Myndun og þroski MTK & þroskahömlun Flashcards

1
Q

Hver mörg prósent barna á skólaaldri eru þroskahömluð?

A

2-3%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu mörg prósent barna með þroskahömlun hafa greindarvísitölu á mlli 50 og 70?

A

75-80% - þurfa stuðning alla ævi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hjá hve mörgum prósentum finnst orsök ef leitað er markvisst?

A

50-70%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er algengasta einstaka orsök þroskahömlunar?

A

Litningagallar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær þarf alla jafna að rannsaka barn?

A

Þegar það er yfir 20% á eftir hinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hjá hve stórum hluta fæst fram greining með nákvæmri sögu og skoðun eingöngu?

A

1/3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Til eru tvær týpur af lissencephaly - hverjar eru þær?

A

Týpa 1: Algjörlega sléttur heili

Týpa 2: Cobblestone yfirborð, gyri myndast en langt á milli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nefndu 3 taugarörsgalla/neural tube defects:

A
  1. Anencephaly: Ólífvænlegt
  2. Encephalocele: Hægt að laga m/aðgerð
  3. Meningomyelocele: Kemur á hrygg, getur komið hvar sem er á honum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er misþroski?

A

Ójafnvægi milli þroskaþátta en eðlileg greind

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er þroskahömlun?

A

Geta og aðlögunarhæfni takmörkuð miðað við aldur og þjóðfélagsástand, vegna skertrar greindar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Flokkun misþroska? (5)

A
  1. Skyn- og úrvinnsluerfiðleikar
  2. ADHD
  3. Málþroskaörðugleikar
  4. Samhæfingarörðugleikar í hreyfingum
  5. Samskipta- og aðlögunarerfiðleikar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Flokkun þroskahömlunar? (4)

A
Eftir greindarvísitölu
50-70: væg - þroskaaldur 4-7 ára
30-50: miðlungs - þroskaaldur 1-3 ára
20-30: alvarleg - þroskaaldur undir 1 árs 
undir 20: djúp - ósjálfbjarga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða sjúkdómar og fatlanir tengjast þroskahömlun? (4)

A

geðræn vandamál: 25-35%
flogaveiki: 15-30%
heilalömun (CP): 20-30%
skert sjón/heyrn: 10-20%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly