Kafli 3 Flashcards
(40 cards)
RNA sem verður til við umritun á geni, inniheldur uppskrift að próteini
mRNA
Gríðarlega stór og flókinn strúktúr sem er samansettur af mRNA og próteinum
rRNA
Sérhæft RNA sem þekkir ákveðnar raðir á mRNA og ber með sér amínósýru
tRNA
Prótein eru merkt til niðurbrots með
Ubiquitin
Efnasamband eða jón sem binst próteini
Bindill (ligand)
Svæði á próteini þar sem bindillinn binst
Bindistaður
Safn próteina í frumuhimnum sem tengja frumur saman
Desmosome
Samsetning/uppbygging lífrænna sameinda
Anabolism
Niðurbrot lífrænna efnasabanda
Catabolism
Sú orka sem hvarfefnin þurfa að öðlast til að yfirvinna gagnkvæma fráhrindandi krafta electrónanna umhverfis atómin í sameindunum
Virkjunarorka
Röð ensímháðra hvarfa sem stuðla að myndun ákveðins myndefnis
Efnaskiptaferlar
Hversu margar kaloríur til að hita 1 gr af vatni um 1 gráðu C
1 kaloríu
Efni eða sameind sem ýtir undir að efnahvarf gangi hraðar
Hvati
Próteinhvatar
Enzym
Krebshringurinn á sér stað í
Hvatbera
Glýkolysa á sér stað í
Umfrymi
Fjöldi gerða fruma í líkamanum
U.þ.b. 200
Seigfljótandi vökvi sem umlykur frumulíffæri og kjarna
Frymisvökvi
Allur vökvi inni í frumu
Innanfrumuvökvi
Prótein eru smíðuð á
Ríbósómum
Framleiðsla á fituefnum og sterum fer fram í
Slétta frymisnetinu
Hefur áhrif á hreyfanleika efna í frumuhimnunni
Kólesteról
Prótein sem liggja í gegnum frumuhimnuna
Transmembrane proteins
Frumutengi (4)
Þéttitengi
Desmosóm
Gatatengi
Integrin