Kafli 2 Flashcards

(67 cards)

1
Q

Fjögur algengustu frumefni líkamans

A

Vetni (hydrogen) 63% , súrefni 26%, carbon (kolefni) 9%, nitur (nitrogen) 1%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað gefur atómum sætistölu

A

Fjöldi róteinda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eining fyrir massatölu

A

Dalton

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Það magn frumefnis í grömmum sem samsvarar tölugildinu á atommassanum

A

Mólmassi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Mismunandi form frumefnis þar sem róteindirnar eru jafnmargar en nifteindafjöldi getur verið mismunandi

A

Ísótópar (samsætur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Atóm þar sem ysta hvelið er ekki fullskipað

A

Jónir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Efni sem hafa staka rafeind á ysta hveli

A

Sindurefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Jöfn dreifing rafeinda, sameindin óskautuð

A

Óskautuð samgild tengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þegar sameiginlegu rafeindirnar dreifast ekki jafnt milli atómana

A

Skautuð tengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Jónir með mismunandi hleðslu tengjast

A

Jónísk tengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skautaðar sameindir loða saman

A

Vetnistengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Neikvætt hlaðnar jónir

A

Anions

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Jákvætt hlaðnar jónir

A

Cations

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Þegar atóm tengjast saman með því að fullnýta ysta rafeindahvelið

A

Samgild tengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Jónatengi losna í

A

vatni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Efni leyst upp í vökva

A

Leyst efni (solute)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Vökvi sem efni leysist upp í

A

Leysir (solvent)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Leyst efni í leysi

A

Lausn (solution)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Rof samgildra tengja þar sem byggingarefnum vatns er bætt í afurðina

A

Vatnsrof (hydrolysis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Sameining tveggja sameinda í eina stærri sameind með því að nýta byggingarhluta vatns sem “lím” á milli sameindanna

A

Afvötnun (dehydration)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Framkallar flæði frá milli svæðum með lágan styrk uppleystra efna til svæða með háum styrk uppleystra efna óháð gerð uppleystu efnanna

A

Osmósa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Sameindir sem hafa mörg skautuð samgild tengi eða jónaða hópa

A

Vatnsleysanlegar sameindir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Sameindir sem hafa ekki skautuð samgild tengi

A

Ekki vatnsleysanlegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Sérstakur flokkur sameinda sem hafa skautað svæði á einum stað og óskautað á öðrum

A

Tvígæfar (amphiphatic) sameindir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Segir til um fjölda einda í ákveðnu rúmmáli af leysi
Mólstyrkur
26
Sameind sem sleppir róteind (vetnisjón) í lausn kallast
sýra
27
Sameind sem tekur við róteind (vetnisjón) í lausn kallast
basi
28
Styrkur vetnisjóna í lausn er gefin til kynna sem
sýrustig (ph)
29
Eðlilegt sýrustig í utanfrumuvökva
7,35 - 7,45
30
Hversu mörg samgild tengi getur kolefni (C) myndað
4
31
Mjög stórar lífrænar sameindir
Macromolecules
32
Risasameindir sem eru myndaðar úr mörgum smærri eins eða svipuðum einingum sem tengjast saman
Fjölliður (Polymers)
33
Fjölliða af glúkósasameindum sem er nauðsynleg til að viðhalda eðlilegum blóðsykri
Glýkógen
34
Hversu mörg grömm ca af glúkósa í blóði á hverjum tíma
4 grömm
35
Fjórir flokkar fitu
Fitusýrur Triglyceríð ("fita") Fosfólípíðar Sterar
36
Byggingarefni frumuhimna
Fosfólípíðar
37
Fitusýra þar sem öll kolefnistengin eru fullnýtt með samgildum tengjum
Mettuð fitusýra (hörð fita)
38
Fitusýra þar sem er að finna eitt eða fleiri kolefnis tvítengi
Ómettuð fitusýra (olíur)
39
Þegar sýrustig hækkar fjölgar hverju í lausn
Vetnisjónum
40
Fitusýra þar sem er eitt kolefnis tvítengi
Einómettuð (Monounsaturated)
41
Fitusýra þar sem er að finna tvö eða fleiri kolefnis tvítengi
Fjölómettuð (Polyunsaturated)
42
Triglýceríð er sameind sem er uppbyggð af:
Glyceról og þremur fitusýrum
43
Fosfólípíð er sameind sem er uppbyggð af:
Tveimur fitusýrum, glyceról, fosfati og litlum hlöðnum hóp sem inniheldur nitur
44
Glýkogen í líkamanum er geymt í
Lifur og rákóttum vöðvum
45
Hversu mikið glýkogen getur lifrin geymt
Allt að 120 grömm (5-6% þunga lifrannar)
46
Hversu mikið glýkógen geta vöðvarnir geymt
allt að 400 grömm
47
Byggingarefni próteina
Amino sýrur
48
Öll prótein manna og dýra eru upbyggð af hversu mörgum mismunandi amínósýrum
20
49
Keðjur amínósýra kallast
Polypeptíð
50
Keðjur með færri en 50 aminósýrum kallast
Peptíð
51
Keðjur með fleiri en 50 amínósýrum kallast
Prótein
52
Einsykrur tengjast gjarnan R-keðjum ákveðinna amínósýra og kallast þá
Glýkóprótein
53
Tvær breytur sem ákvarða byggingu fyrsta stigs próteina
- Fjöldi amínósýra í keðjunni | - Nákvæm röð amínósýra af mismunandi gerð í keðjunni
54
2 megin uppbyggingargerðir af próteinum
- Alpha helix | - Beta bárur
55
Fjöldi amínósýra í hverjum hring í Alpha helix
3,6
56
Er alpha helix oftar vatnsfælin eða vatnssækin
Vatnsfælin
57
Fjöldi atóma milli vetnissameinda í alpha helix
13
58
Mjög veik rafhleðsla þegar 2 atóm koma nálægt hvort öðru
van der Waals
59
Hlutverk kjarnsýra
Geyma, tjá og miðla upplýsingum til fruma
60
Keðjur byggingareininga sem kallas nucleotíð innihalda
Phosphat + sykru + niturbasa
61
Tvær gerðir kjarnsýra
DNA og RNA
62
Adenin og Gúanin eru
Púrin
63
Dna er gert úr 2 keðjum ákveðinna basa:
A+T | C+G
64
Tengin sem halda tvöfalda helixnum saman í DNA
vetnistengi
65
Fjöldi vetnistengja á milli A og T
2
66
Fjöldi vetnistengja á milli G og C
3
67
Phosphat í kjarnsyrum tengist við
Kolefni 3 og kolefni 5