Kafli 1 Flashcards
(19 cards)
Value
Virði er bætt við á auðlindir þegar þeim er breytt yfir í vörur eða þjónustu sem eru virði meira en upprunalegi kostnaðurinn þeirra plús framleiðslukostnaðurinn
Management tasks
Starfsemi sem inniheldur plan, skipulag, leiða og stjórn á hvernig notað er auðlindir til þess að bæta á þær virði
Stakeholders
Fólk, hópar eða stofnanir sem eiga hlut í fyrirtækinu eða þeir sem verða fyrir áhrifum gjörða fyrirtækisins/stofnunarinnar
Clear thinking
Gangrýin hugsun, skilgreinir forsendur sem að eru fyrir aftan hugmyndir, tengir þær við umhverfið/samheingið sitt, ímynda sér aðrar leiðir og þekkja takmarkanir
Processes
Hvernig fólk vinnur saman, hvað það segir, gerir til þess að hjálpa þeim að klára verkið upp að tilskildum staðli
Management
Gjörðin að bæta virði á auðlindir í gegnum mannlegar og ó mannlegar auðlindir
Networking
Bendir til hegðunar sem að miða á að byggja, viðhalda og nota samband sín í innra, ytra umhverfi sem að gæti hjálpað starfseminni
Social entrepreneurs
Fólk sem að skilgreinir tækifæri, tryggir auðlindir og stofna “fyrirtæki” til þess að koma vörum eða þjónustu til minni máttar hópa
Management as a distinct role
Kemur þegar að verkefni sem að voru í starfseminni undir starfsfólki verða undir ábyrgð eiganda eða stjórnanda
Universal human activity
Í stjórnun, kemur fyrir þegar fólk tekur að sér verkefni og ábyrgð þess og meðvitað reyna að móta starfsemi þess og útkomu verkefnisins. (mála veggina)
Context
Stundum kallað umhverfi eða samhengi. Skilgreinir umhverfið sem að fólk og fyrirtækið vinnur í
Manager
Einhver sem er ætlast til að bæta virði á auðlindir með aðstoð starfsfólks og aðra auðlinda
Triple bottom line
Hugmyndin að stofnanir geta geta metið stöðu sína á samfélagslegum, umhverfislegum og fjárhagslegum þáttum
Management skills
Auðþekkjanlegt sett af gjörðum sem að einstaklingar gera til þess að framleiða útkomu sem að þau virða
Role
Samanlagt af því sem að ætlast er til að manenksjunni sem að er í ákveðinni stöðu
Organisation
Félagslegt fyrirkomulag til þess að ná markmiðum sem að skapa virði
Competences
Styrkleikar og geta stofnana sem eru notaðir til þess að dreifa auðlindum á áhrifaríkan hátt, með t.d. Kerfum, aðgerðum og vinnuferlum
Entrepreneurs
Fólk sem að sér tækifæri inn á markaði og eru fljót að koma sér af stað til þess að skila af sér vöru eða þjónustu
Task
vísar til þeirrar tilteknu efnislegu starfsemi sem er í fókus í átaki einstaklings eða hóps