Set - 8 kafli Flashcards

1
Q

Skilgreining : set

A

Laus jarðlög sem víða þekja berggrunninn og hafa ýmist myndast við veðrun á staðnum eða borist með vindum, vatni eða hruni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skilgreining : setberg

A

Harðnað set, en með tíð og tíma harðnar setið og verður að föstu setbergi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Er mikið set á Íslandi ?

A

Nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er set flokkað ?

A

Eftir myndunarhætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í hvaða flokka skiptist set ?

A

Molaberg
Efnaset
Lífrænt set

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skilgreining : molaberg

A

Setberg gert úr bergmylsnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Eftir hverju er molaberg flokkað ?

A

Eftir kornastærð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er flokkun molabergs ?

A
Set =                   Setberg =
Hnullungar         Hnullungaberg
Steinar                Völuberg
Möl                      Völuberg
Sandur                Sandsteinn
Silt                       Siltsteinn
Leir                      Leirsteinn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru dæmi um molaberg ?

A

Sjávarset
Jökulborið set
Vindborið set

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sjávarset

A

Molaberg
Allar kornastærðir
Vel aðgreint
Lagskipt (yfirleitt lárétt en fer eftir ölduróti og straum)
Korn vel slípuð
Veikustu steindirnar eru yfirleitt horfnar

Dæmi : á Reykjanesi og Rauðisandur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Jökulborið set

A
Molaberg
Allar kornastærðir
Engin aðgreining (jökull vöðlar öllu saman)
Engin lagskipting
Korn núin og oft rispuð
Hvarfleir er undantekning
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvarfleir

A
Molaberg
Undantekning á jökulbornu seti
Myndast í jökullónum
Lárétt lagskipti
Fínkornótt
Grófara á sumrin en fínna á veturna

Dæmi : Krókslón við Tungná

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Er hvarfleir grófari á sumrin eða veturna ? Rökstyddu

A

Hvarfleir er grófara á sumrin því þá bráðna jöklar hraðar. Það veldur meira vatnsmagni og því getur jökullinn tekið stærri korn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Vindborið set

A

Molaberg
Aðeins fínasta efnið (fínkornótt)
Vel aðgreint (grófasta efnið fellur fyrst)
Víxllaga lagskipt
Mött áferð á korni og skörp horn vegna árekstra við önnur korn
Löss er undantekning

Dæmi : spor í sandsteini og rauður sandsteinn myndaður
í eyðimörk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Skilgreining : löss

A

Fínkorna (silt) ólagskipt set sem er borið áfram með vindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Löss

A
Molaberg
Undantekning á vindbornu seti
Fínkorna (silt) ólagskipt set sem er borið áfram með vindi
Þykk lög af fínkorna vindbornu seti
Frjósamt set
Ólagskipt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig er aðgreining korna ?

A

Illa aðgreind korn = mjög breytileg kornastærð

Vel aðgreind korn = flest korn af líkri stærð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver gerist við steindir í árfarvegi ?

A

Eftir því sem bergmylsnan velkjast lengur í vatni fækkar veikustu steindunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað hefur mikil áhrif á stærð og lögun korna ?

A

Flutningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Skilgreining : efnaset

A

Útfylling uppleystra efna í sjó, vötnum, jarðvegi og við hverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Efnaset

A

Útfylling uppleystra efna í sjó, vötnum, jarðvegi og við hverfi
Ólífrænt set
Lítið á Íslandi vegna lágs lofthita

Dæmi : mýrarrauði, steinsalt, hverahrúður og brennisteinn / gifs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Dæmi um efnaset

A

Mýrarrauði
Steinsalt
Hverahrúður
Brennisteinn / gifs

23
Q

Skilgreining : lífrænt set

A

Verður til úr leifum plantna og dýra sem falla til borns í vötnum, sjó eða jafnvel í mýri þar sem vatn ver leifar fyrir rotnun

24
Q

Hvaða lífrænu set er hægt að nota sem orkugjafa ?

A

Kol
Jarðgas
Olía

25
Q

Í hvað skiptist lífrænt set ?

A

Kísilgúr
Kalksteinn
Kol
Olía

26
Q

Kísilgúr

A

Lífrænt set
Er á Íslandi
Lífræn setlagamyndun í stöðuvatni
Uppistaðan er kísilþörungar (skel úr kísli)
Þegar þörungar deyja og skelin fellur til botns og set hleðst upp

Dæmi : í Mývatni

27
Q

Kalksteinn

A

Lífrænt set
Setberg gert úr leifum fornra sjávardýra svo sem kóralla og skeldýra
(Verður til þegar leifar sjávardýra pressast saman á sjávarbotni)

28
Q

Kol

A

Lífrænt set
Notað sem orkugjafi
Myndast við kolun (þ.e. efnafræðilega ummyndun mós í kol vegna þrýstings og hita)
Við kolun eykst hlutfall kolefnis í seti
Kol eru flokkuð eftir kolunarstigi
Myndast ekki í sjó
Eru jafnan 0,5 - 3 m þykk (geta náð 30 m)

29
Q

Í hvað skiptist kol ?

A

Mór
Brúnkol (surtarbrandur)
Steinkol

30
Q

Hvar myndast lífrænu setin ?

A
Kísilgúr = í stöðuvatni
Kalksteinn = í sjó
Kol = í stöðuvatni eða í mýrum (ekki í sjó)
Olía = í sjó
31
Q

Mór

A

Lífrænt set
Kol
Inniheldur 60 % kolefni
Myndast við lífræna ummyndun plantna í mýrum eða stöðuvötnum
Nær engin rotnun því plönturnar komast ekki í snertingu við súrefni
Finnst eingöngu í jarðlögum frá nútíma

32
Q

Hvað er kolun ?

A

Efnafræðileg ummyndum mós í kol vegna þrýstings og hita

33
Q

Brúnkol

A
Lífrænt set
Kol
Inniheldur 70 % kolefni
Brúnleit og laus í sér
Finnast víða í jarðlögum frá tertíer
Íslensk afbriðgi er surtarbrandur
34
Q

Surtarbrandur

A
Lífrænt set
Kol
Íslenskt afbrigði af brúnkolum
Inniheldur 70 % kolefni
Svartur að lit því hann er öskuríkur
Þunn lög
Finnst víða í blágrýtismynduninni

Dæmi : surtarbrandur við Hengifoss

35
Q

Steinkol

A

Lífrænt set
Kol
Innihalda 80 % kolefni
Yfirleitt frá kolatímabilinu

36
Q

Olía

A

Lífrænt set
Notað sem orkugjafi
Blanda kolvetnissambanda
Af lífrænum uppruna (þ.e. svif og leifar sjávardýra)
Myndast í sjó
Kemur fyrir fljótandi, loftkennd og seigfljótanid
Fleiri milljónir ár að myndast
Er jafnan dælt af 600-2400 m dýpi úr jarðlögum

37
Q

Hvernig er myndun olíu ?

A
  1. Lífverur (svif) deyja og falla til botns í sjó
  2. Hluti lífveruleifanna lokast í leirkenndu seti og ná ekki að rotna vegna súrefnisskorts

3.
Setlögin sökkva dýpra með tímanum og á milljónum ára verða efnin fyrir miklum hita og þrýstingi og breytast að lokum í olíu og gas

4.
Holrými í setinu minnkar með auknum þrýstingi frá ofanáliggjandi jarðlagastafla þannig að olían leitar inni í stærra holrými (set), t.d. sandtein eða kalkstein

5.
Gasið og olían leita upp á yfirborð eða lokast inni og mynda olíulind / olíugildru

6.
Olíugildrur myndast gjarnan við þétt jarðlög undir andhverfum, við misgengi eða við mislægi

38
Q

Hvar er olía mynduð, hvar finnst hún aldrei og hvar finnst hún ?

A

Myndast í leirkenndu seti
Finnst aldrei í leirsteini
Finnst í sandsteini eða kalksteini

39
Q

Skilgreining : jarðvegur

A

Laus jarðlög (set og lífrænt efni) sem jurtir geta vaxið í

40
Q

Í hvað er jarðvegi skipt í ?

A

Yfirborðslag
Miðlag
Efsti hluti berggrunns

41
Q

Yfirborðslag

A

Jarðvegur
Gróðurmold sem er rík af moldarefni eða húmus
Næring
Víða 10 - 20 cm þykk

42
Q

Hvað er húmus ?

A

Fínkorna efni myndað við rotnun jurta og dýraleifa

Finnst í yfirborðslagi

43
Q

Miðlag

A

Jarðvegur
Samanstendur af útskoluðum efnum úr yfirborðslaginu
Oft rauðleitt vegna járnoxíða

44
Q

Efsti hluti berggrunns

A

Jarðvegur

Aðeins byrjaður að ummyndast

45
Q

Hvar gerast frostverkanir ?

A

Í lausum jarðlögum

46
Q

Have eru frostverkanir ?

A

Þær breytingar sem frost og þíða valda á jarðvegi

47
Q

Dæmi um frostverkanir

A
Holklaki
Þúfur
Melatíglar
Sífreri (freðamýrar - túndra og taiga)
Jarðskrið / aurskirð
48
Q

Holklaki

A

Frostverkun

Myndast ísnálar á yfirborði jarðvegs þegar hann frýs

Ísnálarnar geta lyft jarðveginum þannig að holrými myndast undir ísnálunum

Ef það er langvarandi frost renna nálarnar saman og mynda klakahellu

Á vorin þiðnar klakinn ofan frá, en við það myndar hann vatnshelt lag undir yfirborðinu sem hindrar að vatn sígi niður þannig að yfirborð verður vatnsósa og óstöðugt

49
Q

Þúfur

A

Frostverkun

Myndast á grónu landi vegna síendurtekinna frost- og þíðukafla

Frostþensla og frostlyfting

Ísnálar (holklaki) lyfta gróðurþekjunni þannig að fíngert set sígur níður í holrýmið undir

Myndast þúfa með kjarna úr seti

50
Q

Melatíglar

A

Myndast á gróðursnauðum melum við endurtekinna frost- og þíðukafla

Frost (-5°C til -22°C) velour lyftingu á jarðvegi (holklaki) og þrýstingi til hliðanna þannig að jarðvegur hvelfist

Steinar rúlla undan halla niður í dældirnar milli hvelfinganna

51
Q

Sífreri

A

Frostverkun

Myndast á svæðum þar sem ársmeðalhiti er undir 0°C

Klaki í jörðu nær ekki að þiðna yfir sumarið nema niður á um 1 m dýpi

Þar sem vatnið nær ekki að síga niður vegna klakans verða sífrerasvæðin mjög votlendi

Sífrerasvæðin á Íslandi eru aðallega á hálendinu

Dæmi = Rúst (pingó) í Kanada

Freðmýrar = ef sífrerasvæðin eru gróin
Túndra = ef freðmýrarnar eru vaxnar kjarri og grasi
Taiga = ef freðmýrarnar eru vaxnar skógi
52
Q

Jarðskrið / aurskrið

A

Frostverkun

Vatnsósa jarðvegur skriður undan halla á klaka

Undirliggjandi kali hindrar vatnið í að síga niður svo jarðvegur verður óstöðugur

Gerist aðallega á vorin þegar klaki er að fara úr jörðu

Dæmi : Ystafell og Noregur

53
Q

Hvað kallast sífrerasvæðin þegar þau eru gróin ?

A
Freðmýrar = ef sífrerasvæðin eru gróin
Túndra = ef freðmýrarnar eru vaxnar kjarri og grasi
Taiga = ef freðmýrarnar eru vaxnar skógi