Kafli 1 Flashcards
(41 cards)
Líkaminn í anatómiskri stöðu
líkaminn í láréttri stöðu, fætur aðeins í sundur með lófa fram, handleggir niður með síðum og tær snúa beint fram.
Supine position (upp í loft staða)
Líkami liggjandi og andlit snýr upp
Prone position
Líkami liggjandi og andlit snýr niður
Líkamanum má skipta í tvennt
Axial- höfuð, háls og bolur
Appendicular- útlimir
Anterior/ventral
Framhluti/kviðlægt
Posterior/dorsal
Afturhluti/baklægt
Superior/cranial
Yfirborðslægt/höfuðlægt
Inferior/caudal
Fyrir neðan/rófulægt
Apex
Toppur/broddur
Median plan (midsaggial section)
Skiptir líkamanum í hægri og vinstri
Saggital plan
Samsíða median plani, skiptir líkama eða líffæri í jafna hluta
Frontal plan (coronal section)
Skiptir líkamnum í ant/post hluta (fram og aftur hluta)
Horizontal plan (transverse section)
Skiptir líkamanum í sup/inf hluta (efri og neðri) og er hornrétt á median plani
Parasagittal plan/ hliðlægt plan
Myndar ójafna vinstri og hægri hluta, liggur til hliðar við miðlínu
Para
Við hliðina á
Transverse plan /þverplan
Skiptir líkama eða líffæri í sup og inf (efri og neðri)
Superior(sup) og inferior(inf)
Efri og neðri
Oblique plan
Skáskurður, skiptir líkamanum í 90 gráðu horn, sjaldan notað
Rostral
Goggslægt, snýr að munni eða nefi
Caudal
Snýr að hala
Anterior og Posterior
Fram og aftur
Ventral
Sama og…
Kviðlægt, fram
Anterior
Dorsal
Baklægt, aftur
Medial
Miðlægt