Kafli 2 Flashcards

1
Q

Hvað er sálfræði (psychology) og hvað er markmið hennar?

A

Fræðigrein þar sem hugur, heili og hátterni fólks (stundum dýra) er rannsökuð. Markmið rannsókna í sálfræði er að lýsa og/eða útskýra hvernig hegðun, tilfinningar og hugsun verða fyrir áhrifum af líkamsstarfsemi, hugarástandi og umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er vísindaleg aðferð (the scientific process)?

A
  1. Spurning verður til, 2. Safna upplýsingum og mynda tilgátu, 3. Athuga/prófa tilgátu, 4. Úrvinnsla, ályktanir og birting niðurstaðna, 5. Frekari prófanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skref 1 í vísindalegri aðferð

A

Spurning verður til, eitthvað sem vekur áhuga og þú vilt rannsaka. Verður til úr fréttum, vísindagreinum, persónulegri reynslu o.sv.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skref 2 í vísindalegri aðferð

A

Safna upplýsingum og mynda tilgátu, athuga hvort einhver gögn séru til um það sem þú ert að rannsaka. Ítarleg skoðun á upplýsingum sem leiðir til einhverrar sýringu, myndar svo tilgátu; nákvæma forspá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skref 3 í vísindalegri aðferð

A

Prófun tilgátu með því að framkvæma rannsókn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skref 4 í vísindalegri aðferð

A

Úrvinnsla, ályktanir og birting niðurstaðna, stenst tilgátan? Ef tilgátan stenst ekki þarf að endurskoða tilgátu og reyna aftur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skref 5 í vísindalegri aðferð

A

Frekari prófanir, fást sömu niðurstöður ef rannsóknin er endurtekin? Eru aðrar mögulegar skýringar á niðurstöðunum? Alhæfast niðurstöður?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er tilgáta (hypothesis)?

A

Nákvæm forspá um tiltekið fyrirbæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er kenning (theory)?

A

Safn staðhæfinga sem útskýra hvernig og afhverju ákveðnir atburðir tengjast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað leiðist oft til kenninga?

A

Endurteknar rannsóknir með tilgátsprófunum sem komast að svipuðum niðurstöðum leiða oft til kenninga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Eru kenningar hinn endanlegi sannleikur?

A

Kenningar ekki hinn endanlegi sannleikur, hins vegar leiðarvísir fyrir rannsóknir. Hægt er að afsanna kenningar seinna meir, þyngdarafl er dæmi um kenningu en ekki staðreynd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru einkenni góðra kenninga?

A

Leiðarvísir fyrir rannsóknir, er kerfisbundið skipulag um þekkingu, færir prófanlegum tilgátum skynsamlegan ramma og býður upp á kerfisbundna nálgun á nýrri þekkingu, færir prófanlegum tilgátum skynsamlegan ramma og býður upp á kerfisbundna nálgun á nýrri þekkingu, lögmál einfaldleikans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er lögmál einfaldleikans (law of parsimony)?

A

Ef tvær kenningar geta útskýrt og spáð um sama fyrirbærið jafnvel, er betra að velja auðveldari kenninguna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er eftirhyggja (hindsight)?

A

Röksemd færð fyrir niðurstöðu eftir á. Það þarf ekki vísindaleg rök, þetta er einfaldur skýringarmáti til að skilja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er breyta (variable)?

A

Hvaða eiginleiki eða þáttur sem er breytilegur dæmi: kyn, aldur, þyngd, greind, stress

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er vandamálið við eftirhyggju?

A

Vandamálið við þessa aðferð er hægt að skýra liðna atburði á svo margvíslega hætti líkt og gert hér fyrir ofan. Ekki er hægt að vera viss um að einhver ein skýring sé réttari en önnur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er aðgerðarbundin skilgreining (operational definition)?

A

Nákvæm skilgreining á breytu sem tekur mið af þeirri aðferð sem var notuð til að búa hana til eða mæla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvers vegna notum við aðgerðarbundna skilgreiningu?

A

Vegna þess að hver breyta t.d. stress getur þýtt mismunandi hluti fyrir mismunandi fólk, vísindamenn verða að skilgreina hluti á skýran hátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað eru sjálfsmatlistar (self report measures)?

A

Notað til að mæla t.d. viðhorf, tilfinningar og hegðun. Hægt er að safna upplýsingum með viðtölum eða spurningarlistum. Nákvæmni sjálfsmatslista fer eftir getu og vilja fólks til að svara heiðarlega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað eru mælingar á sjáanlegri hegðun (measurement of overt directly visible behaviour)?

A

Fylgjast með viðfanginu sínu í náttúrlega umhverfi, oft þróuð kóðunarkerfi til að skilgreina mismunandi flokka hegðunar til að auka áreiðanleika mælinga, tíðnimælingar á sjáanlegri hegðun má gera hvort sem þáttakandinn veit af mælingunum eða ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er félagslegur æskileiki (social desirability bias)?

A

Tilhneiging svaranda til að svara spurningum í takt við það sem hann heldur að sé félagslega æskilegt/rétt í stað þess að svara eins og honum finnst í raun. Hægt er að minnka líkur á þessu með því að hafa svörin nafnlaus. Einnig hægt að nota mat annarra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað eru óafvitandi mælingar (unobtrusive measures)?

A

Mælir/fylgist með hegðun á þann hátt að viðfangsefnið gerir sér ekki grein fyrir að það sé verið að fylgjast með því eða rannsaka. Oft notuð umræðugreining (discourse analysis) rætt vanlega við manneskjuna sem verið er að rannsaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað eru skráð gögn (archival measures)?

A

Skrár og skjöl sem eru nú þegar til. Dæmi: lögregluskýrslur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Sálfræðileg próf:

A

Persónuleikapróf, greindarpróf og taugasálfræðileg próf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er persónuleika próf?

A

Metur persónulega eiginleika, oft spurt hvernig einstaklingi líður eða hegðar sér vanalega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er greindarpróf?

A

Einstaklingar beðnir að setja saman hluti eða leysa stærðfræðiverkefni

24
Q

Hvað er taugasálfræðilegpróf?

A

Hjálpar að greina venjulega og óvenjulega heilastarfsemi með því að mæla hversu vel fólki gengur með andleg og líkamleg verkefni líkt og að endursegja lista af orðum eftir minni.

25
Q

Hvað eru lífeðlislegar mælingar?

A

Mælir hvað einstaklingar eru að upplifa með líkamlegum mælingum. Mældur er hjartsláttur, blóðþrýstingur, rafvirkni húðar eða virkni í heila

26
Q

Hvað er blekking (deception)?

A

Blekking brýtur grundvallarreglur um upplýst samþykki. Blekkingar eru stundum nauðsynlegar þar sem ekki hægt er að rannsaka sumt nema blekkja til að fá raunveruleg viðbrögð frá þáttakendum. Í þessum tilfellum verður alltaf að vera skýrslugjöf (debriefing) eftir rannsókn til að skýra fyrir fólki raunverulegu ástæðuna fyrir rannsókninni.

27
Q

Hvað er upplýst samþykki (informed consent)?

A

Felur í sér að þáttakendur þurfa að vera upplýstir um hvað á sér stað í rannsókn sem þeir taka þátt í.

28
Q

Hvað eru lýsandi rannsóknir (descriptive research)?

A

Markmiðið er að greina hvernig manneskjur eða aðrar dýrategundir hegða sér, helst í náttúrulegu umhverfi þeirra.

29
Q

Hverjar eru algengustu lýsandi aðferðirnar til að rannsaka viðfangsefni?

A

Einstaklingsrannsóknir, athuganir í eðlilegu umhverfi og spurningakannanir.

30
Q

Hverjir eru kostir við einstaklingsrannsóknir?

A

Hægt að safna mjög miklum upplýsingum. Hægt að nota til að fá nýjar hugmyndir um rannsóknarefni. Hægt er að rannsaka ítarlega ef sjaldgæft fyrirbrigði á sér stað

31
Q

Hverjir eru gallar einstaklingsrannsóknir?

A

Býður ekki uppá orsakaskýringar og notast er við eftiráhyggju. Erfitt að alhæfa niðurstöður. Gæti átt við aðeins í þessu eina tilviki. Skortur á hlutlægni í öflun gagna og túlkun þeirra. Sérð kannski það sem þú vilt sjá

32
Q

Hvað eru athuganir í eðlilegu umhverfi (naturalistic observation)?

A

Rannsakandi rannsakar hegðun eins og hún á sér stað í náttúrulegu/eðlilegu umhverfi lífveru

33
Q

Kostir við athuganir í eðlilegu umhverfi:

A

Möguleiki að skoða hegðun í eðlilegu umhverfi. Þó hætta á þvi að viðfangsefni fari að hegða sér öðruvísi þar sem vitað er að einhver er að fylgjast með því

34
Q

Hvað er viðvani (habituation)?

A

Vísar til að með tímanum aðlagast lífveran tilvist rannsakanda og lætur sem ekkert sé

35
Q

Hverjir eru gallar athuganir í eðlilegu umhverfi (naturalistic observation)?

A

Býður ekki upp á orsakaskýringar. Ekki beinar ályktanir um tenignu milli breyta og hvernig þær hafa áhrif á hegðun. Vantar hlutleysi

35
Q

Hvað eru spurningakannanir (survey research)?

A

Upplýsingar frá miklum fjölda fólks safnað í formi spurningalista eða með viðtölum, endurspeglar þó ekki alltaf alla þjóðina. Skoðar viðhorf, hegðun, skoðanir ofl.

36
Q

Hvað er þýði (population)?

A

Er heildarfjöldi þeirra sem við viljum draga ályktun um

37
Q

Hvað er úrtak (sample)?

A

Er tiltekinn fjöldi fólks sem er valinn úr þýði

38
Q

Hvað er einfalt tilviljunarúrtak?

A

Allir í þýðinu eru með jafn miklar líkur að vera valdir

39
Q

Hvað er lagskipt tilviljunarúrtak (stratified random sampling)?

A

Skiptir þýðinu upp í hópa eftir eiginleikum líkt og kyni eða kynþætti. Svo fara líkurnar eftir hlutfalli í hverjum hópi. Dæmi: Ef í þýðinu eru 55% konur og 45% karlar þá yrði úrtakið valið þannig að 55% af úrtakinu væru konur og 45% karlar

40
Q

Hvað er dæmigert úrtak (representative sample)?

A

Inniheldur samsvarandi eiginleika við þá sem er að finna í þýði (allir eiga eitthvað sameiginlegt)

41
Q

Hvað er ódæmigert úrtak (unrepresentative sample)?

A

Hefur ekki samsvarandi eiginleika við þýðið og getur ollið falskri alhæfingu í rannsókn.

42
Q

Hvað eru fylgnirannsóknir (correlational research)?

A

Hjálpa okkur að spá fyrir um niðurstöður rannsókna. Við erum að skoða samband tveggja eða fleiri breyta t.d. breytur X og Y eru mældar og rannsakendur rannsaka vandlega hvort að breyta X og Y tengist

43
Q

Hvað er tvíátta villan (bidirectionality)?

A

Dæmi: Það að vera úti X veitir þér hamingju Y. En það að vera hamingjusamur Y getur leitt til þess að þig langar að eyða meiri tíma úti X. Báðar breytur hafa áhrif á hvor aðra.

44
Q

Hvað eru þriðju breytu áhrif?

A

Einnig þarf að hafa það í huga að þriðja breyta gæti verið til staðar (Z). Þó að til dæmis það sé einhver tölfræðileg tenging á milli þess að vera úti og finna fyrir vellíðan, þá getur verið að þessir tveir hlutir hafi ekki almenn áhrif á hvorn annan. Breyta Z sem er t.d. sjálfsörryggi; þeim sem líða vel með sig sjálf vilja frekar vera léttklædd úti heldur en þeim sem liða illa með líkamann sinn

45
Q

Hvað er jákvæð fylgni?

A

Hærri tíðni á einni breytu tengist hærri tíðni á annarri breytu Dæmi: meiri hiti, meiri ís

46
Q

Hvað er neikvæð fylgni?

A

Hærri tíðni á einni breytu sem tengist við lægri tíðni á annarri Dæmi: fleiri ánægðir með vinnuna sína, færri segja upp. Meira stress fyrir próf, lægri einkunn

47
Q

Hvað er tilviljunarbundið val í hópa (random assignment)?

A

Allir þáttakendur hafa jafnar líkur á því að lenda í tilraunar eða samanburðarhóp

48
Q

Hver eru þrjí megin einkenni tilraunar?

A
  1. Rannsakandi stjórnar einni eða fleiri breytum, 2. Rannsakandi mælir hvort að hin stjórnlega breyta hefur áhrif á aðrar breytur, 3. Rannsakandi reynir að útiloka að aðrar breytur ekki mældar hafi áhrif á niðurstöður rannsóknar
49
Q

Hvað er innanhópasnið (within subject design)?

A

Allir þáttakendur eru útsettir fyrir öllum skilyrðum frumbreytu. Allir fá að lesa með hljóði og án hljóðs. Þá þarf þó að passa að vera með tvö jafn erfið próf og texta til að hægt sé að prófa bæði jafnt

50
Q

Hvað er niðurjöfnun (counter balancing)?

A

Aðferð til að tryggja að öll inngrip eða skilyrði séu birt með jöfnum hætti t.d. helmingur þáttakanda myndu upplifa hljóð fyrst, síðan hávæða en hinn helmingurinn myndi upplifa hávæða fyrst og síðan hljóð

51
Q

Hvað er eigindleg rannsóknaraðferð (qualitative research)?

A

Innihaldsgreining á samræðum og eða viðtölum. Oft mjög opið, spurningalistar skýrasr ekki fyrr en komið er inn í samtalið. Innihaldsgreining á myndum í bókum eða myndböndum. Huglæg nálgun, passa að vera hlutlaus samt. Viðtöl, spurningalistar. Fókushópar, innihaldsgreiningar á texta. Tekið mark á viðfangsefnum ekkert endilega stutt miklum rökum. Leitað að mynstri til að vinna með.

52
Q

Hvað er innra réttmæti (internal validity)?

A

Skýrir hversu skýrt samband er á milli niðurstöðu tilraunar og orsök og afleiðingu. Það þarf að passa að það sé aðeins frumbreytan og fylgibreytan sem hafi áhrif og það sé ekki þriðja breyta sem ruglar í niðurstöðum

53
Q

Hvað er samsláttar breyta (confounding variable)?

A

Þegar tvær frumbreytur tengjast með þeim hætti að við getum ekki fundið út hvor hefur áhrif á fylgibreytu. Passa þarf að hafa aðeins eina frumbreytu til að mæla dæmi: með rokk tónlist og klassiska tónlist og volume þá verður volume ný frumbreyta

54
Q

Hvað eru þóknunaráhrif (demand characteristics)?

A

Þau litlu og óafvitandi áhrif sem þáttakandi tekur eftir um tilgang tilraunar og breytir hegðun sinni í samræmi við það. Heldur að það sé verið að rannsaka eitthvað og fer að haga sér eins og hann býst við að ransakandinn vilji.

55
Q

Hvað eru væntingar rannsóknarmanns (experimenter expectancy effects)?

A

Þau litlu áhrif sem rannsóknarmaður kann að hafa á þáttakanda óafvitandi. Hægt að koma í veg fyrir þetta með því að rannsakandinn sé ekki meðvitaður um hvernig þáttakandinn á að bregðast við.

56
Q

Hvað er double bllind procedure?

A

Bæði rannsakandi og þáttakandi fá ekki að vita í hvorum aðstæðunum þáttakandinn er í (tilrauna eða samanburðarhópi)

57
Q

Hvað er ytra réttmæti (external validity)?

A

Að hvaða marki má alhæfa niðurstöður rannsóknar á aðra hópa eða kringumstæður.

58
Q

Hvað er endurtekning (replication)?

A

Lykilatriði í vísindalegu starfi, að rannsókn sé endurtekin af öðrum rannsóknarhópum og stundum á öðrum þáttakendahópum. Athuga hvort megi alhæfa niðurstöður

59
Q

Hvað er lýsandi tölfræði (descriptive statistics)?

A

Sá hluti tölfræðinnar sem fjallar um það hvernig lýsa megi eiginleikum breyta með samantekt á formi talna