Orkuefnin Flashcards

1
Q

Hvað eru margar kkal/g í kolvetni?

A

4kkal/g

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru margar kkal/g í fitu?

A

9kkal/g

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru margar kkal/g í próteini?

A

4kkal/g

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru margar kkal/g í alkóhóli?

A

7kkal/g
- Alkóhól er ekki lífsnauðsynlegt næringarefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvert er hlutverk kolvetna í líkamanum?

A
  • Orkugjafi
  • Byggingarefni
  • Eiturefnaútskilnaður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvert er hlutverk fitu í líkamanum?

A
  • Fituvefur - orkuforði
  • Hluti af öllum frumuhimnum
  • Vernd innri líffæra
  • Einangrun
  • Fita í fæði veitir orku og lífsnauðsynlegar fitusýrur
  • Fitunni fylgja fituleysanleg vítamín (A,D,E,K)
  • Gefur bragð og áferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvert er hlutverk próteina í líkamanum?

A
  • Prótein gegna margvíslegu hlutverki og tengjast t.d. próteinum, ónæmiskerfinu og orku
  • Próteinskortur hefur áhrif á fjölmörg líffærakerfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er bygging kolvetna?

A

Kolvetni eru lífræn efni sem hafa það sameiginlegt að vera byggð úr (CH2O)n

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Flokkun kolvetna eftir keðjulengd:

A

Einföld kolvetni:
- Einsykrur (mónósakkaríð)
- Tvísykrur (dísakkaríð)

Flókin kolvetni:
- Fásykrur (ólígósakkaríð, 3-9 sykureiningar)
- Fjölsykrur (pólýsakkaríð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Flokkun kolvetna eftir hæfni til meltingar og frásogs í smáþörmum mannsins:

A

alpha-tengi: orkugefandi kolvetni (meltingarensím kljúfa alpha-tengi)
beta-tengi: trefjar (meltingarensím kljúfa ekki beta-tengi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fásykrur-ólígósakkaríð…

A
  • 3-10 einsykrur
  • Eru fyrst og fremst í baunum og linsubaunum
  • Líkaminn getur ekki brotið niður fásykrur en bakteríur í meltingarvegi gera það
  • Móðurmjólk inniheldur yfir 100 mismunandi fásykrur sem gegna svipuðu hlutverki og trefjar fyrir fullorðna og vernda barn gegn sýkingum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fjölsykrur-pólýsakkaríð…

A
  • Geta verið uppbyggð af þúsundum sykureiningum, einsykra sem eru tengdar saman með efnatengjum
  • Sterkja (alpha-tengi
  • Glýkógen (alpha-tengi)
  • Trefjar (beta-tengi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Trefjar - flokkun eftir leysanleika í vatni

A

Vatnsleysanlegar:
- Eru aðallega að finna í ávöxtum, höfrum, byggi og rúgi auk bauna og linsa
- Gúmmíefni, pektín, sumir hemisellulósar og slímsykrur (gelmyndandi), beta-glucan

Óvatnsleysanlegar:
- Eru aðallega að finna í hveitiklíði (heilhveiti), kornklíði, heilkornabrauðum, morgunkorni og grænmeti
- Sellulósi, margir hemisellulósar, lignín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Bygging og flokkun fitu…

A
  • Þríglýceríð er geymsluform fitu
  • Uppbygging fitu er eins í plöntum, dýrum og mannslíkamanum
  • Þríglýceríð eru byggð úr glýceróli og þremur fitusýrum
  • Mismunandi efnafr. og lífeðlisfr. eiginleikar fitu og heilsufarsleg áhrif fara eftir lengd, mettun og stöðu tvítengja fitusýra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lífsnauðsynlegar fitusýrur…

A
  • Geta ekki myndast í líkamanum - verða að koma úr fæðunni
  • Eru lífsnauðsynlegar fyrir myndun hormóna og byggingu frumuhimnu
  • Heita Línólensýra og Línólsýra
  • Þurfum lítið af þeim og eru báðar fjölómettaðar fitusýrur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er bygging og flokkun próteina?

A
  • Amínósýrur eru byggingarefni próteina
  • 9 lífsnauðsynlegar amínósýrur sem verða að koma úr fæðu
  • 11 ekki lífsnauðsynlegar sem líkaminn getur myndað
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Gæði próteina fer eftir hverju?

A

Fara eftir meltanleika og hlutfalli lífsnauðsynlegra amínósýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvaðan kemur sterkja?

A
  • Korn og mjöl og matvæli sem unnin eru úr því, t.d. pasta, brauð og grautur
  • Kartöflur, hrísgrjón
  • Rótargrænmeti
  • Baunir og linsubaunir
  • Svolítið í öðru grænmeti og ávöxtum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvaðan kemur glýkógen?

A

Í litlu magni í kjöti (nýru, hjörtu og lifur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvaðan koma trefjar?

A

Úr mat úr jurtaríkinu (ávöxtum, grænmeti, baunum, linsum, heilu korni)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvaða matur inniheldur ómega 3 og 6?

A

Ómega 3 fitusýrur:
- Í sojabaunum, raps (canola), valhnetum, hörfræjum og í olíum þessara matvæla
- Lax, túnfiskur, makríll
- Lýsi (munur á keðjulengd omega-3 úr lýsi og úr jurtaolíum) (meira í lýsi)

Ómega 6 fitusýrur:
- Grænmetisolíur
- Hnetur og fræ

22
Q

Í hverju er kólesteról?

A
  • Kólesteról er eingöngu að finna í dýraafurðum
  • Mest af kólesteról í lifur og innmat
  • Einnig í kjöti, eggjum, fisk, kjúklingi og mjólkurvörum
  • Kólesteról í fæði hefur takmörkuð en samt einhver áhrif á styrk kólesteróls í blóði (mettuð fita mun meiri áhrif)
23
Q

Í hvaða mat eru prótein?

A
  • Mjólk/mjólkurvörum
  • Fiskur/kjöt/egg/baunir/hnetur
24
Q

Ráðleggingar um skiptingu orkuefnanna:

A
  • Kolvetni 45-60 E%
  • Fita 25-40 E%
  • Prótein 10-20 E%
  • Eeeen meiri áhersla á gæði en skiptingu orkuefnanna
25
Q

Fita - heilsufarsleg áhrif

A

Fituneysla og fitugæði hafa verið tengd við:
- Hjarta- og æðasjúkdóma
- Ákveðnar tegundir krabbameina
- Offitu
- Gallsteina

26
Q

Fyrir hvað stendur HDL og LDL?

A

LDL = low-density lipoprotein
HDL = high-density lipoprotein

27
Q

HDL - LDL - kransæðasjúkdómar

A
  • Hár styrkur LDL í blóði tengist aukinni hættu á kransæðasjúkdómum
  • Hár styrkur HDL í blóði tengist minni hættu á kransæða sjúkdómum
28
Q

Hver eru áhrif fituneyslu á blóðfitur?

A

Mettaðar fitusýrur
- Hækka styrk LDL í blóði

Transfita
- Hækka styrk LDL í blóði

Fjölómettaðar fitusýrur
- Lækka styrk LDL í blóði

Einómettaðar fitusýrur (í ólífuolíu og kanólaolíu)
- Lækka styrk LDL í blóði

Ómega-3 fitusýrur (í fiski og fiskafurðum)
- Lækka styrk þríglyceríða í blóði

29
Q

Of mikið af fitur gæti leitt til…

A
  • Ofþyngd og offitu
  • Hjarta- og æðasjúkdóma
  • Sykursýki
  • Krabbamein
30
Q

Of lítið af fitu gæti leitt til…

A
  • Óæskilegri samsetningu blóðfitunnar
  • Getur stuðlað að skertu glúkósaþoli hjá þeim sem eru viðkvæmir fyrir því
  • Erfiðara að uppfylla þörfina fyrir fituleysin vítamín og lífsnauðsynlegar fitusýrur
  • Getur valdið vanþrifum barna og hægt á vexti
  • Getur verið erfitt að fullnægja orkuþörf
  • Getur gert það að verkum að það reynist líkamanum erfiðara að framleiða ákveðin hormón eins og testerón og estrógen
30
Q

Of lítið af fitu gæti leitt til…

A
  • Óæskilegri samsetningu blóðfitunnar
  • Getur stuðlað að skertu glúkósaþoli hjá þeim sem eru viðkvæmir fyrir því
  • Erfiðara að uppfylla þörfina fyrir fituleysin vítamín og lífsnauðsynlegar fitusýrur
  • Getur valdið vanþrifum barna og hægt á vexti
  • Getur verið erfitt að fullnægja orkuþörf
  • Getur gert það að verkum að það reynist líkamanum erfiðara að framleiða ákveðin hormón eins og testerón og estrógen
31
Q

Hver eru skortseinkenni lífsnauðsynlegra fitusýra?

A
  • Heftur vöxtur barna
  • Minni frjósemi
  • Þurr og rauð húð
  • Vanstarfsemi í nýrum og lifur
  • Tauga- og sjónkvillar
    (Þetta er sjaldgæft)
32
Q

Of mikið prótein gæti haft áhrif á…

A
  • Nýrnastarfsemi
  • Þyngdaraukningu
  • Tap málmsalta
  • Meltingatruflanir og óþægindi í þörmum
  • Aukin hætta á krabbameini
  • Minni fjölbreyttni í mataræði
33
Q

Of lítið prótein gæti valdið…

A
  • Vannæringu
  • Vöðvarýrnun
  • Hægur gróandi sára
  • Eykur hættu á sýkingum
  • Getur haft áhrif á vöxt hjá börnum
  • Bjúg (í alvarlegum próteinskort)
  • Fitulifur
  • Vandamál með húð, hár og neglur
  • Meiri hætta á beinbrotum
34
Q

Kolvetni er…

A
  • Lífsnauðsynlegt
  • Helsta orkuuppspretta líkamans
  • Löng hefð fyrir notkun
  • Ódýrt fæði
  • Einföld geymsla
  • Auðvelt fyrir líkamann að brenna kolvetni
35
Q

Kolvetni - fæðutengdar ráðleggingar

A
  • Ávextir og mikið af grænmeti
  • Heilkorn minnst tvisvar á dag
  • Fituminni og hreinar mjólkurvörur
  • Minni viðbættur sykur
36
Q

Hvað er laktósaóþol, hver eru einkennin og greining?

A
  • Óþol fyrir mjólkursykri
  • Skortur á ensíminu laktasa sem brýtur laktósa niður í smáþörmum
  • Einkenni eru óþægindi í kvið og niðurgangur
  • Saga er tekin og mjólkursykursþolpróf
37
Q

Ómeltanleg kolvetni - trefjar…

A
  • Framleiða mikilvæg efni
  • Aðstoða við meltingu og upptöku næringarefna
  • Stjórna ýmsum efnaskiptum
  • Viðhalda heilbrigðri þarmaslímhúð
  • Viðhalda heilbrigðu ónæmiskerfi
38
Q

Ójafnvægi í þarmaflórunni getur tengst við?

A
  • Bólgusjúkdóma
  • Inflammatory bowel disease (IBD)
  • Sykursýki
  • Offitu
  • Liðagigt
  • Astma
  • Ofnæmi
39
Q

Hver er munurinn á vatnsleysanlegum trefjum og óvatnsleysanlegum trefjum?

A

Vatnsleysanlegar:
- hægja á magatæmingu
- tefja frásog sykurs úr þarmi út í blóðrás
- lækka kólesteról í blóði

Óvatnsleysanlegar trefjar:
- auka við þyngd hægða (vatn)
- örvar hreyfingu ristils
- hraða flutningi hægða í ristlinum

40
Q

Hver eru áhrif trefja á kólesteról í blóði?

A
  • Hindra endurupptöku gallsýru úr meltingarvegi
  • Stuttar fitusýrur sem myndast við gerjun þarmaflóru hindra nýmyndun kólesteróls
40
Q

Hver eru áhrif trefja á kólesteról í blóði?

A
  • Hindra endurupptöku gallsýru úr meltingarvegi
  • Stuttar fitusýrur sem myndast við gerjun þarmaflóru hindra nýmyndun kólesteróls
41
Q

Hvað er viðbættur sykur?

A

Viðbættur sykur er sykur sem bætt er í matvörur við framleiðslu

42
Q

Hvað eru sætuefni?

A
  • Sætuefni eru sæt efni sem eru með „færri galla“ en sykur
  • Margfalt sætara en sykur per gramm
    Tvær tegundir: orkugefandi og ekki orkugefandi
43
Q

Fyrir hvað stendur ADI?

A

ADI = Acceptable Daily Intake
- Er daglegt neyslugildi sem skilgreint er sem það magn aukaefnis, sem fólk á að geta neytt daglega hættu á skaðlegum áhrifum (ofnæmi er undanskilið)

44
Q

Hvað er daglegt neyslugildi (ADI) aspartams?

A

40mg fyrir hvert kg líkamsþunga

45
Q

Hvað er Glycemic index (sykurstuðull)?

A
  • Hve fljótt glúkósi er frásogaður eftir máltíð
  • Hversu hátt blóðsykurinn rís
  • Hver fljótt hann nær normalgildi aftur
    (Alltaf reiknaður út frá 10g af kolvetnum)
46
Q

Hvað hefur áhrif á GI?

A
  • Gerð kolvetna (sterkja og trefjar)
  • Matreiðsla
  • Vinnsla
  • Samsetning máltíðar
  • Sýra
47
Q

Hvernig notum við GI?

A
  • Borðið reglulega (5-6 máltíðar/dag)
  • Borðið minnst eina fæðutegund með lágu GI í hverri máltíð
  • Borðið trefjaríka fæðu
  • Borðið óunna fæðu
  • Borða fjölbreytta fæðu
47
Q

Hvernig notum við GI?

A
  • Borðið reglulega (5-6 máltíðar/dag)
  • Borðið minnst eina fæðutegund með lágu GI í hverri máltíð
  • Borðið trefjaríka fæðu
  • Borðið óunna fæðu
  • Borða fjölbreytta fæðu
48
Q

Af hverju er blóðsykurstjórnun nauðsynleg?

A

Blóðsykur þarf að vera nokkuð stöðugur þannig að frumur líkamans geti nýtt hann sem orkugjafa