Ráðleggingar um mataræði Flashcards

1
Q

Í ráðleggingum um mataræði fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri er lögð á hvað?

A

Lögð er áhersla á gæði

  • Fyrst og fremst er horft til heildarmataræðis
  • Áhersla er lögð á fæðuval og lifnaðarhætti sem minnka líkur á hjarta- og æðasjúkdómum, offitu, sykursýki II og krabbameini ásamt bættri beinheilsu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er ráðlagður dagskammtur fyrir D-vítamín á Íslandi?

A

Ungbörn og börn yngri en 10 ára = 10 míkrógrömm (400 AE)

10-70 ára = 15 míkrógrömm (600 AE)

Eldri en 70 ára = 20 míkrógrömm (800 AE)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Af hverju er D vítamín inntaka nauðsynleg fyrir Íslendinga?

A
  • Myndun D vítamíns í húð er ófullnægjandi á Íslandi
  • Lágt D vítamín = lág kalkneysla og minni beinþéttni
  • Lélegur D-vítamínhagur tengist auknum líkum á hjarta- og æðasjúkdómum og einnig fáeinum tegundum krabbameina, m.a. ristilkrabbameini
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Næringarefnin 6?

A
  • Kolvetni
  • Fita
  • Prótein
  • Vítamín
  • Steinefni
  • Snefilefni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ráðleggingar um mataræði snúast um og eru ætlaðar hverjum?

A
  • Ráðleggingarnar eru forvörn EKKI næringarmeðferð
  • Eru ætlaðar heilbrigðu fólki og eru ekki sniðnar að þörfum einstaklinga með sjúkdóma eða aðra kvilla sem gætu haft áhrif á þörf fyrir næringarefni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað ættum við að borða mikið af grænmeti og ávöxtum á dag?

A
  • A.m.k. 500g af grænmeti og ávöxtum á dag
  • Helmingurinn ætti að vera grænmeti og safar teljast ekki með
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru rökin fyrir því að borða a.m.k. 500g af grænmeti og ávöxtum á dag?

A
  • Ríkulegt magn vítamína, steinefna og annarra hollefna + gróft grænmeti er trefjaríkt
  • Dregur úr líkum á þyngdaraukningu, hjarta- og æðasjúkdómum, sykursýki II og ýmsum krabbameinum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað ættum við að borða mikið af heilkornavörum og hver eru rökin fyrir því?

A
  • Heilkorn minnst 2x á dag, t.d. hafrar, bygg, heilkornabrauð
  • Góð uppspretta B vítamína, E vítamíns, magnesíums og trefja
  • Minnnka líkur á hjarta- og æðasjúkdómum, sykursýki II og þyngdaraukningu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað ættum við að borða mikið af fisk og hver eru rökin fyrir því?

A
  • Ættum að borða fisk 2-3x í viku og þarf af eitt skipti feitann fisk
  • Fiskur er góður próteingjafi, ríkur af seleni og joði
  • Fiskur gefur D vítamín og omega 3
  • Neysla á feitum fiski getur dregið úr líkum á hjarta- og æðasjúkdómum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvers vegna er kjöt gott fyrir okkur í hófi og af hverju ættum við að takmarka unnar kjötvörur?

A
  • Kjöt er ríkt af próteini, járni og öðrum steinefnum
  • Mikil neysla á rauðu kjöti, sérlega unnum kjötvörum, tengd aukinni hættu á krabbameini í ristli og þyngdaraukningu
  • Feitar kjötvörur innihalda mikið af mettaðri fitu og unnar kjötvörur oft saltar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er ráðlagður dagskammtur af mjólkurvörum og hver eru rökin fyrir því?

A
  • Tveir skammtar af mjólk eða mjólkurmat á dag (25g af osti er einn skammtur) og helst að velja ósykraðar eða lítið sykraðar vörur án sætuefna
  • Mjólkurvörur eru ríkar af próteini, kalki, joði og öðrum stein- og snefilefnum
  • Kalk og D vítamín er mikilvægt fyrir beinheilsu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Af hverju er mjúk og holl fita góð fyrir heilsuna okkar?

A

Mjúk og holl fita dregur úr hættu á hjarta- og æðasjúkdómum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Af hverju eigum við að minnka saltneyslu?

A
  • Með því að minnka salt drögum við úr hættu á hækkun blóðþrýstings
  • Mikil saltneysla er einnig tengd krabbameini í maga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Af hverju er okkur ráðlagt að minnka viðbættann sykur?

A
  • Neysla á sykurríkum matvælum eykur líkurnar á tannskemmdum og offitu
  • Sykraðir gos- og svaladrykkir geta aukið líkur á sykursýki II
  • Vörur sem innihalda mikið af viðbættum sykri oftast næringarsnauðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly