SKYLDUR Í RÉTTARSAMBANDI Flashcards

1
Q

GREIÐSLUR

A

Greiðsla er það verðmæti sem skuldara ber að inna af hendi til kröfuhafa eða einhvers, sem heimild hefur til þess að veita greiðslu viðtöku fyrir kröfuhafa hönd
Getur verið hvaðeina það sem hefur í sér fólgin fjárhagsleg verðmæti, t.d. Peningar, hlutur, vinna, viðgerð, flutningur, þjónusta og geymsla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

PENINGARSKYLDA OG AÐALSKYLDA

A

Þá er stundum talað um peningagreiðslu (peningar skyldu) annars vera og aðal greiðslu (aðalskyldu) hins vegar
Báðir aðilar eru kröfuhafa og báðir skuldarar
Aðal Greiðslan er þá sú greiðsla sem vinna á af hendi gegn peninga greiðslu, t.d.d vinna starfsmanns (aðalskylda) fyrir laun (peningagrieðlsa) eða viðgerð á bíl gegn peninga greiðslu.
Aðalskuldari - peningaskuldari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

MISMUNANDI TEGUND GREIÐSLA - AÐALSKYLDA

A

Greiðslan sem er eitthvað annað en peningar og síðan er endurgoldin með peningum
Dæmi: hlutur sem greitt er fyrir, umráð hlutar, lagfæring/viðgerð, veiting, afnota o.fl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

ÁRANGURSGREIÐSLA -FRAMLAGSGREIÐSLA

A

Greiðslan felur í sér ákveðið framlag t.d. Í formi vinnu, eða það að ná tilteknum áragnri af verki, t.d. Þegar endurgjald fyrir verk er há því að ákveðinn árangur náist.
Dæmi: verksamningur um framkvæmdi þar sem fram kemur að greitt verði fyrir verk að því loknu eða eftir að ákveðnum áfanga er náð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

NEIKVÆÐAR SKYLDUR

A

Stundum felst skylda skuldara í því að hann láti hjá líða að gera eitthvað eða þoli tiltekið ástand
Dæmi:
Launþegi skuldbindur sig til að stofna ekki sjálfur til samskonar atvinnurekstrar og vinnuveitandi hefur með höndum eða ráð sig ekki hjá samkeppnisaðila.
Veðkvöð (e. Negative pledge).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

EINGREIÐSLA

A

Skylda aðalskuldar felst í því að afhenda eða skila einstökum hlut eða verðmæti á tilteknu tímamarki.
Helstu dæmi eru kaup og skipti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

HLUTAGREIÐSLUR

A

Skuldari á að inna af hendi ákveðin fjölda greiðslan en ekki bara eina greiðslu
Dæmi peninga lán með afborgunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

MEGINREGLA

A

Vanefnd á afhendingu einnar greiðslu eða eins hlutar af mörgum skv. Sama samningi hefur almennt bara áhrif á þann hlut eða þá greiðslu eina
UT: ef vanefnd vísbending um frekari vanefndir sbr. 2.mgr.44.gr. Ikpl. eða greiðsla stendur í samhengi og hefur bara áhrif á aðra ógreiddar greiðslur (hrd. 1993/777 (salatpökkunarvél)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

VIÐVARANDI GREIÐSLUR

A

Þegar áframhaldandi skil eða greiðslu fara fram eða ástandi er komið á sem ætlað er að vara um lengri eða skemmri tíma. Viðvarandi greiðslur eru t.d. Vinna, leiga, afhending dagblaðs eftir áskrift, afhending á vatni eða rafmagni og kaup og sala á vátryggingum.
Geta verið til ákveðins tíma, t.d. Vinnusamningar til eins árs, eða ótímabundið ákvörðun um grieðlsutíma endurgjalds viðvarandi skuldarsambandi ræðst af ýmsu t.d. Hvort lög eða samningar taka afstöðu til þess. Sjá t.d. 1.mgr. 22.gr. Húsaleigulaga ,,húsaleigu skal greiða fyrsta dag hvers mánaðar fyrir fram fyrir einn mánuð í senn nema um annað sé samið. Ef gjalddaga leigu ber upp á almennan frídag skal hann vera næsti virki dagur þar á eftir”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

SKIPTILEGAR OG ÓSKIPTILEGAR GREIÐSLUR

A

Það er einkenni skiptilegrar greiðslu að hún verður hvað magn varðar aukin eða minnkuð. Greiðsla er skiptileg þegar gera má úr henni fleiri en eina greiðslu, t.d. Peningar. Dæmi: afleiðusamningar þar sem grieðsla ræðsta af framtíðarþróun ófyrirséðra viðmiða
Óskiptileg greiðsla er hins vegar ákveðinn hlutur sem ekki verður skipt upp.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

GREIÐSLA Í ERLENDRI MYNT

A

Greiðsla í erlendri mynt er eins og heitið gefur til kynna greiðsla í annarri mynt en íslenskri krónu.
Áhrif þess að ekki er unnt að afla réttra myntar h.1948:115 (heimsstyrjöld).
Verðtryggðar greiðslur eru greiðslur sem breytast í hlutfalli við innlenda verðvísitölu. Um þær fer skv.lögum um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 sbr. 2.mgr.1.gr. Og nánar í VI. kafla laganna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

TÍMABUNDNAR GREIÐSLUR

A

Skuldara ber að afhenda greiðslu samkvæmt gagnkvæmum samningi á umsömdum tíma
Dæmi: far með flugvél, skipi eða langferðabifreið á tilteknum degi og samningur um leigu á bíl ákveðinn dag.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

TEGUNDAGREIÐSLUR

A

Þegar greiðsluskylda aðalskuldara felst í því að afhenda einn ákveðinn hlut eða fleiri tilgreinda hluti er um að ræða greiðslu sem er einstaklega ákveðin. Dæmi: afhending á ákveðnum hesti.
Tegundargreiðslur eru þegar afhenda á tiltekið magn af ákveðinni tegund þannig að sérhver hlutur sem fellur undir viðkomandi tegund getur falið í sér réttar efndir. Dæmi: afhending á timbri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

SKYLDUR Í KRÖFURÉTTARSAMBANDI

A

Aðilar í kröfuréttarsambandi eiga ákveðin réttindi og bera ákveðnar skyldur.
Eins og áður hefur verið ræt verða réttindi og ksyldur leidd af:
Samningi aðila
Löggjöf sem gildir um viðkomandi réttarsamband eða öðrum réttarheimildum
Almennum reglum kröfuréttar.
Skyldum í kröfuréttarsambandi hefur af fræðimönnum verið skipt upp í aðal- og aukaskyldur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

AÐALSKYLDUR

A

Það sem efni samnings gengur fyrst og fremst úr á og er þungamiðja hans.
Dæmi
Aðalskylda seljanda í kaupsamningi er að afhenda söluhlut og aðalskylda kaupanda er að greiða kaupverð.
Eins er aðalskylda starfsmanns í ráðningarsambandi að inna af hendi vinnu og aðalskylda vinnuveitanda vinnuveitanda að greiða þóknun fyrir þá vinnu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

AUKASKYLDA

A

Greiðslur eða framlög sem koma til viðbótar aðalskyldu
T.d. loforð í samningi um að veita ýmis konar þjónustu varðandi sledan eða leigðan hlut eða loforð manns í ráðningarsamningi um að hefja ekki samkeppni við vinnuveitanda að loknum ráðningartíma
Eru margbreytilegar- engin skilgreining til
Tilgangur og markmið aukaskyldu er yfirleitt að vernda hagsmuni kröfuhafa eða að létta skuldara efndir
Felst oft í einhvers konar tillitsskyldu gagnvart gagnaðila.
Dæmi:sending tilkynninga, upplýsingagjöf um ösluhlut og trúnaður af ýmsum toga
Oft er erfitt að greina skyldur aðila sundur með þessum hætti, enda fléttast þær oft saman.’
- TRÚNAÐARSKYLDA (TEGUND AUKASKYLDU

17
Q

TILURÐ AUKASKYLDU

A

Aukaskylda getur átt rót sína að rekja til:
Samnings
h99/2006 (hressingarskálinn)
Laga
Iv. kafli húsaleigulaga nr.36/1994 s.s. 29 og 30. Gr.
58.gr. Ikpl.
,,ef hindrun tálmar því að kaupandi geti efnt kaupin á réttum tíma skal hann tilkynna seljanda um hindrunina og áhrif hennar á möguleika sína til efnda. Fái seljandi ekki slíka tilkynningu innan sanngjarns tíma frá því að kaupandinn vissi eða mátti vita um hindrunina getur seljandi krafist bóta fyrir það tjón sem hann hefði getað komist hjá ef hann h

18
Q

TÍMASETNING AUKASKYLDU

A

Við samningsgerð.
Dæmi:
Reglur samningalaga sem skylda móttakanda samþykkis á loforði, sem kemur of seint eða er í ósamræmi við tilboð og móttakandinn veit að sendandi samþykkis telur að hafa komið á réttum tíma eða verið í samræmi við tilboðið, til þess að tilkynna sendanda það án ástæðulauss dráttar ef hann vill ekki taka samþykkinu, ástæðulauss dráttar ef hann vill ekki taka samþykkinu, sbr. 2.mgr.4 og 6. Gr. sml. (sjá einnig í tenglsum við trúnaðarskylduna).
Skylda seljanda til þess að upplýsa kaupanda um galla og önnur atvik um söluhlut sem seljandi þekkir og má ætla að hafi þýðingu fyrir kaupanda
Ákvæði 5. -8. Gr. laga um neytendalán nr.33/2013 um upplýsingaskyldu lánveitanda við lánveitingu, m.a. Um lánskostnað, helstu eiginleika láns o.fl.
Á meðan á kröfuréttarsambandi stendur:
Dæmi:
14.gr. Laga nr.70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, þar sem sú skylda er lögð á starfsmann að rækja starfa sinn af alúð og samviskusemi og forðast að hafast nokkuð það að sem getur varpað rýrð á starf/starfsgrein sem hann starfar í.
18.gr. Sömu laga um þagnarskyldu um það sem leynt á að fara ís tarfi
72. Gr. laga um lausafjárkaup um skyldu seljanda til að annast söluhlut sem kaupandi hefur ekki veitt viðtöku.
Eftir lok kröfuréttarsambands.
Sjá t.d.d 18.gr. Laga nr.70/1996 en samkvæmt ákvæðinu helst trúnaðarskylda starfsmanns þótt látið sé af starfi.
Sjá og 16.gr. C. laga nr.57/2005 um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu, þar sem lagt er bann við því að upplýsa um eða hagnýta sér atvinnuleyndarmál vinnuveitenda. Skyldan hvílir á starfsmanni í þrjú ár frá því starfi lauk.

19
Q

HVER ERU RÉTTARÁHRIF VANEFNDA Í RÉTTARSAMBANDI

A

Ef brotið er gegn aðalskyldu í réttarsambandi, er unnt að grípa til hefðbundinna vanefndaúrræða: efndir in natura, riftun skaðabætur, afsláttu, hald á eigin greiðslu o.s.frv.
Hvað gerist ef brotið er gegn aukaskyldu. Hvað getur sá aðili sem brotið er gegn ger?
Ef brotið er geng aukaskyldu í réttarsambandi er oft hægt að grípa til þessara sömu úrræða. Verður þó að skoða skilyrði þeirra laga sem á reynir hverju sinni.

20
Q

RIFTUN

A

Riftun
Oft er hægt að beita riftun, þar sem aukaskyldur verða almennt ekki taldar fela í sér ,,verulega vanefnd” ( sem er megin skilyrði riftunar). Þetta fer þó mjög eftir atvikum hverju sinni og er vel hugsanlegt að brot á ksyldu sem almennt teldist aukaskyld ageti haft í för með sér heimild til riftunar.
Dæmi: ef starfsmaður brýtur gegn þeirri ,, aukaskyldu” í ráðningarsambandi að hagnýta sér ekki atvinnuleyndarmál vinnuveitandans kann vinnuveitanda að vera rétt að rifta tafarlaust samningi aðila.
Sjá hér t.d. hrd.758/2017 (stapi lífeyrissjóður)

21
Q

SKAÐABÆTUR

A

Skaðabætur
Ef t.d. Brotið er gegn lögnundum aukaskyldum kann viðkomandi að verða gert að greiða bætur til handa þeim sem verður fyrir tjóni vegna brotsins.

22
Q

ÖNNUR RÉTTARÁHRIF

A

Önnur hugsanleg réttaráhrif.
Verður að skoða sérstaklega þá löggjöf sem gildir um viðkomandi réttarsamband. Efn engin löggjöf gildir þá veðru að beita almennum reglum kröfuréttar.