Random upplýsingar Flashcards

1
Q

Dupuytren’s contracture

A

Palmar fasciu fibrosa. Samskroppin fascia; permanent flexion fingra. Ekki óalgengt á efri árum, bendir ekki eitt og sér til sjúkdóma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

3 hnépróf til að meta vökva

A
  1. Patellar click. Vökva ýtt úr recess með þrýstingi fyrir ofan hné. Snöggum góðum þrýstingi beitt á patellu; ef vökvi er undir heyrist og finnst “patellar click”.
    2.
  2. Næmasta prófið. Vökvi fluttur lateralt við hné með hringreyfingu. Ýtt á þann vökva; ef samsvarandi útbungun kemur fram medialt er prófið jákvætt. Nemur allt að 5 mL. Ef mikill vökvi er í lið er ekki hægt að gera prófið þar sem liðurinn stendur á blístri.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fljótlegt próf til að meta hvort verkir neðri hluta líkama eru beintengdir

A

Sjúklingur látinn standa á tám og pompa aftur á hæla. Ef sársaukalaust þá eru beinin í góðu. Disc herniation, malignancy í beinum osfrv veldur hinsvegar sársauka í þessu prófi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenar á æviskeiði er algengasta að kvk fái RA einkenni?

A

Eftir barneign, tengt brjóstagjöf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Besta hraða próf til að meta carpal tunnel syndrome

A

Samanburður á skyni löngutangar og litlafingurs (n. medianus og n. ulnaris)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Eru RA sjúklingar með gigtarhnút seropositifir?

A

Já, alltaf. Rheumatoid factor útfellingar valda gigtarhnútum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sértækt sjálfsmótefni Wegener’s

A

cANCA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sértækt sjálfsmótefni SLE

A

dsDNA (ónæmt en sértækt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Sértækt sjálfsmótefni lyfja lupus

A

anti-histoneAb

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

a-phospholipidAb : gegn hverju er það, í hvaða sjúkdóm og hverju veldur það?

A

Kallað “lupus anticoagulant” en er ekki sértækt fyrir lupus og veldur aukinni storku en ekki blæðingum. Einkennandi er blóðstorka sem verður líka í arterium. Mótefnið binst thrombini.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sértæk mótefni í Sjögren’s

A

AntiRO og antiRA (einnig nefnt SSA og SSB). antiRO í neonatal lupus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sértækt mótefni CREST

A

anti-centromere Ab.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

3 mismunagreiningar acute monoarthritis og meðhöndlun

A

Septic arthritis - oftast rauður yfir liðnum sjálfum, en oft ekki rauður.
Gout & pseudogout - Roði nær út fyrir liðinn (nær óbrigðult amk í litlum liðum). Getur líkst cellulitis jafnvel, hvellrautt.
Sarcoidosis - bólginn ökkli sérstaklega. Dökkrauður/ fjólublár ökkli bendir sterklega til sarcoidosis; taka lungna RTG!

Alltaf eru gefin sýklalyf eftir ástungu á lið, vegna mikillar hættu á liðskemmd, sérstaklega ef s.aureus sýking.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvar á líkamsyfirborði koma verkir frá mjaðmarlið fram?

A

Á nárasvæði, getur leitt niður í hné.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Fyrir hvað stendur CREST?

A
Scleroderma týpa:
C - calcium ossis cutis
R - Reynaud's
E - Esophageal dismotility
S - Sclerodactyli (stífnir gljáandi fingur)
T - Teleangiectasiur.

Einstaklingsbundið hvaða líffæri er targetlíffæri. Oftast lungu eða nýru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly