Ísland, uppgræðsla og jarðvegur Flashcards

1
Q

Hvað eru gróðurfélög?

A

Gróður flokkaður eftir ríkjandi (mesta þekjan) og einkennandi (óháð þekju) plöntutegundir eða tegundahópa. Um 100 talsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru gróðurlendi?

A

Gróðurfélög hópuð saman eftir innbyrðis skyldleika. Flokkuð eftir ríkjandi og einkennandi tegundum og tegundahópum, en lítillega eftir landslagi. Um 20 talsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru gróðursamfélög?

A

Stærsta flokkunareining gróðurs. Flokkuð eftir undirlagi og myndunarhætti landslags, auk vaxtarforms plöntutegunda og gróðurlendum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru íslensku gróðursamélögin 7 og gróðurlendi þeirra?

A
  1. Moslendi
  2. Mólendi
  3. Graslendi
  4. Blómlendi
  5. Kjarr- og skóglendi
  6. Ræktað land
  7. Votlendi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru 2 gróðurlendi moslendis?

A
  1. Mosagróður
  2. Hélumosagróður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru 6 gróðurlendi mólendis?

A
  1. Lyngmói
  2. Fjalldrapamói
  3. Víðimói
  4. Starmói
  5. Fléttumói
  6. Þursaskeggs- og sefmói
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru 4 gróðurlendi graslendis?

A
  1. Valllendi
  2. Melgresi
  3. Sjávarfitjar
  4. Finnungur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru 2 gróðurlendi blómlendis?

A
  1. Blómlendi
  2. Alaskalúpína
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru 2 gróðurlendi kjarr- og skóglendis?

A
  1. Birkikjarr og skóglendi
  2. Gulvíðikjarr
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru 3 gróðurlendi ræktaðs lands?

A
  1. Garðlönd og tún
  2. Uppgrætt land
  3. Skógrækt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru 4 gróðurlendi votlendis?

A
  1. Deiglendi
  2. Mýri
  3. Flói
  4. Vatnagróður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað vissu forfeður okkar helst um góðan jarðveg og áburðarnotkun?

A

Vissu í raun ekki hvers vegna, en vissu að plöntur uxu betur í jarðvegi sem innihélt nokkuð magn af utanaðkomandi lífrænu efni og hafði verið unninn með jarðvinnslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig áburðartegundir voru notaðar?

A
  1. Húsdýraáburður; mykja og þvag
  2. Rotnandi plöntumassi - hálmur
  3. Úrgangur úr fiski, kjöti, þangi og ösku
  4. Mannasaur og þvag
  5. Árframburður og áfok eldfjallaefna
  6. Samrækt með belgjurtum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig var jarðvegsundirbúningur forðum?

A
  1. Lífrænt efni látið rotna vel og útvatnast
  2. Stinga garðinn upp “til álnar dýptar”
  3. Plöntur stungnar upp með rót og öllu, steinar fjarlægðir
  4. Bera áburð á og láta liggja til vors
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver var Eggert Ólafsson?

A

Samdi fyrstu íslensku garðyrkjubókina 1774

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver var Magnús Ketilsson?

A

Ritaði fyrstuheimildir sem vitað er um um mikilvægi safnhauga, 1779

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig kemur áburðargjöf fyrir í Njálu?

A

Skarn (mannasaur) borinn á hóla, en líka í andlitið á sonum sínum því þeim óx ekki skegg —> orðið taðskegglingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað gerði Schierbeck landlæknir merkilegt?

A

Fyrsti formaður Hins íslenska garðyrkjufélags, stofnað 1885. Jók áhuga fólks á garðyrkju. Var sjálfur með glæsilegan matjurtagarð í Reykjavík.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver var Björn Halldórsson?

A

Prestur í Sauðlauksdal á 18. öld. Frumkvöðull í garð- og jarðyrkju. Fiktaði í uppgræðslu með melgresi, byggingu skjólgarða, framræslu túna. Ræktaði kartöflur á heimili sínu frá 1760.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver eru helstu einkenni íslensks jarðvegs?

A

Er nær allur eldfjallajarðvegur. Miklu hærra hlutfall gosefna í íslenskum jarðvegi en annars staðar. Mismikið eftir landshlutum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hverjar eru 4 mismunandi gerðir íslensks jarðvegs?

A
  1. Sortujörð
  2. Glerjörð
  3. Mójörð
  4. Annar jarðvegur
22
Q

Hvers konar jarðvegur er frjósamastur?

A

Mójörð frjósömust, en svo sortujörð

23
Q

Hver eru einkenni sortujarðar? 5 atriði

A
  1. Næst næringarríkasta jarðvegsgerðin. Flokkast í brúnjörð, votjörð og svartjörð
  2. Brúnjörð með minnst af lífrænu efni og votjörð með mest
  3. Hættara við rofi en mójörð
  4. Svartjörð bindur talsvert af kolefni
  5. Mikið notuð í garðyrkju og ræktun.
24
Q

Hver eru einkenni glerjarðar? 5 atriði

A
  1. Lítið af lífrænum efnum
  2. Mikið af möl, sandi og vikri
  3. Minni gróðurþekja en í annars konar jarðvegi
  4. Heldur illa í sér raka og næringarefnum
  5. Notuð í ræktun samhliða mikilli áburðargjöf og í jarðvegsblöndur
25
Q

Hver eru einkenni mójarðar?

A
  1. Næringarríkasta jarðvegsgerðin
  2. Allt að 10.000 ára gömul mýrarjörð
  3. Aðallega samsett af plöntuleifum, eitthvað af gosefnum
  4. Bindur mikið kolefni
  5. Mikið notuð í garðyrkju og ræktun.
26
Q

Hvernig aukum við hlut frjósamra jarðvegsgerða? 6 atriði

A
  1. Uppgræðsla örfoka lands
  2. Vistheimt
  3. Uppbygging lífræns efnis í rýru landi
  4. Viðhalda og/eða auka lífrænt efni
  5. Varðveita gróið land
  6. Nýta land skynsamlega eftir uppgræðslu
27
Q

Hvers vegna skemmist gróðurþekja? 7 atriði

A
  1. Skortur á næringarefnum
  2. Vatnsrof vegna sjávargangs, halla landslags, við árbakka og vötn
  3. Ísnála- og holklakamyndun
  4. Skjólleysi
  5. Fábreytt jarðvegslíf
  6. Ofbeit og átroðsla
  7. Ofnýting mannsins
28
Q

Hvað er uppgræðsla? 3 atriði

A

Að bæta næringarefnum, byggja upp jarðvegslíf og draga úr ýmisskonar jarðvegsrofi

29
Q

Uppgræðsla: Hvaða leiðum getum við beitt til að bæta næringarefnum í jarðveginn? 5 atriði

A
  1. Skammtímalausn; tilbúinn áburður. Verkar hratt, auðveldur í dreifingu, skolast hratt burt.
  2. Skammtímalausn; Lífrænn áburður og -efni. Verkar hægt til áburðar, en bætir lífverum og smá næringu í jarðveginn, bætir rótarvöxt, ver gegn vindrofi og frostlyftingu.
  3. Gróðursetjum og/eða frædreifing samhliða áburðargjöf
  4. Setjum út hey og/eða moð (heyrestar, mikið af fræi)
  5. Niturbindandi plöntur
30
Q

Uppgræðsla: Hvaða leiðum getum við beitt til að bæta úr vatnsrofi? 4 atriði

A

Mjög erfitt að græða upp, því vatnsrof leiðir til aukins vindrofs og land verður örfoka ansi hratt.
1. Varnargarðar
2. Fyrirhleðslur
3. Rennslisstýring
4. Uppbygging innviða, s.s. vegagerð

31
Q

Uppgræðsla: Hvað getum við gert til að koma í veg fyrir að frosthreyfingar skemmmi fyrir okkur gróðursetningu oþh?

A

Nota vel af lífrænu efni samhliða gróðursetningunni. Dregur úr frostlyftingu og gefur plöntunni næringu til rótarvaxtar.

32
Q

Uppgræðsla: Hvaða leiðum getum við beitt til að bæta skjól? 3 atriði

A
  1. Skjólgarðar og girðingar
  2. Sá einærum tegundum, t.d. rýgresi, sem myndar sinuflóka.
    Það minnkar frostlyftingu og auðveldar jarðvegsbindandi plöntum að koma sér af stað, s.s. birki, víði og belgjurtum
  3. Rofabörð með dreifingu á rúlluheyi meðfram sáningu
33
Q

Uppgræðsla: Hvernig bætum við fábreytni jarðvegslífs? 3 atriði

A
  1. Smitun niturbindandi gerla í plöntur á svæðinu
  2. Aðflutt jarðvegsdýr
  3. Gróðursetja og sá til að meira falli til af lífrænum efnum
34
Q

Hvað er vistheimt?

A

Aðstoð við endurgerð vistkerfis sem hefur hnigað, raskast eða eyðst - ekki beinlínis landgræðsla

35
Q

Uppbygging lífræns efnis: Hvað er frjósemi?

A

Mælikvarði á öll jarðvegsgæði sem hafa áhrif á vöxt plantna.

36
Q

Uppbygging: Hvaða þættir hafa áhrif á vöxt plantna? 9 atriði

A
  1. Næringarefni í jarðvegi
  2. Loftun
  3. Rótardýpt
  4. Jarðvegslífverur
  5. Jarðvegshiti
  6. Vatnsbúskapur
  7. Kornastærð jarðvegs
  8. Leirinnihald
  9. Lífræn jarðvegsefni
    ofl
37
Q

Uppbygging: Með hvaða leiðum getum við unnið að uppbyggingu lífræns efnis? 3 atriði

A
  1. Húsdýraáburður eða annað lífrænt efni á landið - fljótvirkt en dýrt
  2. Friða landið - náttúran læknar sig sjálf
  3. Koma upp gróðurþekju sem smám saman verður sjálfbær
38
Q

Hvenær byrjum við viðhald eða aukningu lífræns efnis í jarðvegi?

A

Þegar við höfum lokið uppbyggingu og endurheimt

39
Q

Viðhald/Aukning: Hvaða aðferðum beitum við? 3 atriði

A
  1. Landgræðsla
  2. skógrækt
  3. landbúnaður
40
Q

Viðhald/Aukning: Hvers vegna er lífrænt efni í jarðvegi lykilatriði? 5 atriði

A
  1. Jarðvegslífverur hafa áhrif á samkornabyggingu
  2. Pláss myndast fyrir loft og vatn
  3. Jarðvegslífverur sinna niðurbroti
  4. Jarðvegsrof minnkar
  5. Dregur úr aukningu CO2 í andrúmsloftinu
41
Q

Viðhald/Aukning: Hvaða tegundum er gott að planta til að viðhalda jarðvegsgæðum? 3 atriði

A
  1. Grös: Rýgresi, melgresi, vallarsveigras, ýmisskonar puntstrá
  2. Kjarr- og skógarplöntur: Birki, gulvíðir, loðvíðir, ölur
  3. Belgjurtir: Lúpína, hvítsmári, rauðsmári, umfeðmingur o.m.fl.
42
Q

Viðhald/Aukning: Hvað þarf að passa þegar góð þekja af gróðurmold hefur myndast? 6 atriði

A
  1. Halda landinu í góðri rækt; skógrækt, túnrækt, matjurtir osfrv
  2. Smári í túngrasblöndur
  3. Forðast of mikla jarðvinnslu
  4. Gróðurþekju allt árið ef hægt
  5. Sáðskipti draga úr álagi og efnafælni
  6. Forðast ofbeit
43
Q

Hvað er jafnan talið hástig gróðurframvindu á láglendi á Íslandi?

A

Þegar birkið hefur náð að mynda skóg og jafna þekju.

44
Q

Hvert er markmiðið með ræktun án jarðvinnslu?

A

Draga úr neikvæðum áhrifum ræktunar á jarðveg og umhverfi. Draga úr vinnslu jarðvegs til þess að viðhalda og bæta kolefnisforða jarðvegs og efla starfsemi jarðvegslífvera

45
Q

Hverjir eru helstu kostir ræktunar án jarðvinnslu? 8 atriði

A
  1. Jafnara rakastig jarðvegs og minni uppgufun
  2. Samkornabygging jarðvegs eyðileggst síður, tjón vegna þjöppunar minnkar
  3. Minni hætta á jarðvegsrofi
  4. Áhrif á jarðvegslíf lítil
  5. Útskolun næringarefna minnkar og kolefnisforði eykst
  6. Svepprætur og sambýlisörverur þrífast vel
  7. Rekstarkostnaður minnkar: vélakaup, vinnuframlag, eldsneyti,
  8. Sjálfbærni
46
Q

Hvernig náum við markmiðum ræktunar án jarðvinnslu? 5 atriði

A
  1. Dreifum næringarefnum ofan á jarðveginn eða fellum í rásir í garðaldi
  2. Sáðskipti
  3. Örugg illgresishreinsun
  4. Loka garðlandi að vetri
  5. Plægjum ekki, en notum dráttarvélar til að herfa og sá
47
Q

Hvaða áskoranir eru við ræktun án jarðvinnslu? 5 atriði

A
  1. Garðlandið þarf að hafa verið í svona ræktun nokkuð lengi áður en það gagnast til fjölbreyttrar ræktunar. Hentar kornrækt vel.
  2. Lítil þekking hér á landi
  3. Stuttur ræktunartími
  4. Rótarávextir ná etv ekki fullum gæðum
  5. Illgresiseyðing vandamál, oft er úðun beytt í svona ræktun
48
Q

Hvað eru hraukbeð?

A

Trjábolir og trjágreinar lagðar í grunn, húsdýraáburður og ræktunarjarðvegur ofan á. Nytjajurtir gróðursettar og gjarnan þakið með hálmi/slegnu grasi til að hlífa plöntunum. Geta gefið næringu í nokkur ár án viðbótar.

49
Q

Nefndu þrjár aðferðir í garðrækt án jarðvinnslu?

A
  1. Næringu á formi húsdýraáburðs, moltu, grasi, hálms og/eða pappa dreift ofan á jarðveginn. Næringin svo látin rigna niður. Sáð að vori og ferlið endurtekið að ári.
  2. Hálmur lagður niður með sáningu til að hlýfa smáplöntunum. Ýmist samtímis sáningu, eftir, eða látinn liggja eftir þreskingu (kornrækt).
  3. Mjóar rásir tættar í jarðveginn og sáð þar. Hálmur til hlýfingar.
50
Q

Hverjar eru áskoranir í matjurtarækt án jarðvinnslu?

A
  1. Erfitt að rækta plöntur með djúpt rótarkerfi í svona ræktun, nema henni hafi verið beitt í mörg ár.
  2. Hentar frekar fljótsprottnum tegundum eins og salat og kryddtegundum
51
Q

Hvernig notum við garðyrkju án jarðvinnslu í heimilisgarðinum? 5 atriði

A
  1. Stingum garðinn djúpt og vel í eitt skipti fyrir öll
  2. Leggjum lífræn efni ofan á beðin árlega, án frekari jarðvinnslu.
  3. Hylja beð með hálmi eftir gróðursetningu - skýlir plöntum, jafnar vatnsbúskapinn, dregur úr illgresisvexti
  4. Getum dreift meira lífrænu efni á ræktunartímanum.
  5. Með árunum getum við farið að rækta næringarfrekari jurtir með dýpra rótarkerfi