Kafli 4. Flashcards

(35 cards)

1
Q

Hvað eru einfrumungar?

A

Einfrumungar eru aðeins ein fruma, langflestar lífverur jarðarinnar eru einfrumungar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru fjölfrumungar?

A

líkami þeirra er úr fleiri en einni frumu, frumurnar eru oft ílíkar og sérhæfðiar. Skiptast í vefi, lífflri og líffærakerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er vefur?

A

Margar frumur af einni eða nokkrum gerðum sem starfa saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er líffæri?

A

Afmarkaður líkamshluti úr mörgum vefjum, t.d rót plöntun eða hjarta í dýri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Komdu með dæmi um líffæri í plöntum

A

Rót, stöngull, blöð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig myndast líffærakerfið?

A

Mynduð af líffærum sem vinna saman að ákveðnu starfi í flóknum lífverum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað myndar t.d. taugakerfið í dýrum?

A

heili, mæna og taugar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjir eru þrír meginvefir plantna?

A

þekjuvefur, grunnvefur, strengvefur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerist við ljóstillífun?

A

Við ljóstillífun breytist geislaorka ljóssins í efnaorku í seameindum í lífrlnna fæðuefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjir sjá um ferli ljóstillífunar?

A

Grænukorn í plöntum sjá um þetta ferli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er formulan fyrir ljóstilífun í hvatberum?

A

Sykrur+súrefni—>koltvíoxíð+vatn+orka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er formúla ljóstillífunar í grænukorni í plöntu?

A

Orka+koltvíoxíð+vatn—>sykru+súrefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða vefur klæðir líkamann að utan og öll líkamshol að innan?

A

þekjuvefur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru helstu einkenni þekjuvefja?

A

frumurnar liggja þétt saman og lítið er um tengiefni á milli þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er einfaldur þekjuvefur þykkur?

A

Eitt frumlag að þykkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er lagskiptur þekjuvefur þykkur?

A

Mörg frumlög að þykkt

17
Q

Hverjir eru heldtu gerður þekjuvefjar í hryggdýrum?

A

Teningslaga frumur, staflaga frumur, flatar frumur, skaraður, bifhæður þekjuvefur, bikarfruma og lagskiptur þekjuvefur

18
Q

Hvað gerir húðin?

A

Ver líkamann gegn ofþornun, sýklum, utanaðkomandi efnum, temrar hita, nemur kulda, hita, sársauka og snertingu og losar líkamann við ákveðin úrgangsefnimeð svita.

19
Q

Húðin skiptist í tvö lög, hvaða lög?

A

Hörund og yfirhúð

20
Q

Hverskonar þekjuvefur er hörund/yfirhúð?

A

lagskiptur þekjuvefur

21
Q

Vefjagerðir húðanna eru?

A

Þekjuvefur, stoðvefur, vöðvavefur og taugavefur.

22
Q

HVersu marga flokkar eru líffærakefrfi í spendyrum flokkað?

23
Q

Í hvaða 12 kerfi eru líffærakerfin flokkuð?

A

Taugakerfið, innkirtlakerfið, stoðkerfi, vöðvakerfi, Húð, hringrásarkefnið, , öndunarkerfi, meltinfarkerfið, þvagkerfið, æxlunarkerfið, vassakerfið, ónæmiskerfið

24
Q

Taugakerfið?

A

Greinir boð frá umhverfi, varðveitir upplýsinga í minni, kallar fram og stjórnar atferli.

25
Innkirtlakerfið?
Temprar æxlun, vöxt, efnaskipti, orkujafnvægi og samsetningu líkamsvökva. Innkirtlar seyta boðefnum(hormónum) inn í blóðrásarkefnið.
26
stoðkerfið?
Styður líkamann og skorðar og mynda blóðkorn í beinmerg
27
Vöðvakerfið?
Hreyfir líkamshluta innbyrðis, viljastýrt kerfi.
28
Húð?
2 lög, hörund og leður, stundum er undirhúð talin 3. lag húðarinar.
29
Hringrásarkerfið?
Fæytur blóð um líkamann. Blóð flytur öndunarloft, næringu, úrgangsefni, hormón, o.fl. milli líffæra
30
öndunarkerfið?
Tekur súrefni úr andrúmsloftinu og skilar þangað koltvíoxíð
31
MEltingarkerfið?
Meltir fæðu og tekur inn í líkamann ásamt vatni og söltum, drepur sýkla og aðrar örverur
32
Þvagkerfið?
Losar líkamann viðúrgang sem verður til við efnasipti, tempra magn og samsetningu blóðs o.fl líkamsvökva.
33
æxlunarkerfið?
æxlun er helsta hlutverk kerfisins.
34
Vassakerfið?
Stuðlar að vökvajafnvægi, flutur melta fitu frá görnum í blóðrás.
35
Ónæmiskerfið?
Ver líkamann fyrir sýklum, sníklum og krabbameini