Mismunagreining gigtarsjúkdóma Flashcards

1
Q

Handarliðir sem RA hefur áhrif á

A

MCP, PIP.

RA tengist ekki bólgu í DIP!!!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Handarliðir sem slitgigt hefur áhrif á

A

PIP, DIP, MCP 1.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Bólgubreytingar MCP1 í slitgigt

A

Aðallega 2 gerðir:

  1. Bólginn liður, verður eiginlega kassalaga
  2. Samfallinn (sokkinn) liður. Síðar getur orðið compensering með hyperextension á þumli.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Bilateral carpal tunnel - merki um hvað?

A

Bendir til RA. Getur einnig bent til hypothyroidisma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

“Gigtarpróf fátæka mannsins”

A

MTP liðir eru kreistir með hendinni. Ef eymsli/sársauki, sérstaklega bilateralt, er það merki um RA. Getur jafnframt verið eitt af fyrstu einkennum; MJÖG næmt próf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly