saga, ártöl Flashcards

1
Q

870

A

ingólfur og félagar námu ísland

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

930

A

þing var stpfnað, ísland varð albyggt land

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

985

A

eiríkur rauði nam land á grænlandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

1000

A

leifur var fyrsti maðurinn af evrópskum uppruna að stíga skref á vínlandi/marklandi/ameríku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

999/1000

A

kristnitaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

1056

A

árið sem ísleifur, sonur gissurs hvíta, var vígður biskup.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

930-1030

A

íslendingasögur eiga sér stað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

1220

A

hugmynd hjá norsku krúnuni um að vinna ísland

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

1238

A

landvinningastríði sturlu lauk með ósigri hans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

1241

A

höfðinginn og ritsnillin, snorri sturluson, féll.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

1262

A

þá tókst gissuri þorvaldssyni að fá höfðingja og fulltrúa bænda á norðurlandi, vesturlandi og suðurlandi til þess að sverja konungi trúnað og lofa að greiða honum skatt framveigis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

1271

A

sendi konungr fyrst til íslands nýja lögbók: járnsíða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

1397

A

kalmarsambandið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

1521

A

svíar yfirgáfu kalmarsambandið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

1307

A

íslenskur fiskur kemur fyrst fyrir í enskum innflutningsskýrslum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

1402-4

A

fyrri pestin gekk

17
Q

1494-5

A

seinni pestin

18
Q

1412

A

þá sáu menn fyrsta enska skipið sem var að versla fisk á íslandi.

19
Q

1425

A

þetta ár handtóku englendingar hirðstjórann yfir íslandi, danskur maður.

20
Q

1432

A

danskur biskup í skálholti sett í poka og drekkt

21
Q

1467

A

drápu englendingar íslenska hirðstjórann björn þorleifsson

22
Q

1536-7

A

kristján konungur þriðji lútherstrú í ríki sínu, sleit sambandi við páfastólinn í róm og gerði kirkjuna að ríkisstofnun.

23
Q

1539

A

lögðu umboðsmenn konungs viðeyjarklaustur undir sig.

24
Q

1550/51

A

var handtekið holtsbiskupinn og fleira

25
Q

1584

A

biblían gefin út á íslandi