jj Flashcards

1
Q

hringrás vatns

A

gufar upp frá sjó eða landi við hita sem berst inn yfir land eða sjó,þar þéttist það og verður af rigningu eða snjókomu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

úrkoma á íslandi

A

á breiddarbaugunum eru meginskil í veðrakerfinu,kalt mætir heitu lofti,heitara loftið er léttara og lyftir kalda upp,þá lækkar loftþrýstingurinn og lægðir mynadst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

grunnvatn

A

fyrir neðan ákveðin mörk í berggrunninum eru allar glufur fullar af vatni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

grunnvatnsflötur

A

það er yfirborð grunnvatnsins, hæðin helst nokkuð stöðug ef streymið úr miðhálendinu rennur hægt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

grunnvatnssvæði

A

2 svæði. nr1. blágrýtissvæði-elstu svæðin,berggrunnur þéttur,úrkoman rennur á yfirborð,dragár,stöðuvatn og votlendi. nr2. móbergs/hraunsvæði, yngstu svæðin,í rakabeltum,berggrunnur gropinn,úrkoman hripar niður, lindár og kaldvermsli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

kaldvermsl

A

uppsprettur sem frjósa ekki af framangreindum, þau eru minna en 5°heitar og teljast ekki sem jarðvarmafyriblæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hitastigull

A

það er mælikvarði hvernig hitastigið í berginu vex með auknu dýpi. gefið upp í C°/km

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

uppruni heita vatnsins

A

það er af uppruna regnvatns sem hefur seitlað um berggrunninn og hitnað af snertingu við heitt berg niðri í jörðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

lághitasvæði

A

jarðvarmasvæði þar sem hiti yfir 1000m dýpi fer ekki yfir 150°C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

háhitasvæði

A

þar fer hitinn yfir 200°C á 1000m dýpi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

vatnshverir

A

heitustu uppspretturnar á lághitasvæðum þeir eru 75-100°C sumir gjósa og heita þá goshver

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

laugar

A

uppsprettur á lághitasvæðum sem eru 20-75°C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

volgrur

A

uppsprettur á lághitasvæðunum sem eru 5-20°C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

kolsýrulaugar

A

sumstaðar eru mikið af koltvioxi í vatni. það kemur úr innskotum djúpt í jarðskorðunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

ölkeldur

A

uppsprettur með kolsýrmenguðu vatni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

goshverir

A

háhiti og grunnvatn fer saman og þá verður til basist hverasvæði. þarna finnur maður helst gosshveri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

dæmi um lág og há hitasvæði

A

lághita-borgarfirði og víða um suðurland

háhita- geysir og grímsvötn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

útræn öfl

A

þau fá orkuna sína frá sólinni,þau birtast í ýmsdum myndum, t.d hitamun og hitasveiflum,vindum og skriði jökla. þau eiga það sameiginlegt að reyna brjóta niður þurrlendið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

myndun jökla

A

ný fallinn snjór sem þjappast saman og verður að hjarni og svo kristöluðum ís.
nýr snjór-hjarn-kristallaður ís

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

gaddajökull

A

eiginlega enginn bráðnun á sér stað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

þíðjökull

A

allure jöklar á íslandi eru þíðjöklar, efsta yfirborð þeirra bráðnar á sumrin og sígur niður í jökulinn.
t.d. vatnajökull,langjökull og hofsjökull

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

snjófyrningasvæði

A

þar sem meiri snjór safnast saman á hverju ári en nær að bráðna á sumrin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

leysingjasvæði

A

þar sem bráðnar meira en snjóar á hverju ári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

snælína

A

það er markalína á milli snjófyrningasvæðis og leysingjasvæði á jökli. hún kemur fram á hausti þegar sumarleysingjum lýkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

jökulskrið

A

30-50m þykkur ís færist hægt niður. efsta lagið fer hraðast, þykkt og halli jökuls ræður hraðanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

framhlaup jökla

A

þegar jökullinn missir fótfestuna, sumir hlaupa á 10 ára fresti aðrir 80 ára fresti

27
Q

jöklabúskapur

A

jákvæður-snælína lækkar-snjófyrningasvæði stækka og jökulsporður þykknar og gengur fram.
neikvæður- snælína hækkar, leysingjasvæði stækka og jökulsporður þynnist og hopar.

28
Q

hveljöklar

A

íslenskir jöklar skiptast í þetta og skjaldjökla. 5 stærstu jöklar íslands eru hveljöklar.
t.d vatna,mýrdals og hofsjökull

29
Q

skjaldjöklar

A

þeir eru litlir og ná yfir eitt fjall.

t.d snæfells,þóris og eyjafjallajökull

30
Q

skriðujökull

A

þeir eru afrennsli hveljöklanna, í þeim hreyfist jökulís hægt fram.
td. svínafells,sólheima og dyngjujökull

31
Q

hlíðarjöklar

A

þeir eru í hlíðum hárra og bratta fjalla og þeir skríða niður,
t.d hekla og snæfell

32
Q

daljöklar

A

þessir jöklar eru mjög sjaldgæfir á íslandi.

snjórinn helst ekki á bröttum tindum og safnast fyrir í dalnum á milli lindanna og þar myndast jöklar

33
Q

skálajöklar

A

smájöklar nálægt snælínu. skaflar sem ná ekki að bráðna á sumrin

34
Q

urðajöklar

A

þeir skríða mjög hægt fram,þeir eru blanda af ís og grjóti,yfirborðið er þakið grjóti.

35
Q

jökulsprungur

A

þær eru 20-30m djúpar

myndast vegna stökks lag

36
Q

þversprungur

A

þær eru þvert á skriðstefnu jökulsins

37
Q

langsprungur

A

jökullinn fletur sig til hliðar

38
Q

jaðarsprungur

A

vegna viðnáms frá hlið í farvegi jökuls

39
Q

drýli

A

sandurinn á jöklinum safnast saman og einangrar jökulinn og hlífir honum fyrir sólargeislum. ísinn hættir að bráðna undir sandinum en leysingin heldur áfram. þar sem áðu var hola er nuna fullt af sandi sem myndar strýtu úr ís þakinn svörtum sandi

40
Q

jökulsker

A

fjall sem stendur uppúr jökli

41
Q

jökulár

A

þær eru afrennsli leysingjavatns sem kemur frá jöklum,þær bera með sér mikið magn af leir og sandi. þær eru yfirleitt mjög gruggugar af aur sem er upphærður í vatninu sem kallast svifaur.
t.d krossá,þjórsá,jökulá á fjöllum,skeiðará

42
Q

Lindá

A

uppruni vatnsins er grunnvatn
rennslið í þeim er mjög þétt og jafnt , flóð eru fátið, hitastig 4°C allt árið, engar ár því regnið fer beint niður í berggrunninn og þaðan til sjávar. berggrunnur gropinn og sprunginn

43
Q

dragá

A

uppruni vatnsins er úrkoma. upptök eru margar litlar árr og lækir sameinast, þéttur berggrunnur, hitastig sveiflast með lofthita, rennslið er mjög háð tíðarfarinu, mikill, mikil rigning veldur flóði sem er algengt. þæt geta frosna’ alveg

44
Q

vatnasvið

A

svæði sem vatn rennur af til vatnsfall

45
Q

vatnaskil

A

skil á milli vatnasviða

46
Q

jökulhlaup

A

skyndileg flóð í jökulá

47
Q

Frá jaðarlónum

A

ef skriðjökull lokar fyrir minni íslauss þverdals safnast vatn fyrir í dældinni, verður það nógu hátt flýtur jökullinn upp og vatnið brýst undan jökli.
td. grænalón

48
Q

frá háhitasvæðum

A

jarðvarminn bræðir jökulinn neðan frá og vatn safnast fyrir í dældinni undir honum svo kemur af því að jökuælinn flýtur upp og vatnið brýst fram sem jökulhlaup. þau eru regluleg og oft frekar stór

49
Q

jökulhlaup frá gosi undir jökli

A

þá bræðir kvikan jökulinn þegar leysingjavatnið nær að lyfta jöklinum og brjóta sér leið fram. þau eru mjög óreglurleg og stór og valda miklu tjóni

50
Q

stöðuvatn

A

skammtíma fyribæri ef miðað er við jarðfræðilegan mælikvarða, stöðvast á leið til sjávart

51
Q

stöðuvötn mynduð af útfrænum öflum

A

stutter líftími mun á endanum fyllast eða hverfa

52
Q

stöðuvatn í jökulsorfnum dældum

A

algengasti flokkurinn á íslandi,

t.d skorradalsvatn

53
Q

sporðlón

A

myndast við hopun jökla þar sem vatn safnast fyrir innan jökulgarða

54
Q

jaðarlón

A

þar sem skriðjöklar hafa lokað fyrir dali og stíflað vatnsrennsli, þá myndast lón við jaðar jökulsins

55
Q

jökulker

A

þegar ísjakar eru grafnir í áaura,bráðna lítil stöðuvötn,flest klinglótt

56
Q

skriðuvötn

A

innan skriðu

t.d. flóðið í vatnsdal

57
Q

bjúgvatn

A

úr árbugðum

58
Q

Lón við sjó

A

framburður og hafstraumar loka fyrir vikur og voga

t.d rvk tjörn og dyrhólaós

59
Q

gígvötn

A

í eldgigum sem ná hafa niður fyrir grunnvatnsflötinn

t.d veiðivatn og kerið

60
Q

öskjuvatn

A

í öskjum á toppi eldfjalla

t.d. öskjuvatn

61
Q

hraunstífluð vötn

A

mývatn,hvaleyravatn,ástjörn,urriðakotsvatn

62
Q

vötn á milli móbergsfjalla

A

kleifarvatn og langisjór

63
Q

vatn í sigdölum

A

þingvallavatn og skjálftavatn