Krossaspurningar úr skilaverkefnum Flashcards

1
Q

Rannveig vill meta áhrif nálastungna á höfuðverki. Hún velur 40 hausverkjasjúklinga af handahófi og skiptir þeim í tvo jafn stóra hópa þar sem annar hópurinn fær hefbundin verkjalyf en hún beitir nálastungumeðferð á hinn hópinn. Að meðferð lokinn (inntöku verkjalyfa eða nálastungumeðferð) metur hún svo verki sjúklinganna og skráir niður.
Hvað er líklegast til að skekkja niðurstöður rannsóknarinnar?
- Lyfleysuáhrif
- Vöntun mælinga
- Rannsakandabjagi
- Úrtaksbjagi

A

Rannsakandabjagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Birgir er mikill listakokkur og almennur áhugamaður um matarvenjur Íslendinga. Hann framkvæmir könnun þar sem hann velur handahófskennt úrtak 20 manna og 20 kvenna og spyr þau hversu oft þau borðuðu heitan mat í hádeginu síðastliðna viku. Úrtakið sem Birgir hefur valið er dæmi um :
- Sjálfboðaúrtak
- Parað slembiúrtak
- Lagskiðt slembiúrtak
- Einfalt slembiúrtak

A

Lagskipt slembiúrtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þyngd lambaskrokka er demur um:
- Raðaða flokkabreytu
- Samfellda talnabreytu
- Óraðaða flokkabreytu
- Strjála talnabreytu

A

Samfellda talnabreytu.
Þyngs lambaskrokka getur tekið hvaða gildi sem er á ákveðnu bili og því er hún samfelld.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Gerð var rannsókn á því hvernig líkamsþyngd Íslendinga breyttist yfir jólin. Valdir voru 100 Íslendingar af handahófi og þeir vigtaðir þann 23.desember og svo aftur 7.janúar. Þetta úrtak getur verið dæmi um:
- Bjagað slembiúrtak
- Parað slembiúrtak
- Aðgengisúrtak
- Lagskipt slembiúrtak

A

Parað slembiúrtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Félagsfræðingur vill rannsaka sjónvarpsáhorf fólks á Norðurlöndum og velur þess vegna af handahófi 10 Íslendinga, 15 Norðmenn, 15 Svía og 10 Dani til þess að spyrja.
Þetta er sæmi um slembiúrtak sem er:
- Einfalt
- Bjagað
- Lagskipt
- Parað

A

Lagskipt slembiúrtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Líffræðingur vill meta lengd ánaðmarka í Hljómskálagarðinum og fer því út og tínir ánaðmarka víðs vegar um garðinn. Þegar hann er búin að finna 50 ánaðmaðka fer hann með þá heim og mælir hvað þeir eru langir. Ánaðmaðkarnir sem hann fann eru dæmi um slembiúrtak sem er:
- Sjálfboðaliða
- Lagskipt
- Einfalt
- Parað

A

Einfalt slembiúrtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað af eftirfarandi gildir um vinstri skekkts hreyfingu?
- Meðaltalið er hærra en miðgildið
- Meðaltalið er lægra en miðgildið

A

Meðaltalið er lægra en miðgildið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Have táknar strikið í kassanum á kassariti?

A

Miðgildi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Auðunn kannar ferðavenjur Reykvíkinga. Hann hefur gögn þar sem eitt þúsund handahófsvaldir Reykvíkingar hafa m.a. svarað spurningunni: Hversu oft hjólar þú til vinnu/skóla að staðaldri?
Svarmöguleikarnir eru fjórir: 1) Aldrei, 2) Stöku sinnum, 3) Nokkuð oft, 4) Allt árið um kring.
Af hvaða gerð er þessi breyta?
- Strjál flokkabreyta
- Röðuð flokkabreyta
- Óröðuð flokkabreyta
- Samfelld talnabreyta

A

Röðuð flokkabreyta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Rannsakandi vill athuga hvort börn efnalítilla forelda séu líklegri til að vera léttburar (vega minna en 2500 grömm) heldur en b0rn efnameiri foreldra. Hvers konar rannsókn væri raunhæft að framkvæma?
- Einblindna rannsókn
- Sjálfboðaliðaúrtaksblindun
- Tvíblinda rannsókn
- Hvers kona blindun er nær ógerleg

A

Einblinda rannsókn.
Foreldrarnir vita hvaða tekjur þeir hafa það er ekki hægt að framkvæma neina blindun þar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Rannsakandi vill athuga hvort börn efnalítilla forelda séu líklegri til að vera léttburar (vega minna en 2500 grömm) heldur en b0rn efnameiri foreldra. Hvers konar rannsókn væri raunhæft að framkvæma?
- Einblindna rannsókn
- Sjálfboðaliðaúrtaksblindun
- Tvíblinda rannsókn
- Hvers kona blindun er nær ógerleg

A

Einblinda rannsókn.
Foreldrarnir vita hvaða tekjur þeir hafa það er ekki hægt að framkvæma neina blindun þar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Rannsakandi vill athuga hvort börn efnalítilla forelda séu líklegri til að vera léttburar (vega minna en 2500 grömm) heldur en b0rn efnameiri foreldra. Hvers konar rannsókn væri raunhæft að framkvæma?
- Einblindna rannsókn
- Sjálfboðaliðaúrtaksblindun
- Tvíblinda rannsókn
- Hvers kona blindun er nær ógerleg

A

Einblinda rannsókn.
Foreldrarnir vita hvaða tekjur þeir hafa það er ekki hægt að framkvæma neina blindun þar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Kristrún telur að einstaklingar sem hafa fleiri en eitt tungumál að móðurmáli eigi að meðaltali fleiri bækur en þeir einstaklingar sem hafa eingöngu eitt móðurmál. Til að færa rök fyrir þessari kenningu sinni framkvæmir hún rannsókn þar sem hún velur 100 einstaklinga af handahófi úr þjóðskrá og skráir hjá þeim tvær breytur. Önnur breytan tekur tvö gilsi og gefur til kynna hvort viðkomandi hafa eitt eða fleiri tungumál en hin breytan tilgreinir bókafjöldann.
Af hvaða gerð væri réttast að skrá þessar breytur?

  • Móðurmál sem taknabreytur og bókafjölda sem flokkabreytu
  • Báðar breyturnar sem flokkabreytur
  • Móðurmál sem flokkabreytu og bókafjölda sem talnabreytu
  • Báðar breyturnar sem talnabreytur.
A

Móðurmál sem flokkabreytu og bókafjölda sem talnabreytu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað af eftirtöldu er ekki dæmi um lýsistærð?
- Nafn
- Dreifni
- Meðaltal
- Spönn

A

Nafn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Birgir er mikill listakokkur og almennur áhugamaður um matarvenjur Íslendinga. Hann framkvæmir könnun þar sem hann velur handahófskennt úrtak 20 manna og 20 kvenna og spyr þau hversu oft þau borðuðu heitan mat í hádeginu síðastliðna viku. Hann skráir mælinguna 1 hjá tilteknu viðfangsefni ef það borðaði heitan hádegismat einu sinni, 2 ef það borðaði heitan mat tvisvar og svo framvegis. Breytan sem Birgir mælir flokkast sem?
- Strál flokkabreyta
- Samfelld talnabreyta
- Strjál talnabreyta
- Samfelld flokkabreyta

A

Strjál talnabreyta.
Fjöldi skipta er talnabreyta og hún er strjál þar sem hún getur ekki tekið hvaða gildi sem er á ákveðnu bili (aðeins heiltölur).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað af þessu þarf ekki að vera til staðar til að rannsókn geti flokkast sem stýrð tilraun?

  • Viðfangsefnin eru mæld tvisvar: fyrir og eftir að meðferð er beitt.
  • Úrtak með 1000 viðfangsefnum
  • Rannsakandi þarf að geta stjórnað því hvaða meðferð hvert viðfangsefni fær.
A

Úrtak með 1000 viðfangsefnum

16
Q

Baldur bakari hefur mikinn áhuga á tölfræði og snúðaáti og ákvað hann að sameina þessi tvö áhugamál sín og framkvæma eftirfarandi rannsókn. Hann valdi 100 Reykvíkinga af handahófi og spurði þá hvort þeir vilji skúkkulaði, glassúr eða karamellu á snúðinn. Spurning Baldurs: Hvað viltu helst á snúðinn þinn? hefur þrjá svarmöguleika: 1) súkkulaði, 2) glassúr, 3) karamellu.
Af hvaða gerð er breytan sem Baldur skráir?
- Óröðuð flokkabreyta
- Samfelld flokkabreyta
- Samfelld talnabreyta
- Óröðuð flokkabreyta

A

Óröðuð flokkabreyta

17
Q

Hvert af eftirfarandi er dæmi um óraðaða flokkabreytu?
- Hæð fólks
- Númer á strikamerki
- Fjöldi eggja í hreiðri
- Þyngd epla

A

Númer á strikamerki

18
Q

Jónas telur að klassísk tónlost auki hæfileika háskólanema til að leysa rökþrautir. Hann framkvæmir því litla tilraun þar sem hann mælir hve lengi 32 handahófsvaldir háskólanemar eru að leysa tvær Sudoku gátur hver. Aðra gátuna leysa þeir á meðan þeir hlusta á klassíska tónlist en hina leysa þeir á meðan þeir hlusta á upptöku af lækjarnið. Hvers konar bjagi er líklegastur til að skekkja niðurstöður Jónasar án þess að nokkurs sé frekar að gætt í rannsókn Jónasar?

  • Aðgengisbjagi
  • Rannsakandabjagi
  • Úrtaksbjagi
  • Lyfleysuáhrif
A

Rannsakandabjagi

19
Q

Á klambratúni vaxa nokkrar tegundir af blómum, meðal annars Sóleyjar. Anna veltir því fyrir sér hversu stórt hlutfall sóleyjarnar eru af öllum blómunum og grunar að það sé minna en tveir þriðju hlutar. Hún tínir 107 blókm af handahófi víðsvegar um túnið og telur sóleyjarnar sem eru 68 talsins. Anna ætlar að kanna hvort hlutfall sóleyja á Klambratúni sé lægra en 2/3. HVað af eftirtöldu er rétt?

  • Tilgátuprófið er einhliða
  • Tilgátuprófið er tvíhliða
  • Ekki er hægt að gera tilgátupróf því ekki er hægt að beita -normalnálgun
  • Ekkert af ofangreindu er rétt
A

Tilgátuprófið er einhliða.
Anna ætlar að kanna tilgátuna að hlutfallið sé minna en 2/3 og því er prófið einhliða.

20
Q

Talið er að fleiri karlmenn en konur séu með of hátt kólesterólmagn í blóðinu. Til að kanna þessa staðhæfingu voru valdir af handahófi 500 karlmenn og 600 konur og kólersteról í blóði þeirra mælt. 131 karlamaður mældist með of hátt kólesteról og 118 konur. Hvort þýðið væri, venju samkvæmt, kallað þýði eitt í þessu tilfelli (þýðið með hærra úrtakshlutfallið)?

  • Hvorugt þýðið
  • Þýði kvenna
  • þýði karlamanna
  • Bæði þýðin
A

Þýði karlmanna
Þegar bera á saman hlutföll í tveimur þýðum er venjan að kalla það þýði sem hefur hærra úrtakshlutfall þýði 1 og hitt þýði 2, það gerir útreikningana þægilegri.

21
Q

Í boltalandinu í IKEA eru rauðir og bláir boltar. Siggi sæti veltir fyrir sér hvort jafnmargir boltar séu af hvorum lit og ákveður að nota tölfræðiþekkingu sína til að rannsaka það.
Hann velur af handahófi 2000 bolta og telur alla rauðu boltana. Boltalandip í IKEA er mjög stórt og þar eru miklu fleiri en 2000 boltar. Í Úrtakinu hans Sigga sæta voru 1047 rauðir boltar. Hann gerir tilgátupróf og kannar hvort hlutfall rauðra bolta sé frábrugðið 50%. Hver er gagntilgátan?

  • H1 : p ≠ 0.5
  • H1 : p > 0.5
  • H1 : p = 0.5
  • H1 : p < 0.5
A

H1 : p ≠ 0.5
Hann ætlar að kanna hvort hlutfallið sé frábrugðið 0.5 ekki hvort að það sé minna eða stærra, því er tilgátuprófið tvíhliða.

22
Q

Talið er að fleiri karlmenn en konur hafi of hátt kólesterólmagn í blóðinu. Til að kanna þessa staðhæfingu voru valdir af handahófi 500 karlmenn og 600 konur og kólersteról í blóði þeirra mælt. 131 karlamaður mældist með of hátt kólesteról og 118 konur. Kannið með viðeigandi tilgátuprófi hvort hlutfall karla með of hátt kólesteról magn í blóðinu sé hærra en hlutfall kvenna. Látið hópinn með hærra úrtakshlutfallið vera hóp 1. HVer er gagntilgáta núlltillgátunnar
H0 :p1 =p2

  • H1 : p1 > p2
  • H1: p1 = p2
  • H1: p1 ≠ p2
  • H1 : p1 < p2
A

H1 : p1 > p2
Þetta er einhliða tilgátupróf fyrir hlutfall tveggja þýða.

23
Q

Siggi sæti telur sig hafa uppgvötað nýtt megrunarráð og ákveður að prófa það bæði á konum ig körlum og bera saman áhrifin. Hann velur af handahófi 100 konur og 100 karla og vigtar þau eftir að þau hafi prófað nýju aðferðina hans í 30 daga. Þar sem fjöldi karla og kvenna er jafn sér hann sér til mikillar ánægju að hann er með parað slembiúrtak og notar þess vegna kassa 12.10 til að hjálpa sér við útreikningana. Er það rétt hjá Sigga sæta?

  • Já, því hann er að afla gagna eftir eitthvert inngrip og þá á að álykta útfrá pöruðum mælingum.
  • Já, en hann ætti að nota kassa 12.11 því hann er bara með tvo hópa og þá er n lítið.
  • Ekki nægar upplýsingar í dæminu
  • Nei, þýði karla og þýði kvenna eru óháð og því ætti hann að nota u1 - u2 próf fyrir óháðar mælingar
A

Nei, þýði karla og þýði kvenna eru óháð og því ætti hann að nota u1 - u2 próf fyrir óháðar mælingar.

Þegar um paraðar mælingar er að ræða er mælt fyrir og eftir eitthvert inngrip, í þessu tilfelli þyngd fólks, en hér vantar mælingarnar fyrir inngripið. Fyrir og eftir mælingarnar þurfa líka að vera á sömu einstaklinum. Því er ekki um paraðar mælingar að ræða.

24
Q

Þröstur telur að matvæli framleidd á Íslandi innihaldi að meðaltali minna matvæla í niðursuðusósum heldur en erlendir matvælaframleiðendur. Hann vigtaði innihaldið í þrjátíu dósum af Ora grænum baunum en framleiðandinn auglýsir að þær eigi að innihalda 320gr af baunum. Erlendur matvælaframleiðandi fullyrðir einnig að dósirnar hans innihaldi 320 gr af baunum og vigtaði Þröstur einnig innihaldið í þrjátíu dósum frá erlenda framleiðandanum. Magnið í Ora dósunum reyndist að meðaltali 321 gr með staðalfrávik 10gr. Magnið í erlendu dósunum reyndist að meðaltali 319gr með staðalfrávikið 5gr. Hvers konar tilgátupróf ætti Þröstur að nota til að prófa kenningu sína?

  • Tilgátupróf fyrir paraðar mælingar
  • Tilgátupróf fyrir dreifni eins þýðis
  • Tilgátupróf fyrir meðaltal eins þýðis
  • Tilgátupróf fyrir meðaltöl tveggja þýða
A

Tilgátupróf fyrir tveggja þýða.
Þröstur framkvæmir mælingar á tveimur þýðum (innlendum og erlednum dósum) sem hann ber saman. Mælingarnar eru ekki paraðar tvær og tvær svo prófið er ekki parað. Hann vill vera saman meðaltöl þýðanna svo haann framkvæmir tilgátupróf fyrir meðaltöl tveggja þýða.

25
Q

Vitað er að þyngs silunga í vötnum á Íslandi er normaldreifð. Hóður líffræðinga sem er að bera saman þyngd silunga í vötnum á Íslandi veiddi 52 silung í Þingvallavatni og reyndist meðalþyngd þeirra 522 grömm og staðalfrávikið 45 grömm. Hópurinn veissi auk þess 60 silunfa í Úlfljótsvatni og var meðalþyngd þeirra 522 grömm og staðalfrávikið 30 grömm. Hópurinn hefur áhuga á að vita hvort munur sé á þyngd silunga í vötnunum tveimur.
Hvernig lítur gagntilgáta tilgátuprófsins út?

  • H1 : u1 - u2 > 0
  • H1 : u1 - u2 < 0
  • H1 : u1 - u2 ≠ 0
A

H1 : u1 - u2 ≠ 0
Hópurinn vill kanna hvort það sé munur (ekki að annar hópurinn sé þyngri eða léttari en hinn) og því er gagntilgátan tvíhliða.