Lota 2 Flashcards

1
Q

Eru sveppir heil- eða dreifkjörnungar

A

Heilkjörnungar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Frumuveggur sveppa er byggður úr

A

Fjölsykrum (glúkan, kítín, mannan) og fjölpeptíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Frumuhimnur sveppa innihalda

A

Ergosteról

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Það sem hólfar einstakar frumur af í sveppaþáðum

A

Skipti (septar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Echinocandin sveppalyf hinda myndun

A

Glucans í frumuvegg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Polyene hefur áhrif á og azole og allylamine lyf hindra myndun

A

Ergosteróls í frumuhimnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Algengasta tegund Candida sveppa sem að sýkir menn

A

C. albicans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sveppir sem mynda kremkenndar þyrpingar, oftast hvítleitar. Fjölgast með knappskoti.

A

Gersveppir (yeasts)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Sveppir sem mynda loðnar, púðurkenndar þyrpingar. Mynda gró.

A

Þráðsveppir (filamentous fungi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Tvöföldunartími sveppa

A

1 - 1,5 klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Uppsprettur sveppasýkinga í mönnum

A

Eigin líkamsflóra
Náttúran
Menn og dýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sveppir sem eingöngu sýkja menn kallast

A

Mannsæknir (anthropholphilic)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sveppir sem sýkja dýr og menn

A

Dýrsæknir (zoopholic)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Algengasti myglusveppurinn í lungum

A

Aspergillus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Stærð gróa/sveppaagna sem valda smiti

A

2 - 10 μm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Agnir stærri en ? stöðvast í efri öndunarveginum

A

5 μm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Algengustu sveppasýkingar í Evrópu

A

Húðsveppir
Candida á húð/slímhúðum
Candida, Aspergillus, Cryptococcus í djúpum líffærum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Algengustu sveppasýkingar í Norður Ameríku

A

Húðsveppir
Candida á húð/slímhúðum
Candida, Aspergillus, Cryptococcus í djúpum líffærum
Tvíbreytisveppir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

3 gerðir húðsvepps

A

Trytchophyton, Microsporum, Epidermophyton

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Sveppir sem sýkja húð

A

Húðsveppir, Candida, Malazessia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Sveppir sem sýkja neglur

A

Húðsveppir, Candida

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Sveppir sem sýkja hár

A

Húðsveppir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Fjöldi tegunda húðsveppa

A

Ca 30-40

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Sveppir sem sýkja bara hornvef kallast

A

Keratínsæknir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Húðsveppir sem við finnum á íslandi (4)

A

T.rubrum, T.interdigitale, M.canis, E.floccosum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Malazessia sýking i húð sem veldur hvítum blettum á bol eða handleggjum, sýktur aðili finnur ekki fyrir sýkingunni

A

Litbrigðamygla (pityriasis versicolor)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Uppsprettur sveppasýkinga í slímhúðun

A

Eigin flóra og ytra umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Uppsprettur sveppasýkinga í djúpum vefjum, blóði og lungum

A

Eigin flóra, ytra umhverfi og frá öðrum mönnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Áhættuþættir sveppasýkinga í djúpum vefjum, blóði og lungu sem koma úr eigin flóru:

A
  • Ónæmisbæling
  • Ífarandi aðgerðir (t.d. æðaleggur)
  • Nýburar
30
Q

Áhættuþættir sveppasýkinga í djúpum vefjum, blóði og lungu sem koma úr ytra umhverfi:

A

Ónæmisbæling (hvítkornafæð, barksterar, langt gengið alnæmi)

31
Q

Hvaða vefi líkamans getur Candida sýkt

A

Alla nema hár

32
Q

Algengasti myglusveppur sem smitar menn

A

Aspergillus

33
Q

Myglusveppir berast hvernig í menn (algengast)

A

Gegnum öndunarveg

34
Q

Myglusveppir smita oftast hvaða líkamshluta

A

Skútur og lungu

35
Q

Aðalsýkingin af völdum cryptococcus neoformans

A

Heilahimnubólga

36
Q

Sveppur sem svarar ekki sveppalyfjum heldur bakteríulyfjum, 70-100% barna með mótefni

A

Pneumocystis jirovecii

37
Q

Frumdýr sem eru landlæg á Íslandi

A

Giardia lamblia, Cryptosporidium parvum, Toxoplasma, Acanthamoeba

38
Q

Ormar sem eru landlægir á Íslandi

A

Enterobius vermicularis, Toxocara canis, T. cati, Ascaris suum

39
Q

Liðfætlur sem eru landlægar á Íslandi

A

höfuð- og flatlús, kláðamaur

40
Q

Meginaðferðir til að greina sníkjudýrasýkingar

A

Mótefnamælingar og finna sjáft sníkjudýrið með smásjárskoðun á sýni

41
Q

Þegar leitað er að frumdýrum eða sníkjudýrum sem búa í görn er tekið hvernig sýni

A

Saursýni

42
Q

Algengasta sníkjudýr í meltingarvegi

A

Giardia duodenalis

43
Q

Candida albicans býr hvar

A

Í munni, meltingarvegi og leggöngum

44
Q

Malassezia býr hvar

A

Á húðinni

45
Q

Echinocandin lyf hafa áhrif á hvað í frumuvegg sveppa

A

Glucanmyndun

46
Q

Algengasti húðsveppur á Íslandi

A

Trychopyhton rubrum

47
Q

Hvaða gersveppur er algengastur í djúpum sýkingum

A

Candida albicans

48
Q

Hvaða myglusveppur er algengastur í djúpum sýkingum

A

Aspergillus

49
Q

Fyrsta stig malaríusýkingar er í

A

Lifrinni

50
Q

Algengasti og hættulegasti malaríusníkillinn heitir

A

Plasmodium falciparum

51
Q

Hvaða ættkvísl tilheyra moskítóflugurnar sem bera Plasmodium í menn

A

Anopheles

52
Q

Hvað lifir Plasmodium falciparum lengi í lifur eftir smit

A

1 mánuð

53
Q

Aðalhýsill Toxoplasma gondii

A

Köttur

54
Q

Besta greiningaraðferðin fyrir Trichomonas vaginalis

A

Kjarnsýrumögnun (PCR)

55
Q

Toxoplasma eggblöðrur verða smitandi hveru lengi frá útskilnaði með kattarsaur

A

1-5 dögum

56
Q

Hvað lifa njálgsegg lengi utan líkamans

A

1 dag til 2 vikur

57
Q

Höfuðlús getur lifað hversu lengi utan líkamans

A

1-2 daga

58
Q

Kláðamaur getur lifað hversu lengi utan líkamans

A

2-3 daga

59
Q

Hvaða Candida sveppir eru líklegastir til að hafa lyfjaónæmi

A

C. krusei, C. glabrata, C. auris

60
Q

Æti sem henta vel fyrir svepparætkun

A

Myobiotic æti og Sabouraud æti með bakteríulyfjum út í

61
Q

Eru húðsveppir þráðsveppir eða gersveppir

A

Þráðsveppir

62
Q

Er candida þráðsveppur eða gersveppur

A

Gersveppur

63
Q

Er malezessia þráðsveppur eða gersveppur

A

Gersveppur

64
Q

Gersveppur eru ____frumungar

A

Einfrumungar

65
Q

Langalgengustu sveppirnir í mannasýkingum í evrópu

A

Gersveppir

66
Q

Helstu ættkvíslir gersveppa

A

Candida - malassezia - cryptococcus

67
Q

Þráðsveppir flokkast í

A

Myglusveppi og húðsveppi

68
Q

Algengasti myglusveppur sem sýkir menn

A

Aspergillus fumigatus

69
Q

Húðsveppur sem veldur hársýkingum

A

M. canis

70
Q

Hvort vaxa ger- eða þráðsveppir hraðar?

A

Gersveppir