Staðir Flashcards
1
Q
Finnmörk
A
Þórólfur heimtir þar skatt fyrir konung og herjar á óvinveitta þjóðflokka
2
Q
Sandnes á Hálogalandi
A
Sigríður, kona Bárðar og síðar Þórólfs, er þaðan og Þórólfur eignast bú þar
3
Q
Firðafylki
A
Heimkynni Kveld-Úlfs
4
Q
Hafursfjörður
A
Lokaorrustan í herferð Haralds konungs fór þar fram, hann kláraði að leggja Noreg undir sig þar
5
Q
Þrándheimur
A
Aðal aðsetur konungs
6
Q
Víkin
A
Landið sem Haraldur erfði af föður sínum í byrjun