Sterar Flashcards

(47 cards)

1
Q

Hvernig flokkum við stera?

A

Barksterar

  • Sykurvirkir-Hýdrókortísón-cortisol
  • Saltvirkir-Aldósterón

Kynhormón

  • Östrógen (östradíól)
  • Andrógen (testósterón)
  • Gestagen (prógesterón)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hver er virkni sykurstera?

A

Andstæð insúlínvirkni á efnaskipti glúkósa og amínósýra.
- Stuðlar að niðurbroti vefja,
- Hækkar blóðsykur, eykur nýmyndun glúkósa
- Eykur niðurbrot fitu, breytt fitudreifing
Dregur úr frásogi Ca í þörmum og eykur útskilnað
Hamlar fíbrínmyndun, frumuskiptingu, kollagenmyndun. Vinnur gegn gróningu sára
Eykur endursog Na en útskilnað K og H í nýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

lýstu áhrifum sykurstera á bólgusvar

A

Dregur úr

  • Tjáningu COX-2 og þar með myndun prostaglandína
  • Myndun cytókína: IL-1, IL-2, IL-3, IL-4, IL-5, IL-6, IL-8, TNF og viðloðunarsameinda
  • Magni complementþátta í plasma
  • Tjáningu iNOS
  • Losun histamíns úr mastfrumum
  • Myndun IgG
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

lýstu áhrifum sykurstera á bólgufrumur

A

Dregur úr

  • Myndun viðloðunarsameinda og því ferð neutrophila úr blóðstraumnum
  • Virkni T-hjálparfrumna og clonal fjölgun T-frumna vegna minnkaðrar tjáningar IL-2 gensins og IL-2 viðtaka gensins
  • Virkni fíbróblasta
  • Virkni osteoblasta (aukin virkni osteoclasta)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

lýstu verkun sykursteralyfja

A
Hafa áhrif á allar gerðir af bólgusvörun, sama hver orsökin er
Áhrif á frumur
 - neutrofílar
 - T-frumur
 - fibroblastar
 - osteoblastar

Áhrif á boðefni

  • minnkuð myndun prostaglandína
  • minnkuð myndun frumuhvata (cytokína)
  • minnkuð framleiðsla complementa
  • minnkuð myndun nitric oxide
  • minnkar histamín losun
  • minnkuð myndun IgG
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Við hverju notum við sykurstera sem lyf?

A

Innkirtlavandamál

  • greining og orsök Cushings heilkennis
  • vanstarfsemi nýrnahetta

Önnur vandamál (algengara)

  • ónæmisbæling
  • bæling á bólgusvörun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

lyfjahvörf sykurstera

A

Frásog
- gott frá maga
- frásogast frá slímhúðum og húð
__ - oft meira ef mikil staðbundin bólga

Dreifing

  • corticosteroid-binding globulin (CBG) bindur aðeins náttúrulega stera
  • albumin
  • komast inn í frumur með diffusion

Niðurbrot

  • í lifur
  • mismunandi hópar lengja helmingunartíma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nefndu dæmi þar sem sykursterar eru notaðir sem bólgueyðandi meðferð

A
Staðbundið
 - nefbólgur
 - húðbólgur
 - augnbólgur
Lungnateppusjúkdómar
 - astmi
 - langvinnir lungnateppusjúkdómar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Nefndu dæmi þar sem sykursterar eru notaðir sem ónæmisbælandi meðferð

A
Ofnæmi
Eftir líffæraígræðslu
Graft vs host disease
Sjálfsofnæmissjúkdómar
 - liðagigt og aðrir bandvefssjúkdómar
 - bólgusjúkdómar í þörmum
 - blóðleysi og fleira
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

nefndu þrjú sykursteralyf fyrir endaþarm (hann nennti ekki að nefna öll sem væru á húð)

A
  • Entocort (budesonid) innhellislyf
  • Proctosedyl (hydrocortison)
  • Doloproct (fluocortolon)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

nefndu 5 sykursteralyf sem neflyf

A
Búdesóníð Rhinocort ýmsar gerðir
Flútíkasón: Flixonase
Flútikasón furoat: Avamys
Mómetasón: Nasonex
Tríamcínólón: Nasacort
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

nefndu 2 sykursteraaugnlyf

A

Dexametasón: Maxidex, Opnol, Maxitrol, Tobradex

Prednisólón: Ultracortenol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

nefndu 3 sykursteralungnalyf

A

Búdesóníð: Pulmicort, samsett lyf
Flútíkasón: Flixotide, samsett lyf
Fluticasone furoat: Relvar ellipta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

nefndu 4 sykursterastungulyf

A

Betametasón: Diprospan
Metýlprednisólón: Depo-Medrol, Solu-Medrol
Tríamcínólón: Lederspan
Hydrokortison: Solu-Cortef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

nefndu 5 sykurstera á töfluformi

A
Prednisólón: Decortin H, Prednisolone Actavis
Prednison: Deltison
Dexamethason Abcur
Hydrocortison: Plenadren
Budesonid: Cortiment
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvernig er Dexamethasone suppression test?

A

prófar starfsemi hypothalamus, heiladinguls og nýrnahetta

gefið dexamethasone að kvöldi

mælt cortisol að morgni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

nefndu aukaverkanir sykursteralyfja (margar)

A

Bæling á svörun við sýkingu eða áverka

  • hættara við sýkingum
  • alvarlegri sýkingar
  • tækifærissýkingar
  • minni merki um sýkingar
  • streitusvörun við áreiti eins og áverka eða aðgerð er minnkuð

Bæling á steramyndun líkamans

  • við langvarandi meðferð
  • getur verið lífshættulegt
  • þarf að minnka skammta yfir lengri tíma

Áhrif á efnaskipti

  • bein
  • sykurbúskapur
  • vöðvar
  • fitudreifing
  • Beinþynning
  • Avascular necrosis
  • Vöðvarýrnun
  • Minnkaður vöxtur barna

áhríf á húð:

  • Húðþynning
  • Sár gróa illa
  • Marblettir

geðrænar aukaverkanir:

  • Oflæti
  • Vellíðan
  • Vanlíðan
  • Geðsveiflur
  • Svefnleysi
  • Þunglyndi
  • Psychosis

Áhrif á Fituvef:

  • Aukin kviðfita
  • Buffalo hump
  • Moon face
  • Þyngdaraukning

Áhrif á augu:

  • Ský á augasteini
  • Gláka

Önnur áhrif:

  • Hár blóðþrýstingur: aukin upptaka á Na og aukin svörun við angiotensin II og katekólamínum
  • Hækkaður blóðsykur
  • Aukin matarlyst
  • Bjúgur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Aukaverkanir sykursteralyfja (bara yfirflokkarnir)

A
  • Bæling á svörun við sýkingu eða áverka
  • Bæling á steramyndun líkamans
  • áhrif á efnaskipti
  • áhrif á húð
  • geðrænar aukaverkanir
  • áhrif á fituvef
  • áhrif á augu
  • önnur áhrif
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvaða styrkur af prednisólóni dugir til að valda bælingu á undirstuku-heiladinguls-nýrnahettu öxulinn?

A

Það verður bæling ef 20 mg eða meira er gefið af Prednisólón daglega í 3 vikur. Þá þarf alltaf að draga úr steragjöfinni í þrepum

(getur verið betra að gefa stera annan hvern dag)

20
Q

lýstu virkni sykurstera líkamans í nýrnahettunum

A
Hydrocortison (cortisol)
Framleiddir í zona fasciculata
Hafa áhrif á sykur og prótín búskap
 - minnka upptöku og notkun á glúkósa
 - aukin glukoneogenesis
 - aukning á glykogen birgðum
 - minnkuð prótínmyndun og aukið niðurbrot
21
Q

lýstu virkni salstera líkamans í nýrnahettunum

A
Aldosterone
Framleitt í zona glomerulosa
hefur áhrif á vatns- og  saltbúskap líkamans
Distal tubuli í nýra
 - Útskilnaður á H+ jónum
 - Upptaka á Na
 - Útskilnaður á K
22
Q

lýstu aldósterónei

A

eykur endurupptöku natríums
eykur útskilnað kalíum og vetnis
flókin stjórnun
viðtæki aðeins í fáum gerðum fruma

23
Q

lýstu Flúdrókortisón (Florinef)

A

Lyf: Flúdrókortisón (Florinef) er synthetiskt
er saltsteri

Notað við

  • Vanstarfsemi á nýrnahettum (Addison),
  • Congenital adrenal hyperplasia (CAH)
  • Orthostatiskum blóðþrýstingi

Lyfjahvörf: langur helmingunartími, próteinbundið, útskilst um nýru

Aukaverkanir: HTN, bjúgur, hypokalemia

24
Q

hvernig er lyfjameðferð gegn stera-offramleiðslu?

A

Lyf sem draga úr myndun cortisol:

  • Ketoconazole: hamlar cytochrome p450 14-alpha-demethylase. Fjallað um í kennslu um sveppalyf
  • Metyrapone: hamlar steroid 11beta-hydroxylase, líka notað við greiningu adrenal insufficiency og Cushing syndrome
25
hvaða efni er í lakkrís sem eykur cortisolmagn í blóði?
Ensímið 11 beta-hydroxysteroíð dehydrógenasi er í lakkrís og veldur háþrýstingi (meiri sykursteraframleiðslu)
26
hvað er cushing syndrome? og hvernig er meðferð háttað?
Cushing syndrome: Orsakir: adenoma í heiladingli, cortisol myndandi tumor í nýrnahettum, ectopisk ACTH myndun Meðferð: Skurðaðgerð Geislun
27
Hvað er primary hyperaldosteronismi og hvernig er meðferð háttað?
Algengasta orsök secunder hypertensionar Greining: mæla aldosterone og renin Meðferð: skurðaðgerð Lyf: - Spironolactone: Aldactone filmhúðuð tafla, Spirix tafla - Eplerenone: Inspra, Kalspar töflur
28
nefndu tvo aldosterone hemla og berðu saman
Spironolactone: er líka progesteron agonisti og androgen viðtaka hamli. - Notkun: hyperaldosteronismi, háþrýstingur, hjartabilun, bjúgur - Aukaverkanir: veldur brjóstaeymslum, blæðingaóreglu. Hjá körlum impotence, minnkuð kynhvöt og gynecomastia Eplerenone: mjög sérhæfður saltsteraviðtaka hamli. - Ábendingar: hjartabilun - Athuga milliverkanir - Miklu minni aukaverkanir: hyperkalemia, svimi, lágur blóðþrýstingur, útbrot, niðurgangur, ógleði
29
nefndu 9 lyf sem herma eftir hormónum undirstúku
``` Octreotide: Sandostatin, Sandostatin LAR Ganirelix: Orgalutran Nafarelin: Synarela Somatotropin: Genotropin, Humatrope, Norditropin, Saizen Bromocriptin: Parlodel Tetracosactide Desmopressin: Minirin Terlipressin: Glypressin Oxytocin: Syntocinon ```
30
nefndu 3 tegundir estrógens og lýstu metabólísku áhrifum estrógens í líkamanum
Estradiol: algengast (líka sem lyf) Estrone: eftir menopause Estriol: meðganga Metabólisk áhrif - söfnun salta og vökva - væg anabolisk áhrif - breytingar á kólesteróli-HDL eykst - styrkir bein - áhrif á storknun blóðs
31
í hvaða tilgangi er estrógen notað sem lyf?
``` Getnaðarvörn Uppbótarmeðferð Til varnar beinþynningu Staðbundin meðferð í leggöng - (t.d. við tíðum þvagfærasýk. eða þurrki) ```
32
estrógen sem uppbótarmeðferð
Einkenni við tíðahvörf - Urogenital: þurrkur í leggöngum, dyspareunia, endurteknar þvagfærasýkingar, þvagmissir, þynnri slímhúð í þvagrás - Vasomotor: hitakóf, sviti, hjartsláttur Dregur úr einkennum og styrkir bein Estrogen meðferð ein sér eykur hættu á endometrial krabbameini-þarf progesteron með nema ef leg hefur verið fjarlægt
33
lyfhrif estrógena
Frásogast vel frá meltingarvegi, leggöngum og húð Umbrotna í lifur-syntetisk minna - Transdermal fara í system blóðrás fyrst - Gjöf í vöðva eða undir húð Albumin Sex-steroid binding globulin
34
aukaverkanir estrógena
``` Bjúgur Blóðsegamyndun í bláæðum Eymsli í brjóstum Ógleði og uppköst Blæðingar Hækkaður blóðþrýstingur ```
35
nefndu tvö lyf sem hamla estrogen virkni (and-estrógen) og smá um þau
``` Tamoxifen: Tamoxifen Mylan notað við meðferð brjóstakrabbameina ef ER+ - Er antagonisti estrogena í brjóstavef - Hjáverkanir: styrkir bein, __- eykur líkur á endometrial cancer, __- eykur hættu á bláæðasegum ``` Raloxifene –Evista-ekki til á Íslandi - Estrogen agonisti fyrir áhrif á bein, en antagonisti fyrir leg og brjóst - Notað við beinþynningu og dregur jafnframt úr líkum á brjóstakrabbameini - Aukaverkanir: lækkar LDL, eykur hættu á blóðsegum í bláæðum, veldum hitakófum
36
hvernig eru prógesterone notuð sem lyf?
1. Getnaðarvörn: eitt og sér eða samsett vegna hömlunar á egglosi, breytinga í leghálsi og áhrifa á legslímhúð. 2. Uppbótarmeðferð 3. Endometriosis
37
lýstu methoxyprógesteróni
Er synthetiskt, hefur ekki androgen eða estrogen virkni Notkun: endometriosis, getnaðarvörn, amenorrhea, dysmenorrhea Lyfjaheiti: DepoProvera gefið í vöðva Hjáverkanir: acne, bjúgur, þyngdaraukning, beintap
38
nefndu nokkur prógesteróne lyf
methoxyprógesterone Norethísterón: synthetiskt 1. kynslóð - Norethisterón acetate Levonorgestrel (2. kynslóð) synthetiskt er samsett lyf með estrogen - t.d. Mirena, Levosert, Jaydess lykkja Desogestrel, (3. kynslóð): í samsettum lyfjum Gestodene, (3. kynslóð): í samsettum lyfjum Norelgestromin (3. kynslóð) í samsett lyfjum, plástur Postinor (neyðargetnaðarvörn)
39
hvernig virka samsett getnaðarvarnarlyf?
Progestogen bæla tíðahring með áhrifum á hypothalamus og heiladingul-LH Progestogen breyta aðstæðum í leghálsi Estrogen fjölga progestogen viðtækjum og auka næmi fyrir progestogenum Estrogen og progestogen hafa áhrif á legslímhúð Estrogen hafa áhrif á negative feedback-FSH
40
Kostir og milliverkanir samsettra getnaðarvarnarlyfja?
Kostir: - Mjög traust getnaðarvörn - Færri með premenstrual syndrome (PMS), dysmenorrhea, blóðtap - Færri með acne - Færri með góðkynja brjóstamein - Fækkun á ovarian cysts - Minnkar líkur á eggjastokkakrabbameini - Fækkar uterine fibroids Milliverkanir: - Hepatic cytochrome P450 enzymes - Rifampicin (t.d. gegn berklum) - Rifabutin - Carbamazepin - Phenytoin - Amoxacillin-enterohepatic recycling estrogen
41
testósterone sem lyf:
Hlaup í skammtapoka: Testogel Stungulyf: Nebido Notað við uppbótarmeðferð ef um er að ræða skort samkvæmt einkennum og mælingum á blóðgildum Lyfjahvörf: Ekki hægt að gefa um munn Mikið próteinbundið Stuttur helmingunartími Aukaverkanir: háþrýstingur, geðsveiflur, bjúgur
42
nefndu 3 and-androgen lyf
Cypróteron, bicalutamid og finasterid
43
lýstu Cypróteroni
er and-androgenlyf Cypróterón: Cyproteron Mylan Notað í meðferð á krabbameini í blöðruhálskirtli Aukaverkanir: þyngdaraukning, brjóstastækkun, beinþynning, bláæðasegar Notað með estrogenum í sumum getnaðarvörnum hjá konum: Diane mite, Cypretyl ef húðvandamál, hárvöxtur í andliti
44
lýstu bicalutamidi
er and-androgen lyf Hamlar androgen viðtæki Notað í meðferð á krabbameini í blöðruhálskirtli
45
lýstu finasteridi
er and-androgen lyf Synthetískt og blokkar 5-reductasa sem umbreytir testosteron í dihydrotestosteron Notkun: benign prostata hyperplasia BPH. Góðkynja stækkun blöðruhálskirtils
46
lýstu anabólískum sterum
Syntetiskir sterar sem líkja eftir áhrifum testosterone og dihydrotestosterone. Nandrolone Anabolic/androgenic hlutfall aukið Byggja upp vefi með því að auka prótein framleiðslu. Þyngjast um 2-5 kg á 10 vikum Yfir 50 gerðir á bannlista WADA Notkun í læknisfræði Aukaverkanir: hár blóðþrýstingur, acne, hækkað kólesteról, lifur, hjarta
47
hvað er Nandrólóne?
algengestu anabólísku sterarnir