Saga hjúkrunar alþjóðlega Flashcards

1
Q

Hvenær varð hjúkrun að starfsgrein

A

Víða á vesturlöndunum á síðari hluta 19 aldar. Hjúkrunarnám í 3 ár (ICN)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvers vegna varð hjúkrun að starfsgrein

A

Hjúkrun samofin heimilislífinu

Samfélag að breytast í nútímasamfélag og myndaðist sérhæfð þekking um heilbrigðismál.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fyrirmyndir hjúkrunar

A

Hjúkrunarsystur (kaþólskar og mótmælendatrúar - diakonissur) skipulögðu heilbrigðis- og félagsþjónustu í heimalöndum sínum og víða um heim allt frá því á átjándu öld.

Þær starfræktu almenn sjúkrahús en sinntu einnig fátækum og þeim sem áttu ekki í nein hús að venda – velferðarþjónusta þess tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skilningur hjúkrunarsystra á hjúkrun

A

Starfið var göfugt, miðaði að því að aðstoða hvern og einn til betra lífs.
- starfið byggði á köllun, það er kærleiksstarf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Gullna reglan

A

Þú skalt gera það fyrir aðra sem þú vilt að aðrir geri fyrir þig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skilningur hjúkrunarsystra á hjúkrun

A

Lögð var áhersla á sjálfsafneitum og sjálfsögun.

Hjúkrunarsystir vinnur verk sín í hljóði og uppsker innri vissu um að hafa lagt sitt af mörkum til meðbræðranna.

Hjúkrun er mannúðarstarf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hjúkrun á almennum sjúkrahúsum á 19 öld

A

Þeir sem sinntu hjúkrun voru fjölbreyttur hópur kvenna og karla, sumir illa farnir á líkama og sál en aðrir með nokkra menntun og mikla reynslu af hjúkrunarstörfum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ólaunuð líknarstörf kvenna úr efri lögum samfélagsins

A

Beindust að þeim sem voru veikir og lasburða bæði heima og á stofnunum urðu útbreidd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Florence Nightingale

A
  • Áhrifamesti kennimaðurinn í hjúkrun frá miðri nítjándu öld og langt fram á tuttugustu öld.
  • Foreldrar voru mjög efnaðir og ferðaðist hún víða um Evrópu og til Egyptarlands.
  • Talaði mörg tungumál og mikið menntuð.
  • Samþætti fyrirmyndir frá hjúkrunarsystrum og hugmyndir sínar úr heilsufræðinni (mikilvægi hreinlætis og góðra umhverfisáhrifa)
  • Leit á hjúkrunarstarfið sem kvennastarf.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Florence Nightingdale kynnti sér hjúkrun við

A

Kaiserwerth stofnunina í Þýskalandi þar sem hin lúterska díakonussuhefð mótaðist.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Díakonissuhefð

A

Mótaðist í Kaiserwerth stofnuninni í Þýskalandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Skrifaði margar bækur

A

Víðlesnar og áhrifamiklar bækur (m.a. Notes on Nursing og Notes on Hospitals) og skrifaði fjölmargar greinar og skýrslur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Heilsuverndarhjúkrun

A
  • heilsuverndarhjúkrun verður til undir lok 19. aldar – sjá Florence Nightingale og Henry Street Settlement í New York
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sjúkrahjúkrun

A

Heimilisbragurinn breyttist smám saman í stofnanabrag (hagræðing) Störfin voru t.d. tímamæld og allt varð verkmiðað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Menntun/mótun hjúkrunarkvenna á fyrri hluta tuttugustu aldar

A

Hjúkrunarstarfið byggir á köllun – starfið er göfugt kærleiksstarf.
Starfið var víða erfiðisstarf – langur vinnudagur og vinnuaðstæður fyrir neðan allar hellur.
Afar illa gekk að hækka laun hjúkrunarkvenna og bæta menntun.
Er leið á öldina var meiri áhersla lögð á hinn fræðilega grunn starfsins og að móta starfið í samræmi við hugmyndir um fagstéttir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Kreppa um miðja tuttugustu öld

A
  • Aðgreining á störfum í heilbrigðisþjónustunni var mikil og hlutverk hjúkrunarfræðinga virtist hafa gufað upp.
17
Q

Virginía Henderson

A

Setti fram kenningu sína um hina heildrænu hjúkrun sem þar sem áherslur í störfum hjúkrunarfræðinga voru á að aðstoða einstaklinginn við fullnægingu þarfa.

18
Q

Skilgreining Henderson á hjúkrun

A

Aðstoða einstaklinginn, veikan eða heilbrigðan við að framkvæma þær athafnir sem stuðla að heilbrigði, viðhaldi þess og eflingu eða friðsælum dauðdaga. á þann hátt er hann myndi framkvæma sjálfur, hefði hann til þess nauðsynlegan styrk, vilja og þekkingu. Þetta er gert á þann hátt að einstaklingurinn öðlist sjálfstæði eins fljótt og verða má.

19
Q

Mikilvægi þess að hjúkrun sé sjálfstæð fagstétt

A

Hjúkrun færðist hægt og rólega á háskólastig, fyrst í Bandaríkjunum og Kanada og síðar í Evrópu.

Mikil áhersla á að efla þá þætti sem einkenna fagstéttir.

Hjúkrunarfræðingar tóku að leggja áherslu á hinn fræðilega grunn greinarinnar.

20
Q

Hjúkrun á síðari hluta tuttugustu aldar

A

Rannsóknir í hjúkrunarfræði efldust – Úgáfa Nursing Research hófst 1952.

Margar hjúkrunarkenningar voru gefnar út.

Háskólamenntun varð algengari.

Sérfræðinám þróast – Nurse Practitioner og Clinigal Nurse Specialist.

21
Q

Háskólanám í hjúkrun hófst við

A

Teacher‘s College, Columbia University 1899.

22
Q

Hjúkrun og velferðarþjónusta

A
  • Hjúkrunarstarfið er eitt af lykilstörfunum í velferðarríkinu á síðari hluta tuttugustu aldar – féll afar vel að hugmyndum þess
  • Við upphaf tuttugustu og fyrstu aldar ruddu ný sjónarmið sér braut innan heilbrigðis- þjónustunnar – einkarekstur, viðskiptaáætlanir, árangursstjórnun o.s.frv.