Steindir - 1 kafli Flashcards

1
Q

Skilgreining: steindir

A

Kristallað frumefni eða efnasamband

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar finnast flestar steindir ?

A

Í jarðskorpunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eru steindir lífrænar eða ólífrænar ?

A

Ólífrænar (undantekning er raf)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Finnast steindir sjálfstætt eða ósjálfstætt í náttúrunni ?

A

Sjálfstætt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í hvaða flokka skiptast steindir ?

A

Frumsteindir

Holufyllingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru siliköt ?

A

Frumsteindir
Súrefni + kísill
70% af jarðskorpunni
Algengasta frumsteindin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru oxíð ?

A

Frumsteindir
Steindir úr efnasamböndum með oxíðjóninni 0’-2
Næst algengastar í jarðskorpunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru þekktar margar steindir ?

A

4600

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru þekktar margar steindir hérlendis ?

A

280

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru ytri einkenni steinda ?

A

Lögun og kleyfni = lögun bergmolans
Litur = striklitur (duftlitur) á hvítri postulínsplötu segir til um sannan lit
Gljái = hvernig ljós endurkastast af steind
Harka = styrkleiki milli atóma
Eðlismassi = þyngd bergmolans
Sýra = sumar steindir freyða við snertingu sýru
Segulmögnun = sumar steindir innihalda mikið járn sem hefur t.d. áhrif á áttavita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvenær myndast steindir ?

A

Þegar kvika byrjar að kólna og jónir tengjast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Einkennissteindir í hörkuskala Mohs

A
3 = kalsít
7 = kvars
10 = demantur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru til mörg mismunandi kristallakerfi ?

A

7

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað mynda margar steindir 95% af jarðskorpunni ?

A

20

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gerist þegar kvika storknar ?

A

Atómin raða sér saman upp í kristalgrind og mynda frumsteindir (seinna holufyllingar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Skilgreining: frumsteindir

A

Steindir sem kristallast í kviku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Eftir hverju fer stærð kristalla í frumsteindum ?

A

Storknunarhraða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Í hvaða flokka skiptast frumsteindir ?

A

Siliköt

Oxíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á hvernig jónir sílikata tengjast ?

A

Efnasamsetning kvikunnar
Hita kvikunnar
Þrýstingur kvikunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Í hvaða flokka siliköt ?

A
Ólivín
Pýroxen
Plagíóklas
Ortóklas
Kvars
Glimmer (múskóvít og bíótít)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Ólivín

A
Frumsteind
Sílikat
Harka = 6-7
Grænt
Finnst í basísku bergi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Pýroxen

A
Frumsteind
Sílikat
Harka = 5-6
Ýmis litafbrigði frá gulgrænu yfir í svary
Finnst í basísku bergi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Plagíóklas

A
Frumsteind
Sílikat
Harka = 6-6.5
Litlaus, hvítur eða ljósgrár
Finnst í basísku og súru bergi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvaða tvær frumsteindir mynda 80% basalts ?

A

Pýroxen og plagíóklas

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Ortóklas

A
Frumsteind
Sílikat
Harka = 6-6.5
Ljósgult yfir í ljósrautt, jafnvel grænleitt
Finnst í súru bergi
26
Q

Kvars

A
Frumsteind
Sílikat
Harka = 7
Ljóst/hvítt
Finnst bæði sem frumsteind og holufylling
Myndað eingöngu úr kísil og súrefni
27
Q

Glimmer

A
Frumsteind
Sílikat
Harka = 2
Finnst í súru bergi
Myndar næfurþunnar sveigjanlegar þunnur
Skiptist í múskóvít og bíótít
28
Q

Múskóvít

A

Frumsteind
Sílikat
Glimmer
Ljóst

29
Q

Bíótít

A

Frumsteind
Sílikat
Glimmer
Dökkt

30
Q

Í hvaða flokka skiptast oxíð ?

A

Seguljárnsteinn

31
Q

Seguljárnsteinn

A
Frumsteind
Oxíð
Harka = 6
Svartur
70% járnmagn
Finnst í basíksu bergi
Kristallar svo smáir að þeir sjást ekki með berum augum
32
Q

Hvaða frumsteindir finnast í basísku bergi ?

A

Ólívin
Pýroxen
Plagíóklas
Seguljárnsteinn

33
Q

Hvaða frumsteindir í súru bergi ?

A

Kvars
Ortóklas
Plagíóklas
Glimmer

34
Q

Skilgreining: holufyllingar

A

Steindir sem hafa fallið út í vatni og sest fyrir í sprungum og öðru holrými

35
Q

Hvernig myndast holufyllingar ?

A

Myndast þegar vatn leysir upp frumsteindur eða önnur efni. Vatnið inniheldur þá jónir ýmissa frumefna sem falla svo úr vatninu aftur og mynda holufyllingar.

36
Q

Í hvaða flokka skiptast holufyllingar ?

A
Kvarssteindur
Karbónöt
Málmsteindir
Zeólíar (geislasteinar)
Háhitasteindir
37
Q

Í hvaða flokka skiptast kvarssteindir ?

A
Bergkristall
Ametyst
Kalsedón
Onyx
Agat
Eldtinna
Jaspis
Viðarsteinn
38
Q

Kvarssteindir

A

Holufyllingar
Harka = 7 (flestar þeirra)
Litur margbreytilegur
Algeng holufylling við megineldsstöðvar

39
Q

Bergkristall

A
Holufylling
Kvarssteind
Harka = 7
Tær 
Frekar algengur á Íslandi
40
Q

Ametyst

A
Holufylling
Kvarssteind
Harka = 7
Myndast oft fyrst bergkristall og síðan kom auka efni í vatnið
Ekki algengur á Íslandi
41
Q

Kalsedón

A
Holufylling
Kvarssteind
Harka = 7
Myndast sem skán inn í holum/sprungum
Hvíleitur, gráleitur eða brúnn
Myndast neisti ef slegið er saman
42
Q

Onyx

A

Holufylling
Kvarssteind
Harka = 7
Hvítar og startar láréttar rendur

43
Q

Agat

A
Holufylling
Kvarssteind
Harka = 7
Mjög litríkur
Oft hringlaga rendur
44
Q

Eldtinna

A
Holufylling
Kvarssteind
Harka = 7
Svart
Ekki til á Íslandi
Finnst oft í kalksteini og í krítarlögum í Danmörku
Notuð til að kveikja eld
45
Q

Jaspis

A
Holufylling
Kvarssteind
Harka = 7
Rauður, grænn eða brúnn
Mattur
Algengur
46
Q

Viðarsteinn

A

Holufylling
Kvarssteind
Viður þar sem lífrænu efnin eru búin að leysast upp í heitu vatni og kísilsýra (SiO2) komin í staðinn
Ekki jafn mikil harka vegna það er smá vatn í kristalbyggingu

47
Q

Karbónöt

A

Holufylling
Freyða í saltsýru
Litlaust eða hvítt, stundum brúnt

48
Q

Í hvaða flokka skiptast karbónöt ?

A

Kalsít (silfurberg og sykurberg)

49
Q

Kalsít (kalkspat)

A
Holufylling
Karbónat
Harka = 3
Litlaus, tær eða brúnleitt
Freyðir í saltsýru
Ein algengasta holufyllingin á Íslandi
Skiptist í silfurberg og sykurberg
50
Q

Silfurberg

A
Holufylling
Karbónat
Kalsít
Harka = 3
Tært
2x ljósbrot
51
Q

Sykurberg

A
Holufylling
Karbónat
Kalsít
Harka = 3
Brúnleitt eða rauðleitt vegna járnmengunar
52
Q

Málmsteindir

A

Holufylling
Myndast flestar þegar frumsteindin seguljárnsteindin veðrast
Mikið járn

53
Q

Í hvaða flokka skiptast málmsteindir ?

A

Mýrarrauði
Hematít
Brennisteinskís

54
Q

Mýrarrauði

A

Holufylling
Málmsteind
Frauðkenndur
Finnst í mýrum

55
Q

Hematít

A

Holufylling
Málmsteind
Rauður litur í mjög gömlum jarðvegi

56
Q

Brennisteinskís

A
Holufylling
Málmsteind
Gulleitt
Kallað glópagull
Algengt við megineldstöðvar
57
Q

Zeólítar (geislasteinar)

A
Holufylling
Flestir tærir eða litlausir
Innihalda vatn
Algengir á Íslandi
Viðkvæmir fyrir hita og þrýstingi
Stór flokkur
58
Q

Í hvaða flokka skiptast zeólítar ?

A

Skólesít

59
Q

Skólesít

A

Holufylling
Zeólíti
Litlaust eða mjólkurhvítt
Þráðlaga kristallar sem geisla út frá einum punkti

60
Q

Háhitasteindir

A

Holufylling
Myndast við mikinn hita og þrýsting
Myndast ofan í jörðu
Finnst í rótum gamalla megineldstöðva og gamalla háhitasvæða

61
Q

Í hvaða flokka skiptast háhitasteindir ?

A

Epidót

62
Q

Epidót

A

Holufylling
Háhitasteind
Græn skán í holum og sprungum