnda á kröfum samkvæmt samningi m.a. Ógildingarreglur samningaréttar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skaðabótaréttur

A

Í skaðabótarétti er gerð grein fyrir reglum einkarétta rum hvenær bótaábyrgð hefur stofnar
- er undirgrein fjármunaréttar, enda fela skaðabótakröfur að jafnaði í sér fjáhagsleg verðmæti og kr0fur í skilning fjármunaréttar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skipting í allsherjarétt og einkarétt.

A
  • Sumar kröfur lúta reglum opinbers réttar, allsherjaréttar
  • Einkenni slíkra reglna er að þar er fjallað um opinbera hagsmuni, reglurnar eru að jafnaði ekki frávíkjanlegar hið opinbera hefur að jafnaði einhver úrræði til að knýja á um efndir reglnanna.
  • T.d. réttarreglur um ríkið, skipulag þess og starfsemi afstöðu ríkis til borgaranna og innbyrðis samskipti opinberrar aðila.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Aðrar reglur lúta einkaréttar

A

Reglur sem varða samskipti tveggja eða fleiri einstaklinga, samskipti einstaklinga og lögpersóna og fleiri lögpersóna án þess að um sé að ræða opinbera hagsmuni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Í fjármunarétti fjöllum við fyrst og fremst um fjáhagsleg samskipti milli einstaklinga og lögaðila

A

Ekki fjallað um fjárhagslega samskipti einstaklinga og lögaðila sem snerta reglur á sviði opinbers réttar/allsherjaréttar. Heyrir undir önnur réttarsvið.
Dæmi: (I) skattaréttur, (II) restiréttur, (III) samkeppnisréttur o.fl. Sem t.d. Tengist opinberu markaðseftirlit (S.s. eftirlit með fjármálastarfsemi).
Í sumum dómsmálum eru tekin fyrir mál á sviði refsiréttar en einnig teknar fyrir einkaréttarkröfur þeirra sem orðið hafa tjóni af hálfu ákærða (hrd. 673/2006 (veitingahús)).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Almennur og sérstakur hluti

A

Sumar reglur kröfuréttar eru í eðli sínu almennar og verður beitt um flest kröfuréttindi.
Tilvik svipaða eðlis sem geta komið upp í mismunandi samningstegundum
Gildissvið reglu ekki einskorðarð við eina samningstegund eða eitt skuldarsambönd heldur fleiri
Dæmi: meginreglan um verulega vanefnd sem skilyrði riftunar og ógildingarregla 36.gr.laga nr.7/1936 um smanignsgerð, umboð og ógilda löggerningar
Sömu reglur gilda í flestum skuldar samböndum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Aðrar reglur hafa afmarkaðra gildissvið og verður einungis beit tum tiltekin kröfuréttindi en ekki önnur

A

Taka eingöngu mið af ákveðnum samnings tegundum og öðrum ekki.
Lög nr.40/2002 um fasteignakaup, húsaleigulög nr.36/1994, sumar reglur laga nr.50/2000 um lausafjárkaup, lög nr.42/2000 um þjónustukaup
Dæmi um reglu sem gildir einungis á sérstöku sviði: meignregla 1.mgr.7.gr. Laga um fasteignakaup nr.40/2002 um að samningi veðri einungis komið á með skriflegu samþykki kauptilboðs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Tengls almenna hluta kr0furéttarins og hins sérstaka hluta

A

Um ýmis kröfuréttarsambönd gilda ákveðin lög. Dæmi:
Lög um lausafjárkaup nr.50/2000, sem gilda um kaup og sölu lausafjár.
Lög um neytendakaup nr.48/2003
Lög um fasteignakaup nr.40/2002
Húsaleigulög nr.36/1994, sem gilda um húsaleigusamninga.
Sú staða getur hins vegar verið uppi að engin lagaákvæði séu til um ákveðið kröfuréttarsamband eða álitaefni sem reynir á í kröfuréttarsambandi sem löggjöf er að finna um. Dæmi:
Fasteignakaup sem áttu sér stað fyrir gildistöku laga um fasteignakaup nr.40/2002. Egning sérlög voru til um þau.
Ýmis þjónustukaup, verksam ongar, leiga á ýmsu öðru en húsnæði o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hugtakið krafa

A
  • í hvaða lágmarks skilyrðum þarf ða vera fullnægt til þess að um kr0fu sé að ræða í skilningi kröfuréttar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Stofnunarhættir kr0fu

A
  • kröfur geta stofnast á ýmsan hátt:
    • samningar
    • aðrar tegundir löggerningar (gjafalorforð)
    • skaðabótakröfur
    • auðungarkr0fur
    • o.fl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Efni kröfu

A
  • reynir a relgur um túlkun og fyllingu á bæði samningi milli aðila og réttarreglum. Hvernig á að leysa úr álitaefnum sem hvorki samningur né réttareglur fjalla efnislega um. Niðurstaða dómstóla þarf að byggja á réttarheimild.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly