krabbameinslyf Flashcards
(35 cards)
hvaða 6 atriði einkenna krabbameinsfrumu?
- self-sufficiency in growth signals,
- insensitivity to growth-inhibitory (antigrowth) signals,
- evasion of programmed cell death (apoptosis),
- limitless replicative potential,
- sustained angiogenesis
- tissue invasion and metastasis.
nefndu staðbundnar krabbameinsmeðferðir
Skurðaðgerð Geislar Lyf -Heilahvolf, þvagblöðru, kviðarhol -Gefin beint í ákveðin líffæri eða útlimi
nefndu Kerfis-krabbameinsmeðferðir
- Krabbameinslyf (chemotherapy): Hin stöðluðu frumudrepandi krabbameinslyf
- Hormónalyf (hormonal therapy): Andhormón karl- og kvenhormóna
- Ónæmislyf (immunotherapy): Notuð til þess að örva ónæmiskerfið þannig að hvít blóðkorn ráðist á krabbameinsfrumur
- Markmiðuð meðferð (targeted therapy): Ný hnitmiðuð krabbameinslyf sem hemja æðanýmyndun eða ákveðna umhverfis- og/eða vaxtarþætti.
nefnið 3 lyfjanæm krabbamein
Krabbamein í eistum, eitilfrumukrabbamein, hvítblæði
hvað er adjuvant meðferð?
Lyfjameðferð eftir skurðaðgerð (þar sem “allt” æxlið er fjarlægt)
hvað er neo-adjuvant meðferð
Lyfjameðferð fyrir skurðaðgerð
hvað er palliative meðferð
Ekki læknandi krabbameinslyfjameðferð sem er notuð til að Minnka einkenni og Lengja líf
Lýstu “Cell kill hypothesis”
frumudráp fylgir logarithmisku falli. Lyfin drepa alltaf ákveðið HLUTFALL fruma ekki ákveðinn FJÖLDA.
Nefndu helstu aukaverkanir krabbameinslyfja (hér 8 atriði)
Beinmergsbæling (myelosuppression) - Hvít blóðkorn -> sýkingar - Rauð blóðkorn -> Blóðleysi - Blóðflögur -> Blæðingar Hárlos - (alopecia) Skemmdir í slímhúð meltingarvegar - Niðurgangur, verkir - ógleði Minnkuð sáragræðsla (“wound healing”) Dregur úr vexti barna Getur valdið ófrjósemi Fósturskemmdir
nefnið helstu flokka krabbameinslyfja
Frumudrepandi lyf (cytotoxic drugs).
- Alkylerandi lyf og skyld efni: mynda “covalent” tengi við DNA og hindra þannig DNA eftirmyndun/frumuskiptingar
- And-efnaskiptalyf (Antimetabólítar), hindra/trufla efnaskiptaferla DNA myndunar
- Frumubælandi antibiotíka – tópóisómerasahemlar, efni úr örverum sem hindra frumuskiptingar
- Plöntuafleiður – mítósuhemlar (vinca alkaloidar, taxanar, campothecins) –flest þeirra hafa bein hindrandi áhrif á míkrótúbúlur og þannig á myndun frumuspólu (mitotic spindle).
Hormón, sterahormón og hindrar þeirra.
Ýmis efni m.a. sérhæfð ný markmiðuð lyf (targeted therapy).
nefndu 7 alkylerandi lyf
cyclopfospfamid ifosfamid cisplatin melphalan Kllórambúcil Karmustin Estramústin
Nefndu 4 and-efnaskiptalyf
Methótrexat
5- flúróúrasíl
Arabinósíd
Mercaptopurin
Nefndu 5 Mítósu-hemla
Vinkristín Vinblastín Vinorelbín Taxanar Etoposid
Nefndu 7 tópóísómerasahemla (antibiotica)
Doxorubicin Epirubicin Daunorubicin Bleomycin Mitomycin - c Mitoxantron Camptothecin
Nefnu 3 “önnur” krabbameinslyf (skv. MKM glæru)
L-asparaginase
Hydroxyurea
Procarbazine
lýstu alkýlerandi krabbameinslyfjum
Mynda fjölbindingu við DNA strengi og hindra eftirmyndun þeirra (tengist Gúaníni)
Cýklófosfamíð
- Virkjast í lifur með P450
- Almennar aukaverkanir
- Sérstök aukaverkun blæðandi blöðrubólga (hemorrhagiskur cystitis) v. akrólein niðurbrotsefna
__- Vökvagjöf og mesna (Uromitexane®) hindra þá aukaverkun
- Verið notað í fjölmörgum illkynja sjúkdómum
Fleiri afleiður nitrogen mustard
- Melphalan
- Ifosfomide
- Dacarbaczine
- Procarbazine
- Busulfan
Nitrosoureas
- Carmustin
- Lomustin
Lýstu Andmetabólítum (and-efnaskipta krabbameinslyfjum) almennt og nefndu 3 flokka þeirra
Öll þessi lyf blokka mismunandi ferla í DNA myndun gjarnan virkni ensíma
Fólat antagónistar
Pyrimidín analógar
Púrín analógar
Lýstu fólat antagónistum
eru and-metabólítar
Methótrexate hindrar dihydrófólat reduktasa og hindrar þannig myndun thymidíns
- Almennar aukaverkanir við lága skammta
- Getur valdið lungatrefjun (fibrósu)
__ - Háir skammtar geta valdið nýrnaskemmdum vegna útfellinga í tubuli
- Risaskammtar einungis gefnir með lyfjamælingum og folinic sýru (Leucovorin) björgun
- Notað við fjölmarga illkynja sjúkdóma
Methtótrexate og flúróúracíl eru oft notuð saman
lýstu Pyrimídín analógum
eru and-metabólítar
Líkjast pýrimidínunum úracíl, cýtosín eða týmín.
Þau hindra myndun pýrimidín nukleotíðanna eða líkjast þeim svo að þau grípa inn í myndun DNA.
Lyfið flúoróuracíl er hjáefni við uracil og varnar því að methýl hópur flyst frá methýltetrahydrófólinsýru yfir á úridíndeoxynúkleotíð.
- Notað við krabbameini í ristli, brjóstum og fleiri líffærum.
Cýtarabín er hjáefni 2-deoxycýtídín.
- Það er undirstaða meðferðar við bráðu kornahvítblæði.
Methtótrexate og flúróúracíl eru oft notuð saman
Lýstu Púrín analógum
Hjáefni adeníns og guaníns
- Fludarabín (Fludara) hindrar virkni DNA polýmerasa, DNA prímasa og ribonukleotíð reduktasa og hindrar myndun DNA og RNA.
__- Virkasta lyfið gegn langvinnu eitilfrumu hvítblæði og virkar oft gegn hægfara eitlakrabbameinum
lýstu Antracýklíni (Frumubælandi antibiotika)
Antracýklín
Lyfið doxórúbisín (Adriamycín) er innskotslyf og er skotið inn í kjarnaefni frumanna
Kemur í veg fyrir myndun DNA, RNA hefur einnig hamlandi áhrif á ensímið topoisomerasa II sem hvetur fjölföldun fruma
Almennar aukaverkanir
Sértæk aukaverkun á hjartavöðva
Má alls ekki fara út fyrir æðavegg
Virkt lyf notað við mikinn fjölda illkynja sjúkdóma
lýstu Bleomycini og Dactinomycini (frumubælandi antibiotika)
Bleomycin veldur fragmentation á DNA.
- Virkar a.e.l. á frumur sem ekki eru í skiptingu.
- Mjög lítil mergbæling
Dactinomycin DNA intercalation, og hindrar þannig RNA polymerasa. Hindrar einnig topoisomerasa II.
lýstu plöntuafleiðunum (krabbameinslyf)
Vinka alkaloíðar; vinkristín, vinblastín vinorelbín
Vínkristín
- Virka í mítósunni bindast túbúlin og hindra fjölliðun í microtúbuli og því spindlamyndun
- Almennar aukaverkanir litlar
- Sérstakar aukaverkanir á úttaugar
Taxól lyf
- Unnin úr berki ílviðar
- Virka á mítósu með því að frysta microtubuli
- Almennar aukaverkanir
- Ofnæmisviðbrögð
- Úttaugaskemmdir
- Mjög virk lyf hafa breytt horfum við krabbamein í brjóstum og eggjastokkum
Nefndu 4 lyf sem eru oft notuð gegn ógleði af völdum krabbameinslyfja
Serótónín 3 viðtækja blokkarar: Eru virkustu lyfin gegn ógleði sérstaklega gegn þeirri ógleði sem kemur skjótt við gjöf lyfjanna. Það lyf sem mest er notað er ondansetron (Zofran)
Andhistamín lyf: Mörg slík lyf eru til
Anddópamínerg lyf: Lyfið metoklópramíð (Primperan ) er einna mest notað, það verkar í heila en hefur einnig hvetjandi áhrif á magatæmingu.
Barksterar: Hafa öflug áhrif gegn ógleði en all óljóst er hvernig þeir verka. Talið vera með því að draga úr bjúg í miðtaugakerfi