Kröfuábyrgð Flashcards

1
Q

KRÖFUÁBYRGÐ VS. ÁBYRGÐ SKULDARA

A

Mikilvægt að rugla þessari umræðu ekki saman við hugtakið ,,kröfuábyrgð” sem fjallað verður um hér næst.
Umfjöllunin hér að framan nær eingöngu til þeirrar aðstöðu þegar það eru tveir eða fleiri skuldarar að tilteknu kröfuréttarsambandi
Þegar um kröfuábyrgð er að ræða, er þriðji aðili hins vegar að ábyrgjast skuld sem hann á ekki beina aðild að (þ.e. Aðili sem á ekki beina aðild að viðkomandi kröfuréttarsambandi).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

KRÖFUÁBYRGÐ

A

Lagalegur grundvöllur kröfuábyrgða
Engin almenn lög til um kröfuábyrgðir.
Lög um ábyrgðarmenn nr. 32/209. Tóku gildi 4. Apríl 2009.
Ef ákvæði laga nr.32/2009 ná ekki yfir viðkomandi kröfuábyrgð - gildir meginregla samningaréttar um samningsfrelsi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

TILGANGUR KRÖFUÁBYRGÐAR

A

Tilgangur kröfuábyrgðar getur m.a. Verið:
Takmörkun áhættu í viðskiptum
Kemur oft í staðinn fyrir veðtryggingar
Auðveldar aðgegni að lánsfjármagni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

HUGTAKIÐ “KRÖFUÁBYRGД

A

Skilgreining:
Loforð þar sem ábyrgðarmaður skuldbindur sig persónulega til tryggingar á efndum kröfu á hendur skuldara
Tvö mikilvæg hugtaksskilyrði:
Að fyrir liggi samningur eða einhliða loforð ábyrðgarmanns
Að um sé að ræða “kröfu” í skilningi fjármunaréttar.
Skilmálar og túlkun kröfuábyrgðar
Ábyrgðarmaður er skuldbundinn samkvæmt loforði sínu.
Hér gilda almennra relgur um skýringu og túlkun löggernings.
Á hinn bóginn getur t.d. Skipt máli hvort einstaklingur eða lánastofnun hefur gengist undir ábyrgðarskuldbindingu.
Tilhneing til að túlka vafa atriði í tengslum við ábyrðgarskuldbindingu ábyrgðamanni í hag, sérstaklega ef kröfuhafi er lánastofnun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

MEÐSKÝRINGARREGLAN OG ANDSKÝRINGARREGLAN

A

Meðskýringarreglan leiðir til þeirrar niðurstöðu sem er síst íþyngjandi fyrir loforðsgjafa ef vafi leikur á um efni skuldbindingar.
Dæmi: almennt myndi ábyrgð teljast einföld ábyrgð en ekki sjálfskuldarábyrgð ef ábyrgðarmaður hefur ekki ótvírætt gengist undir hið síðarnefnda.

Með andskýringarreglunni e rátt við að óljósa eða tvíræða skilmála ábyrgðar beri jafnan að skýra þeim í óhag sem einhliða hefur samið skilmála eða ráðið efni þeirra.
Þannig er komið í veg fyrir að viðkomandi geti bætt réttarstöðu sína með óskýrum ábyrgðarskilmálum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

STOFNUN KRÖFUÁBYRGÐA

A

Stofnun kröfuábyrgða
Stofnun eins og samningar endranær
Almennt ekki gerð krafa um sérstakt form
Sjá þó 2. Mgr. 6.gr laga nr.32/2009 um ábyrgðar menn = ,, ábyrgðarsamningur skal vera skriflegur”.
Mismunadi hvernig stofnað er til ábyrgða.
Ábyrgðarmaður beinir loforði sínu til kröfuhafa.
Oftast nær stofnast kröfuábyrgðir með þessum hætti.
Þriðji maður eða ksudlari sjálfur stofnar til ábyrgðar í skjóli umboðs sem hann hefur fengið hjá ábyrgðarmanni.
Ábyrgðarmaður beinir ábyrgðarloforði til skuldara.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

STOFNUN ÁBYRGÐA

A

Álitaefni er hvort kröfuhafi eigi beinan kröfurétt á ábyrgðarmann þegar sá síðarnefndi hefur aðeins beint loforði sínu til skuldara
Þetta hefur verið talið ráðast af túlkun á því hvort um eiginlegan eða óeiginlega þriðjamannslöggerning sé að ræða.
Ef niðurstaða er sú að ábyrgðarloforð feli í sér óeiginlega þriðjamannslöggerning þarf skuldari að framselja rétt sinn skv. Loforðinu til kröfuhafa
Óeiginlegur þriðjamanns löggerningur veitir þriðja aðila ekki beinan kröfurétt áhendur viðkomandi loforðsgjafa.
Eiginlegur þriðjamannslöggerningur vísar hins vegar til hagsmuna þriðja manns, sem er ekki aðili að löggerningum og veitir honum sjálfstæðan rétt til að krefjast efnda.
Þar getur haft mikla þýðingu fyrir rétthafa ábyrgðar hvort hann er með eiginlega eða óeiginlega þriðjamannslöggerning í höndum.
Í stað þess að um óeiginlegt þriðjamannsloforð sé ða ræða hefur því verið haldið fram að loforð um kröfuábyrgð, sem beint er að aðalskuldara skulbindi ábyrðgamann beint gagnvart kröfuhafa þegar hann fái vitneskju um loforðið, við ákveðna aðstæður.
Var ´tlunin að ábyrðaryfirlýsingunni yrði beint að kröfuhafa?
Er ábyrðgayfirlýsingin þannig úr garði gerða að aðstæður slíkar að ábyrgðarmanni má vera ljóst að kröfuhafa sé rétt að telja yfirlýsinguna ætlað sér sem skuldbindingu?
Er yfirlýsing endanleg og til þess fallin að greiða fyrir því að aðalskuldari fái lán?
Er um að ræða viljayfirlýsingu gagnvart kröfuhafa?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

SJÁLFSKULDARÁBYRGÐ -TEGUNDIR ÁBYRGÐA

A

Sjálfskuldarábyrgð
Greiðsluskylda ábyrgðarmanns verður virk þegar aðalskuldari hefur vanefnt skuldbindingu sína
Kröfuhafi þarf ekki að hafa leitað fullnustu hjá aðalskuldara og ábyrgðin fellur ekki niður ótt aðalskuldari sé allt að einu gjaldfær.
Trygging á að greiðsla fara fram á réttum tím
Einnig trygging á ógjaldfærni.
Sjálfskuldarábyrgð getur verið fyrir allri kröfunni, eða aðeins hluta hennar (pro rata).
Greiðsluskylda ábyrgðarmanns verður virk þá þegar aðalskuldari hefur vanefnt skuldbindingu sína.
Sjálfskuldarábyrgð er sú tegund kröfuábyrgðar sem er mest íþyngjandi fyrir ábyrgðarmann
Gerð krafa um að ábyrgðarmenn áriti skjal þar sem hann er skýrleg tilgreindur sem ,,sjálfskuldarábyrgðarmaður”
Sjálfskuldarábyrgð kann þó að leiða af öðru orðalagi gefi það klárlega til kynna að greiðsluskkylda ábyrgðamanns vakni þá þegar er vanefnd hefur orðið af hálfu aðalskuldara.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

EINFÖLD ÁBYRGÐ

A

Trygging á ógjaldfærni
Einföld ábyrgð getur verið fyrir allri kröfunni, eða aðeins hluta hennar pro rata)
Við beinum aðallega spjótu að þessum tveimur tegundum
Heimild aðalskuldara til greiðslustöðvunar skv. 2.þætti laga nr.21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl.
Úrskurður um heimild til greiðslustöðvunar er einn og sér ekki næg sönnun um ógjaldfærni.
Á sama tíma hefur kröfuhafi takmörkuð úrræði til að nálgast eignir aðalskuldara sbr. 22.gr. Laga nr.21/1991.
Ef ábyrgðarmanni er stefnt til greiðslu á kröfu áðru en greiðsluskylda verður virk ber að sýkna hann ,,að svo stöddu” sbr. 2.mgr.26.gr. Laga nr.91/1991 um meðferð einkamála.
Greiðsluskylda ábyrgðarmanns vaknar ekki fyrr en fullnustu hefur verið leitað hjá aðalskuldara með öllum tiltækum ráðum og sannað þykir að engar efndir gerðar fengnar frá honum vegna ógjaldfærni
Skortur á greiðsluvilja hjá aðalskuldara getur því ekki einn og sér virkjað greiðsluskyldu ábyrgðamanns
Þessi tegund ábyrgðar eðli máls samkvæmt miklu verri kostur fyrir kröfuhafa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

MEGINREGLA

A

Meginreglan um tegund kröfuábyrgðar
Meginreglan: kröfuábyrgð telst vera einföld ábyrgð, nema annað leiði beinlínis af ábyrgðayfirlýsingunni eða lögum .
Meginreglan kemur m.a. Fram í 3.mgr.2. Gr. laga nr.32/209 um ábyrgðarmenn
Undanteknginagar: byggja flestar á því hlutlægt séð séu líkur á því að kröfuhafi hafi byggt á þeirri forsendu að um sjálfskuldarábyrgð hafi verið að ræða og ábyrgðaraðili hafi verið grandsamur um það, þ.e. Hafi vitað eða mátt vita það:
Kröfuhafi gefur eftir tryggingaréttindi gegn ábyrgð.
Ábyrgð vegna skuldara sem búsettur er erlendir (einkum ef ábyrgð hefur verið veitt vegna þess að skuldari fer af landi brott
Kröfuhafi féllst á greiðslufrest gegn því að ábyrgð sé veitt
Kröfuhafi féllst á að stöðva fullnustugerð gegn því að ábyrgð sé sett
Ábyrgð sem hefur verið sett, án tillits til þess hvort krafa á hendur skuldara sé gild
Venja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

HEIMILD TIL NAUÐUNGARSAMNINGA

A

Heimild til nauðasamnignaskv. 3. Þætti laga nr.21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl.
Komist nauðasamningar á fyrir aðalskuldara með staðfestingu fyrir dómi verður í megind´rattum að greina á milli:
Þeirrar fullnustu sem samningurinn gerir ráð fyrir þ.e.e þeim hluta sem aðalskuldari á að greiða. Hér gildir almenna regla að greiðsluskylda vaknar þegar fullreynt er að aðal skuldari er ógjaldfær
Og þess hluta skuldarinnar sem fellur niður við samninginn. Um þennan hluta getur kröfuhafi einungis snúið sér til ábyrgðarmanna og það þá þegar héraðsdómari hefur staðfest samninginn. Meginreglan er sú að nauðasamningur haggar ekki rétt kröfuhafa til að ganga á ábyrgðarmann, sbr. 5.mgr. 60.gr.laga nr.21/1991

  1. Gr. nauðasmaningur telst kominn á þegar krafa skuldarans um staðfestingu nauðasamnings hefur verið tekin til greina með endanlegri dómsúrlausn.
    Þegar nauðasamningur er komin á bindur hann lánadrottna og þá sem í stað þeirra koma um samningskröfur þeirra. Efndir samningskröfu í samræmi við ákvæði nauðasamnings hafa sömu áhrif og ef krafan hefur verið nefnd eftir upphalfelgu efni sínu.
    Nauðasamningur er kominn á bindur hann lánadrottna og þá sem í stað þeirra koma um samningskröfur þeirra. Efndir samningskröfu í samræmi við ákvæði nauðasamnings hafa sömu áhrif og ef krafan hefur verið efnd eftir upphalfelgu efni sínu.
    Nauðasamningur hefur sömu áhrif og réttarsátt milli skuldarans og lánadrottna hans um þær samningskröfur þeirra sem koma fram í skrá skv. 1.mgr. 46. Gr, að því leytir sem skuldarinn mótmælti þeim ekki.
    Að því leyti sem lánardrottinn, sem hefur samningsveð fyrir kröfu sinni í eign skuldarans hefur ekki afsalða sér tryggingarréttindunum skv. 2.mgr. 28.gr. Getur lánardrottinn á engu stigi eftir staðfestingu nauðasamnings leitað fullnustu fyrir kröfunni gagnvart skuldaranum á annan hatt en með því að ganga að þeirri eign
    Nauðasamningur haggar ekki rétti lánadrottins skuldarans til að ganga að tryggingu sem þriðji maður kann að hafa sett fyrir efndum skuldbindingar til fullnustu á henni allri eða til að krefja ábyrgðarmenn um fulla greiðslu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

LÖG UM ÁBYRGÐAMENN

A

Ef lög um ábyrgðamenn gilda um réttarsambandið gilda sérrelgur, sbr. 3. Mgr. 9.gr. Um ábyrðgamenn.
Samkvæmt 3. Mgr.9.gr. Ábl. Myndi rétthafi ábyrgaðr ekki geta krafist greiðslu hjá ábyrgðarmanni á þeim hluta skuldarinnar sem fellur niður - ábyrgðin fellur niður gagnvart ábyrgðarmanni á sama hátt og gagnvart aðalskuldara
Þetta gildir ekki eingöngu um ábyrgð ábyrgðarmanna heldur líka veðtryggingu sem hefur verið sett yfir skuld þriðja manns, sbr. 2. Mgr. 2.gr. Laga nr.32/2009 um ábyrgðarmenn. Í 3. Mgr.9.gr. Laganna segir orðrétt um þetta:
,,þrátt fyrir ákvæði 4. Mgr. 60. Gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl. Skal nauðasmaningur eða önnur eftirgjöf, þ.m.t. Nauðasamningur til greiðsluaðlögunar og samningur um greiðsluaðlögum, sem kveður á um lækkun kröfu á hendur lántaka eða aðalskuldar hafa sömu áhrif til lækkunar kr0uf á hendur ábyrgðarmanni”
Ákvæði þinglýsingalaga nr.39/1987
,,38.gr. Þinglýsingastjóri fylgist með því eftir föngum, hvort réttaráhrif tiltekinnar þinglýsingar séu fallin brott, og ber honum að má haftið úr fasteignabók, ef því er að skipta, að eigin frumkvæði.
Sama máli gegnir, ef rétt er bersýnilega lokið…”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly