Kafli 7 Flashcards

1
Q

Hver eru kerfi mannslíkamans (10)?

A
  • Meltingarkerfi
  • þvagkerfi
  • þekjukerfi
  • öndunarkerfi
  • beina- og vöðvakeri
  • hjartað og blóðrásarkerfið
  • vessa- og ónæmiskerfið
  • innkirtlakerfið
  • æxlunarkerfið
  • Taugakerfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru rauð- og hvít blóðkorn og Blóðflögur

A

Rauð blóðkorn eru algengustu blóðfrumurnar. Tengjast sem súrefni sem þau flytja frá lungum, og koldíoxíði sem þau taka þátt í að bera til lungna. Rauð blóðkorn eru kjarnalausar og disklaga og myndast í beinmerg.

Hvít blóðkorn eru varnafrumur í líkamanum: Ónæmisfrumur (T- og B-frumur), og átfrumur. Hvít blóðkorn berjast gegn sýklum þ.e.a.s. bakteríum og veirum.

Blóðflögur eru frumubrot sem taka þátt í storknun blóðs og kekkjun þess.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru skynfæri mannsins?

A

Mannfólkið hefur fimm skilningarvit.

  • Sjón
  • heyrn
  • snertiskyn
  • þefskyn
  • bragðskyn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Lýstu beina- og vöðvakerfinu

A

Beina- og vöðvakerfi myndar innra stoðkerfi og hreyfikerfi t.d. mannslíkamanns. Beinagrindin heldur líkamanum uppréttum ásamt beinagrindavöðvunum, verndar líffæri og fleira.

  • bein
  • brjósk
  • bandvefir
  • rakkóttir vöðvar/beinagrindavöðvar (viljastýrðir vöðvar)
  • sléttir vöðvar (meltingarfæri, öndunarfæri)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Segðu frá taugakerfinu

A

Taugakerfi sendir boð um allan líkaman, er einhverskonar stjórnarstöð líkamans. skiptist í MTK og ÚTK.

  • MTK – miðtaugakerfið
    heili, skynjun, minni, persónuleiki, túlkun
    mæna, sjálfvirk starfsemi
  • ÚTK – úttaugakerfið
    skyntaugar til MTK
    hreyfitaugar frá MTK
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lýstu þvagkerfinu

A

Þvagkerfi er líffærakerfi sem viðheldur jafnvægi í smsetningu blóðs og réttu rúmmálli þess. Og er úrgangslosunarkerfi.

•nýru

•þvagleiðari

•þvagblaðra

•þvagrás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er æxlunarkerfi mannsins?

A

Æxlunarkerfi er líffærakerfi og hlutverk þess er fjölgun einstaklinga með kynæxlun.

leggöng og getnaðarlimur basicly

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lýstu hjartanu og blóðrásakerfinu

A

Hjarta og blóðrásakerfið, Hjartað dælir blóðinu í fjögur hólf:

  • Æðarnar
  • slagæðar
    flytja blóð frá hjarta til vefja
  • bláæðar
    flytja blóð til hjarta frá vefjum
  • háræðar
    sjá um að súrefnið súrefnið nái til allra frumna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lýstu þekjukerfinu

A

Húðin er stærsta líffæri líkamans, skiptist upp í 3 megin lög

  • Epidermis (yfirhúð)
    hörund
    vernd gegn vatni og sýklum
  • Dermis (leðurhúð)
    leður
    hársekkir og skynfrumur
  • Hypodermis(undirhúð)
    undirlag
    fitulag
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er innkirtlakerfið?

A

Innkirtlakerfi er líffærakerfi sem samanstendur af innkirtlum. Innkirtlar seyta afurðum sínum, hormónum, útí blóðrás.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lýstu meltingarkerfinu

A
  • Melting er langt ferli og mörg líffæri komavið sögu: munnur, kok, vélinda, magi, skeifugörn, smáþarmar, ristill, endaþarmur
  • Ýmis efni koma að sundrun matar svo við getum nýtt okkur hann sem næring.
  • Munnvatn, lifur, bris koma við sögu í ferlinu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lýstu öndunarkerfinu

A

Öndunarkerfið er líffærakerfi sem nemur súrefni úr andrúmslofti og skilar kolíoxíði frá líkamanum.

  • nef
  • kok
  • barki
  • berkjur
  • lungnablöðrur
  • lungu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig virkar vessa- og ónæmiskerfið?

A

Vessa- og ónæmiskerfið er æðakerfi sem vessaæðar, eitlar og nokkur líffæri mynda. Hlutverk vessa- og ónæmiskerfisins er að að verja líkaman gegn t.d. sýklum, Koma millifrumuvökva aftur í blóðrásina og taka upp fituefni í þörmum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly