kafli 3 Flashcards
veðrun
þegar bergið grotnar eða molnar niður
efnaveðrun
vatn leysir upp efni í berginu og flytur það með sér, fer eftir úrkomu magni,gerð bergs,hitastigi vatns. hún er mikil í heitu og röku loftslagi-mikil á íslandi
hitabrigðaveðrun
þegar sólin skín á kletta hitna þeir mikið,sérskalega ef bergið er dökkt. hitinn veldur því að bergið þenst út og dregst saman þegar kólnar, svo brotnar ysta lagið af með tímanum.
frostveðrun
ef sprungur eru meira en 91% fullar af vatni. þegar fyrstir myndast þrýstingur sem klýfur bergið, ef vatnið kemst inn í holur þegar það frystir þenst ysta lagið út þetta endurtekur sig þangað til ysta lagið molnar/grotnar af. td. alþingishúsið.
milil úrkoma,holótt berg,sveifla á hitastigi
frostfleygun
ef vatn frýs í sprungum skriður myndast
útfelling
þegar efni falla út í uppleystu formi.
td. holufyllingar,hverahrúðut og mýrarauði
ummyndun
heitt vatn leysir upp efni í bergi og annað fellur út í staðinn,algengt að berg verði grænleitt sem hefur ummyndast við háan hita djúpt í jörðu
rof
flutningur á bergmynslu frá einum stað til annars. hringrás vatns og þyngdar kraftur jarðar veldur þessu
set
þegar rafaflið missir mátt sitt hleðst efnið upp og myndar set,verður til úr bergmynslu uppgufun,útfellingu eða lífrænum leifum.
efnaset
útfelling efna úr sjó,vatni eða jarðvegi
t.d leir,kísilhrúður,kalkhrúður,gifs og brennisteinn
lífrænt set
verger til þar sem lífrænar leifar safnast saman og ná ekki að rotna því súrefnið kemst ekki að þeim.
t.d kol og jarðolia
molaset
það er úr bergmynslu
flokkað eftir kornastærð,flutningahætti og staðnum sem það safnast á.
t.d foksandur
setberg
þegar set harðnar kallast það setberg
það er flokkað eftir uppruna,flutningsmáta og kornastærð
jökulruðningur
heiti yfir set sem jökulinn skilur eftir sig
botnruð
grjótmulningur neðst á skriðjökli og lausagrjót undir honum.
jaðarruð
grjótmulingur við og á jaðri skriðjökla
urðarrönd
verður til þar sem jaðarurðir sameinast
t.d neðan jökulsker
jökulgarður
hleðst upp við jökulsporðinn úr efni sem jökullinn hefur borið með sér eða ýtt upp.
sporðlón
ef jökullinn hopar myndast lón á milli hans og jökulgarðsins
u-laga dalur
skriðjöklar víkkuðu smám saman út dalsskorurnar og mynduðu U
jökulsorfnir dalir og firðir
dæld full af vatni sem jökullinn hefur skrapað niður í dalbotninn-forn jökulgarður
hangandi dalur
þverjöklarnir tóku að skríða uppa meginsrkiðjöklanna því þeir síðnefndu höfðu grafið sig svo djupt niður. þegar jökulinn bráðnaði kom í ljós að minni þverdala var víða hangandi upp í miðjum hlíðum
jökulsker
fjallstindur sem stendur uppúr jökli
tindar/hvassbrýn fjöll
þar sem 2 dalir mætast eða á annjesum á milli tveggja fjarða. þau hafa staðið uppúr ísaldarjöklinum og skriðjöklar mætt þeim frá báðum hliðum
t.d drangtangi og kirkjufell