Kafli 1. Flashcards

(25 cards)

1
Q

Hver er aðferð vísinda?

A

1) athugun
2) tilgáta
3) tilraun eða rannsókn
4) kenning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað felst í athugun?

A

Athygli beinist að einhverju vandamáli sem síðan er skilgreint.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað felst í tilgátu?

A

Við reynum að finna skýringar á vandamálinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerir tilraun eða rannsókn?

A

Staðfest eða hrekja tilgátuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kenning?

A

Skýring á vandamálinu. Yfirleitt árangur margra tilrauna eða margþættra rannsókna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

er lífeðlisfræði raunvísindi eða hugvísindi?

A

raunvísindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

er stjörnufræði raunvísindi eða hugvísindi?

A

raunvísindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

er læknisfræði raunvísindi eða hugvísindi?

A

raunvísindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

er læknisfræði raunvísindi eða hugvísindi?

A

raunvísindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

er veðurfræði raunvísindi eða hugvísindi?

A

raunvísindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er raunvísindi?

A

Þau fela í sér þekkingu okkar á náttúrunni, lívana náttúrunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

er sálfræði raunvísindi eða hugvísindi?

A

hugvísindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

er málfræði raunvísindi eða hugvísindi?

A

hugvísindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

er félagsfræði raunvísindi eða hugvísindi?

A

hugvísindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvað er hugvísindi?

A

Snýst um að skýra afurðir menningar, greina þær og miðla þeim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvaða fög eru bæði raunvísindi eða hugvísindi?

A

lyfjafræði og stærðfræði

17
Q

Hvað eru hagnýt vísindi

A

Rannsóknir sem snúa beint að tækniframförum t.d. verkfræði, læknisfræði, lyfjafræði, matvæla.

18
Q

Hvað eru hrein vísindi?

A

Leið að þekkingu án tilliri til hagnýts gilda hennar. Grunnrannsóknir nýtast þó oft við framfarir.

19
Q

Hvað er markmið allra vísinda?

A

Að auka þekkingu

20
Q

Hvað ráða vísindi ekki við?

A

T.d. fegurðarmat, réttmæti

fóstureyninga og tilvist guðs.

21
Q

Hvað er gervivísindi?

A

Stjörnuspeki, bara hindurvitni

22
Q

Hvað er aðaltilraun?

A

Aðaltilraun er prófun á tilgátunni

23
Q

Hvað er samanburðartilraun?

A

Samanburðatilraun er eins nema það er einhver breyta

24
Q

Hvað þarf að passa í aðaltilraun og samanburðartilraun?

A

Við verðum að passa að halda öllum efnisþáttum(breytistærðum) stöðugum nema þeim eina sem verið er að kanna

25
komdu með dæmi um aðaltilraun og samanburðartilraun
Tilraun snýst um að prófa bóluefni á músum en í samanburðar tilrauninni er bóluefnið prófað í naggrísum.