umhverfisfræði próf 2 Flashcards

1
Q

matarsóun í virðiskeðju framleiddara matvæla, afhverju er 1/3 matar hent í eiminum í dag?

A

framleiðsla-offramleiðsla, útlitsgöllun, geymd, veðurfar, kröfur, tækni
vinnsla-útlitsgöllun, geymd, tækni, kröfum ekki náð
flutningur-geymd, pökkun, hnjöskun, veðurfar
verslun- of mikið keypt, pökkun röng
neysla- of mikið keypt, geymd, misskilningur á “best fyrir”
umhverfisáhrif- Sóun á auðlindum: vatni, orku og peningum, Losun gróðurhúsalofttegunda, Jarðvegs-, vatns- og lyktarmengun, Jarðvegsrýrnun, Minnkun líffræðilegs fjölbreytileika, Úrgangsmyndun

allt þetta veldur því að 1/3 matar er hent

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

afhverju er lofthjúpur jarðar mikilvægur?

A

-án hans væri hitastig á jörðu -18 gráður í stað +15 gráður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

úr hvaða helstu efnum er lofthjúpur jarðar?

A

80% nitur
20% súrefni
svo er 0,9% argon og 0,03% koldíoxíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hversu þykkur er lofthjúpurinn?

A

ef borið saman við epli þá er börkurinn á eplinu samsvarandi lofthjúpnum í þykkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað eru mörg hvolf í lofthjópnum?

A

4 hvolf: veðrahvolf, heiðhvolf,miðhvolf og hitahvolf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað er í veðrahvolfi?

A

það er eina hvolfið sem hefur veður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað er í heiðhvolfinu?

A

óson lagið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað er í miðhvolfinu?

A

ekkert sérstakt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvað er í hitahvolfinu?

A

norðurljós

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað eru gróðurhúsaáhrif?

A

það sem heldur jörðinni heitri. nauðsýnlegt fyrir líf á jörðinni. hiti kemur inn, langbylgjugeislar ferðast milli kolefnis og síðan fer það út aftur, þetta veldur hita.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hver eru helstu gróðurhúsalofttegundirnar?

A

vatnsgufa, koldíoxíð og metan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað gera gróðurhúsalofttegundir?

A

þær endurkasta varmageislun frá jörðu aftur til jarðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvert má reka aukning gróðurhúsalofttegunda?

A

iðnbyltinguna, þá var byrjað að nýta sér tækni sem var drifið af kol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hver eru áhrif hlýnun jarðar?

A

það veldur bráðnun kökla sem veldur hækkun sjávar sem veldur meðal annars: lönd fara á kaf, flóttamenn aukast, dýr deyja, veðurfar öfgast, fæðuskortur, súrnun sjáfar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

vinar sáttmálin snýst um…?

A

verndun ósonlagsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

kyoto bókunin snýst um?

A

takmörk á losun gróðurhúsalofttegunda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

parísarsáttmálinn snýst um…?

A

takmörk á hlínun loftlags

18
Q

stockholm sáttmálinn snýst um….?

A

þrávirk lífræn efni

19
Q

hversu margir deyja vegna loftmengun á ári

A

5-6 miljónir manna

20
Q

hvað veldur loftmengun

A

iðnaður, umferð og náttúrulegir þættir

21
Q

hvaða efni er í loftmengun?

A

svifrik, brennisteinsdíoxíð, brennisteinsvetni,koldíoxíð og koldómoxíð

22
Q

brennisteinsýra?

A

þetta efnihefur skaðleg áhrif á lífríkið og var verulegt vandamál í evrópu áþur en þeir fóru að taka á

23
Q

hvernig verður brennisteinsýra til?

A

Brennisteinsdíoxíð getur oxast við OH radíkala í andrúmslofti og breyst í brennisteinssýr

24
Q

hvaða áhrif hafði brennisteinsýran á byggingar og styttur gerðar úr marmar?

A

þær fóru að grotna niður

25
Q

hvaða áhrif hafði brennisteinsýran á fiska í ám?

A

Fiskar í ám og stöðuvötnum dóu

26
Q

hvaða áhrif hafði brennisteinsýran á tré og gróður

A

tré og gróður sölnaði

27
Q

almennt, hversu mikið svifrik hefur komið af manna völdum

A

10-20%

28
Q

á höfuðborgarsvæðinu, hversu mikið svifrik hefur komið af manna völdum

A

65-75%

29
Q

hvað getur svifrik hindrað?

A

innkomu sólarljóss og valdið kólnun á veður fari

30
Q

hvar er gat á ósonlaginu?

A

yfir suðurpólnum

31
Q

hvaða efni eyða osonlaginu

A

CFCs, HCHs, halons, methyl bromide

32
Q

hversu mikið af sjávar mengun kemur frá landi

A

80%

33
Q

hvernig kemur mengun frá landi í sjóinn?

A

þrávirk lífræn efni úr jarðvarmavirkjunum eða álverum fjúka út á haf

34
Q

hversu mikið af olíu fer í sjóinn á ári?

A

0,5-8 miljónir tonna af olíu

35
Q

hvaða árif hefur olían í sjónum?

A

neikvæð áhrif á dýralíf vegna eiturefna og gæti eyðilagt vængi fugla.

36
Q

hvað er hitt Co2 vandamálið?

A

súrnun sjávar

37
Q

súrnun sjávar

A

vegna aukinnar Co2 í andrúmslofti gleypir sjórinn aukið magn Co2 sem veldur myndun kolsýru sem lækkar pH gildi sjávar=gerir hann súrari

38
Q

hvaða efni valda ofauðgun

A

nitur og fosflór

39
Q

hvaðan koma nitur og fosflór?

A

áburðum og skólpum

40
Q

hvað er ofauðgun?

A

nitur og fosflór berst frá ám í sjó eða vatn sem myndar mikið og stórt þörungablóm vegna aukinna næringarefna fjölga þörungar sér mikið sem veldur því að sólin næst ekki í dýpri lög vatnsins. þegar þörungar fá lítið af næringarefnum deyja þeir í stóru magni og sökva niður og taka frá allt súrefni.