Mat á Taugakerfi Flashcards

(50 cards)

1
Q

Innihald höfuðkúpunnar

A
  • Heilinn er u.þ.b 1400g eða 2% líkamsþyngdar
  • 1200ml heilavefur
  • 10 milljarðar taugafrumna
  • 140-150 ml. mænuvökvi
  • 40-50 ml blóðs
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er þrýstingur mænuvökva?
Hvað gerist við þrýstinginn við áreynslu?
Hvað getur gerst ef hækkaður þrýstingur er lengi?

A
  1. Hann er á bilinu 6,5 - 19,5 cm H2O eða 5-15 mmHg
  2. þrýstingur getur hækkað tímabundið við áreynslu-jafnar sig flótt
  3. Lengri tíma hækkun á þrýstingi getur skaðað heilann
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hækkun á innankúpuþrýstingi (ICP) - hvað veldur?

A
  1. Aukin fyrirferð vefja t.d við heilaæxli, heilabjúgs og blæðingu (í og við heila)
  2. Aukið magn blóðs
  3. Aukið CSF - of mikil framleiðsla, minnkað frásog eða truflun á flæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvert er eitt fyrsta og áreiðanlegast teikn um aukinn ICP?

A

Skert meðvitund
- innankúpuþrýstingur er háður rúmmáli af innihaldi höfuðkúpunnar þ.e.a.s blóð, mænuvökvi og heilavef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Monroe - Kellie kenningin

A
  • þar sem rúmmál höfuðkúpunnar er stöðugt verður að leiðrétta aukningu á rúmmáli með því að minnka rúmmál annars efnisþáttar til þess að viðhalda jafnvægi á ICP.
  • Hægt er að halda ásættanlegum ICP með litlum breytingum
  • Stærri / skyndilegar breytingar í rúmmáli geta leitt til þess að aðlögunarleiðir klárist. Þegar það gerist verður veruleg aukning á ICP sem, ef ómeðhöndlað, getur leitt til herniation.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Herniation - Aukinn ICP - einkenni

A
  • sjáöldur hætta að svara ljósi og víkka út þegar starfsemi heila versnar.
  • Vöntun ljóssvara beggja vegna bendir til skemmdar í heilastofni
  • þegar ljóssvar vantar öðru megin getur það verið vegna truflana í sjóntaug eða CN III
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Stóri heili

A
  • Skiptist í hægra og vinstra heilahvel
  • Stærsti (87%) og efsti hluti heilans
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gerist í hægra heilahveli ? en vinstra?

A

Hægra: sköpunargáfa
Vinstra: rökleg hugsun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er gaumstol?

A

Gaumstol vísar til erfiðleika eða vanmáttar heilaskaðaðra sjúklinga til þess að bregðast við, átta sig á eða gera sér grein fyrir áreitum frá gagnstæðri hlið við heilaskemmd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverju tekur litli heili (cerebellum) þátt í að stjórna?

A
  • Jafnvægi
  • Samhæfingu hreyfinga líkamans
  • Vöðvaspennu í líkama
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverju stjórnar heilastofninn?

A
  • Öndun
  • Blóðrás
  • Ógleði og uppköstum
  • Svefni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Heilataug 1 - Olfactorios

A

Lyktartaug

  • láta sjúkl. loka augum: nota efni eins og kaffi, piparmyntu, tannkrem, vanillu.
  • Framkvæma ef frontal höfuðverkur er til staðar eða krampi (gæti verið vegna olfactory meningioma)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Heilataug 2 - Opticus

A

Sjónsvið

  • Sjónsvið; hvenær sem sést hreyfing innan sjónsviðs
  • Snellen kort
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Heilataugar 3 (Oculomotorius), 4 (trochlearis) og 6 (abducens)

A

LJóssvörun

  • PERRLA
  • Ef ljósop ekki jafn stór - anisocoria - mun á >1 mm
    Nystagmus: heilastofn, litli heili, vestibular kerfið, fenytoin
  • Ptosis - horfa upp í 1-2 mín
  • Diplopia
  • Samvinna augna við hreyfingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Heilataug 5 - Trigeminus

A

Tyggvöðvar

  • Bíta saman og þreifa temporal / masseter vöðva
  • Reyna að ýta höku niður (á ekki að vera hægt)
  • Corneal reflex hjá sjúklingum með skerta meðvitund)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Heilataug 7 - Facials

A

Andlitshreyfingar

  • Klemma augnlok saman
  • Nasavængjablakt
  • Flauta, sýna tennur, brosa breitt
  • Hrukka ennið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Heilataug 8 - Acusticus

A

Heyrn

  • Webber próf: heyra jafnan titring niður
  • Rinne: loft og beinleiðni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Heilataug 9 (glossopharyngeus) og 10 (vagus)

A

Flögutaug

  • Stingum eh í kok sjúklings, á að kúgast. Röddin metin (hæsi, sterk, breytt o.s.frv)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Heilataug 11 - Accesorius

A

Aukataug

  • Stjórnar höfuðhreyfingum
  • lyfta öxlum
  • skoða vöðva m.t.t mism. stærð og lögun
  • veikleiki þegar sj. hreyfir höfuð á móti mótstöðu (kinnin)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Heilataug 12 - Hyppoglossus

A

Tunguhreyfingar

  • Láta sjúkl reka út úr sér tunguna
  • Ef hún hliðrast: þá er truflun þeim megin sem hún fer
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er Miðtaugakerfið (MTK)?

A

Heili og mæna

22
Q

Hvaða er Úttaugakerfið (ÚTK) ?

A

Heila- og mænutaugar

23
Q

Tungumál - hvað er impressiv afasia?

A

Talað mál eða skrifað virðist vera óskiljanlegt fyrir sjúkling

24
Q

Tungumál - hvað er Exspressiv afasia?

A

Skilur allt en getur illa tjáð sig - talar vitlaust

25
Hvað er Apraxia?
Vanhæfni til að framkvæma áður lærðar athafnir
26
Hvað er Agnosia?
Vanhæfni til að þekkja hluti sem sjúklingi eru kunnir
27
Skynjun - Hvað er Hypostisia ?
minnkuð skyntilfinning
28
Skynjun - Hvað er Hyperstisia?
Aukin skyntilfinnig
29
Skynjun - Hvað er Anestisia ?
Finnur ekki snertingu
30
Skynjun - Hvað er Parastesia?
Erting taugar
31
C2 - C5
Efri líkami - Strjúka fyrir aftan eyra að viðbeini og þaðan að öxlum beggja vegna
32
C6, C7 og C8
Hendur - Snerta báða þumla (C6), fyrstu 2 fingurna (C7) og svo innstu 2 fingurna (C8)
33
T1 - T12
Bringa - Strjúka frá viðbeini og svo niður eftir brjóstkassa beggja vegna
34
L1 - L15
Mjaðmir og niður - Strjúka frá beltislínu, niður eftir lærunum að hnéskel, þaðan að kálfum innanvert
35
S1-S2
Neðri líkami - Strjúka aftan á hamstring að aftanverðum kálfum - bara það sem er aðgengilegast
36
Reflexar
4+ : Hyperactive með clonus (hraðir vöðva samdrættir) - sjúklegt einkenni 3+ : Meira en á að vera, gæti verið um sjúkdóm að ræða 2+ : Normal 1+ : minnkað, gæti verið eðliegt en þarf að bera saman hægri og vinstri
37
Athugun jafnvægis
Láta sjúkling ganga 5m, skoða líkamsstöðu, í hreyfingu, öryggi, jafnvægi, atacia, Heel to toe göngulag. Romberg
38
Samhæfingar hreyfinga
Hraðar hreyfingar með höndum, ''finger to finger'', eða ''finger to nose'', Heel to shin
39
Öndun - Hvað veldur víðtækur skaði í framheila án truflunar á heilastofni?
Veldur mynstri eins og að geispa og stynja og síðar Cheyne-stokes öndun
40
Öndun - Hvað gerist þegar skaðinn fer til mið-heila
verður oföndun, þar sem öt getur farið yfir 40x/mín vegna óheftrar örvunar á inn- og útöndunarstöðvum
41
Öndun - hvað gerist þegar skaði hefur áhrif á mænukylfu?
Verður öndun óregluleg
42
Dæmi um einkenni heilaskemmdar - Milliheili
Skert meðvitund, lítill og viðbragðsgóð sjáöldur, Cheyna-stokes öndun
43
Dæmi um einkenni heilaskemmdar - Miðheili
Coma, ljósstíf sjáöldur í miðsstöðu, truflað oculocephalic viðbragð, neurogen oföndun, óeðlileg rétta
44
Dæmi um einkenni heilaskemmdar - Brú
Coma, ljósstíf óregluleg sjáöldur, ósamhæfð augnstaða, truflað ísvatnspróf, hornhimnuviðbrögð horfin, helftarlömun, útlimalömun
45
Dæmi um einkenni heilaskemmdar - Mænukylfa
Coma, ljósstíf sjáöldur, kraflaus, kok og hóstaviðbrögð horfin, óregluleg öndun og öndunarstopp
46
Hver eru fyrstu teikn minnkaðrar meðvitundar?
Eftirtektarleysi, vægt rugl, óáttun og skert viðbrögð við áreiti
47
Hvað er mók ástand?
Ekki alveg meðvitundarlaus en hefur litla virkni - svefnlíkt ástand
48
Hvað skal gera áður en mat á taugakerfi hefst?
Mæla Lífsmörk
49
Hvað skal hafa í huga í taugaskoðun?
- Framkoma, t.d innsæi í eigið ástand, andleg líðan og hvernig sjúkl ber sig - Brottfallseinkenni frá taugakerfi - Meðvitund, áttun, minni (GCS-ef meðvitund er minnkuð) - Höfuðverkur, ógleði, uppköst - Tungumál / skilningur / þvoglumælgi - Skoðun heilatauga
50
Hvað skal gera ef sjúkl er með cerebellar einkenni s.s svimi, ógleði, slingur (ataxia)
- Heel to toe - meta göngulag - Hæl á móti sköflunig - Romberg - Spila á píanó -... eða meta setjafnvægi / ósjálfráð taugaviðbrögð sjúklings, ef hann er með mænuskaða